Fréttablaðið - 24.06.2017, Blaðsíða 50
VSÓ Ráðgjöf fyrir hönd Garðabæjar óskar
eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í
lokuðu útboði um smíði og uppsetningu
innréttinga fyrir fjölnota sal að Garðatorgi 7,
ásamt frágangsvinnu utanhúss. Óskað er
eftir umsóknum frá verktökum sem hafa
góða reynslu af sérsmíði vandaðra
innréttinga og stjórn sambærilegra
framkvæmda.
Húsnæðið sem innrétta á er alls um 385 m²
og svæði sem ganga á frá úti er um 75 m².
Búið er að rífa megin hlutann af innréttingum
og búnaði, lofta- og gólfefni, en meginvið-
fangsefni verksins felst í að innrétta
húsnæðið að nýju, leggja lagnir og setja upp
loftræsikerfi, leggja raflagnir og setja upp
tilheyrandi búnað, leggja nýtt gólfefni og
setja upp loft, smíða og setja upp sérsniðnar
innréttingar og ganga frá húsnæðinu í
samræmi við lýsingar og uppdrætti.
Þá tilheyrir verkinu frágangsvinna úti, þ.e.
endurnýjun glugga, smíði palla, setja upp
búnað fyrir lýsingu úti o.fl. Áætlað er að
framkvæmdir geti hafist í september og
verði að fullu lokið í apríl 2018.
Hægt verður að nálgast útboðsgögnin á vef
Garðabæjar, www.gardabaer.is frá
mánudeginum 26. júní kl. 12.
Umsóknum skal skilað í móttöku VSÓ
Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík, eða
sendar með tölvupósti á netfangið
utbod@vso.is eigi síðar en fimmtudaginn 13.
júlí 2017 kl. 14:00.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
INNRÉTTING FJÖLNOTA
FUNDARSALAR
FORVAL
Til hvers að auglýsa ?
Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma
í úrvinnslu innsendra umsókna.
Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að
þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni.
Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar
fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum.
STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031
stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is.
Með starf
fyrir þig
Starfsemi STRÁ ehf. býr að
aldarfjórðungs reynslu og
þekkingu á sviði starfs-
manna- og ráðningarmála
en stofan hefur unnið fyrir
mörg helstu og leiðandi
fyrirtæki landsins um
árabil.
Rík áhersla er lögð á trúnað
varðandi vörslu gagna og
upplýsinga bæði gagnvart
umsækjendum, sem og
vinnuveitendum.
Ánægðir viðskiptavinir til
margra ára hafa notið
þjónustu STRÁ, en stofan
hefur jafnframt umsjón
með ráðningum í sérfræði-
og stjórnunarstöður.
www.stra.is
569 6900 8–16www.ils.is
Sérfræðingur
í reikningshaldi
Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða
öflugan sérfræðing í reikningshald.
Helstu verkefni og ábyrgð
Dagleg umsjón með árhagsfærslum milli
kerfa, bankaafstemmingar, afstemmingar
milli kerfa, aðkoma að mánaðarlegum upp-
gjörum, ásamt öðrum verkefnum sem til-
heyra reikningshaldi.
Menntunar– og hæfniskröfur
BSc próf í viðskiptafræði með reikningshald
sem sérsvið
Haldgóð reynsla af störfum í reikningshaldi
eða sambærilegu starfi
Þekking á Navision eða öðrum
bókhaldskerfum
Frumkvæði í starfi og sjálfstæð vinnubrögð
Jákvæðni og hæfni til að vinna í hóp
Hæfni til að starfa í kre andi umhverfi
•
•
•
•
•
•
Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Nánari upplýsingar veitir Rut Hreinsdóttir,
rut@ils.is eða í síma 569 6900. Umsóknum
skal skila á starfatorg.is. Umsóknarfrestur
er til og með 10. júlí.
Íbúðalánasjóður starfar skv. lögum nr. 44/1998 um hús-
næðismál og ber ábyrgð á framkvæmd húsnæðisstefnu
stjórnvalda. Hlutverk Íbúðalánasjóðs er að þjóna ísl-
ensku samfélagi með veitingu stofnframlaga og lána,
og greiningum á húsnæðismarkaði, til þess að stuðla
að stöðugleika og auka möguleika almennings á að
eignast eða leigja húsnæði á viðráðanlegum kjörum.
Starfsmannastefna Íbúðalánasjóðs tekur
mið af jafnréttisáætlun.
2
4
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:1
9
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
D
2
C
-B
D
8
0
1
D
2
C
-B
C
4
4
1
D
2
C
-B
B
0
8
1
D
2
C
-B
9
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
8
8
s
_
2
3
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K