Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Page 2

Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Page 2
Kiwanisfréttir KIWANISFRETTIR Desember 1994 Útgefandi: Kiwanisumdæmið ísland - Færeyjar Abyrgðarmaður: Grétar Jón Magnússon Frá ritnefnd Nú lítur dagsins Ijós fyrsta tölublað 23. átgangs Kiwanisfrétta. Blaðið inniheldur magvíslegt efni. Er pað von okkar í ritnefnd að vel hafi tekist til. Við viljum þakka öllum þeim fjölmörgu sem lögðu blaðinu lið meðþvíað senda inn efni og einnig aðstoðað á annan hátt. Ritnefnd Kiwanisfrétta óskar öllum Kiwanisfélögum °g fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla ogfarsæls komandi árs Ritnefnd: Guðmundur Þór Guðjónsson. ritstjóri Svavar A. Jónsson Sveinbjörn Arnason Sigvaldi Einarsson Prentun: Stuðlaprent hf. Ágætu kiwanismenn! Efni og greinar í næsta blað þurfa að berast eigi síðar en 25. febrúar 1995. Ritnefnd. Umdæmisstjóri tekur við embættisbréfi Umdæmisstjóri, Grétar Jón Magnússon, tekur á móti embættisbréfi sínu ásamt hamingjuóskum frá heimsforseta, Ian Perdriau, á fundi stjórnar Kiwanis International 1. október sl. Á myndinni eru einnig eiginkona Grétars, Gréta Ágústsdóttir og eiginkona Ians, Trish

x

Kiwanisfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.