Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Page 12

Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Page 12
Fræðslunefnd FRÆÐSLUHORNIÐ Á umdæmisþingi sem haldið var á Akureyri í ágúst s.l. fór að venju fram fræðsla fyrir verðandi embættismenn klúbbanna og einnig fyrir verðandi svæðisstjóra. Mæting f al la fræðsl u var góð. Allir svæðisstjórar mættu í fræðslu og forsetar frá 44 klúbbum. Þá mættu ritarar frá38klúbbumífræðslufyrir ritaraog ífræðslu fyrirféhirða og gjaldkera mættu 36 fulltrúar frá 34 klúbbum. í fræðsl u fy rir forseta var þei m fengið verkefni til úrlausnar. Voru það fjórar spurningar varðandi fjölgun í Kiwanisklúbbum og var verkefnið unnið i sjö hópum. Niðurstöðurnar eiga að vera komnar til allra klúbba í umdæminu, en til þess að allir Kiwanifélagar hafi greiðan aðgang að þeim, eru spurningarnar og svörin birt hér í fræðsluhorninu. Þáeru einnig birt hér skilyrði til þess að hljóta útnefningu sem „Fyrirmyndarklúbbur“ eða „Frábærklúbbur" starfsárið 1994 - 1995 og eru allir forsetar hvattir til þess að kynnaþessi skilyrði og einnig 1. Hvaða leiðir eru bestar til þess að nálgast nýja félaga? a) Hverjum klúbbfélaga verði uppálagt að hafa með sér einn eða fleiri félaga á sérstakan kynningarfund. „Maður á mann.“ niðurstöður verkefnisins varðandi fjölgun vel, hver í sínum klúbbi. Að lokum óska ég öllum Kiwanisfélögum og fjölskyldum þeirragleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. BjörnArnaldsson formaðurfrœðslunefndar b) Hefja kynningarátak í fjölmiðlum um Kiwanis- klúbbinn og hreyfinguna og halda almenna skemmtun eða aðra uppákomu í bænum. c) Senda út til valinna aðila ky nni ngar eða boðsbréf (vanda verður val á nýjum Björn Arnaldsson féiögum). 2. Hvernigviljiðþiðhafa dagskrá fundarins? a) Hafa góðar móttökur gesta, og virkja alla félagana við móttökuna og á fundinum. b) Hafa fundinn léttan, skemmtilegan og ekki of langan, þó með föstu Kiw- anisformi. c) Utbúa og dreifa bækl- ingi um starf klúbbsins, Kiw- anishreyfingarinnar og kostn- að við það að vera Kiwanis- félagi. d) Á fundinum verði stutt kynning á Ki wanisstarfinu og ræðumaður með stutta ræðu í léttum dúr. e) Ekki er ráðlegt að hafa kynningarfundinn of stórann og yfírgripsmikinn. 3. Hvernigteljiðþiðbest að fylgja málum eftir, til þess að tryggja að þeir sem koma á kynningarfundinn komi aftur? a) Klúbbfélagar hafi gott persónulegt samband við væntanlegan félaga. b) Skipa félaga í það að Niðurstöður verkefnis í forsetafræðslu á 24. umdæmisþingi 1994. 12 KÍWANISFRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.