Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Page 17

Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Page 17
Fréttir úr klúbbstarfinu KIWANISKLÚBBURINN GÓA Hjá Góukonum hófst starfsárið með ánægjulegum hætti. Stjórnarskiptafundur var haldinn á Keflavíkur- flugvelli ásamtBrú, Setbergi og Sólborgu. Þar sá Stefán R. Jónsson kjörumdæmisstjóri um inn- setni ngu tveggj a nýrra fél aga okkar, SigríðarFriðriksdóttur ogGuðrúnarJónsdóttur. Við Góufélagar bjóðum þær vel- komnar til starfa í Kiwanis- hreyfinguna. í nýju stjórninni er forseti ÞrúðurGunnlaugsdóttir, ritari Halla Torfadóttir, féhirðir Lilja Haraldsdóttir og kjörforseti KatlaSteinsdóttir. Að loknum fundi var haustfagnaður hjá Kiwanis- klúbbnum Brú og var það hin bestaskemmtun. EnKiwan- isstarfíðerekki baraskemmt- anir, alvaran tók nú við. Sökum þess að félagatala klúbbsins var komin niður í 15 félaga var ák veðið að gera eitthvað í málinu. Ákveðið var að halda kynningarfund 1. nóvember. Við fengum aðstoð hjá umdæmisstjóra, Grétari J. Magnússyni, svæðisstjóra, Sigurði Axels- syni og umdæmissritara, Þyrí M. Baldursdóttur og er þeim þökkuð sú aðstoð. Borinvoru út 348 boðskort. Á kynningarfundinn mættu 15konur. Ánæstaal- menna fundi sem var haldinn 8. nóvemberkomu 12gestir. Við erum því bjartsýnar á að félagatala okkar hækki á þessu starfsári. Við óskum öllum Kiwan- isfélögum gleðilegra jóla og farsæls komandi Ki wanisárs. P. Ragna Pétursdóttir blaðafulltrúi Góunnar. Góufélagar á fundi með umdæmisstjóra, Grétari J. Magnússyni, umdæmissritara, Þyrí M. Baldursdóttur og svæðisstjóra Ægis- svæðis, Sigurði Axelssyni Áhugasamir gestir á kynningarfundi hjá Góu Forseti Góu færir svæðisstjóra Ægissvæðis, Sigurði Axelssyni Umdæmisstjóri tekur við fána frá forseta Góu, Þrúði fána Góu. Gunnlaugsdóttur KÍWANISFRÉTTIR 17

x

Kiwanisfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.