Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Qupperneq 18

Kiwanisfréttir - 01.12.1994, Qupperneq 18
Fréttir úr klúbbstarfinu KIWANISKLUBBURINN SÓLBORG klúbbnum Brú Keflavíkur- velli sem var í alla staði hin besta skemmtun. Ekki varð gleðin minni hjá þremur Sólborgarfélögum þegar þær hrepptu efstu vinninga í happdrætti Brúarmanna. Á myndinni eru f.v.: Kristín Halla Sigurðardóttir sem hlaut 1. vinning (ferðavinning að verðmæti 65 þús.), Erla María Kjartansdóttir sem hlaut 3. vinning (kvöldverð f. tvo á Flughótelinu Keflavík) og Hrönn Einarsdóttir sem hlaut 2. vinning (gisting og morgunverð fyrir tvo á Hótel Keflavík) Þann 8. október sl. var haldinn sameiginlegurstjórn- arskiptafundur á Keflavíkur- flugvelli með klúbbunum Brú,Góa,SetbergogSólborg. Síðan tekiðþáttíhinumárlega haustfagnaði hjá Kiwanis- KIWANISKLÚBBURINN EMBLA Stjórnarskiptafundur var haldinn í Kiwanisklúbbnum Embluþann 18. okt. sl. Þetta var í alla staði góður og ánægjulegur fundur enda fengum við góða gesti frá Kiwanisklúbbunum Kald- baki og Súlum. Stjórn þessa starfsárs skipa: JóhannaJúlíusdóttir, forseti TorfhildurS. Þorgeirsdóttir, fráf. forseti Auður Sigurðardóttir, kjörforseti JúlíaBjörnsdóttir, ritari Þórhi ldur S vanbergsdóttir, erlendurritari Hafdís Halldórsdóttir, féhirðir ElsaHalldórsdóttir. gjaldkeri Jóhanna Pétursdóttir, meðstjórnandi LiljaSigurjónsdóttir, meðstjórnandi Stjórn Emblu 1994-1995 Starfsárið byrjaði vel hjá okkur, þrátt fyrir mikla fækkuníklúbbnumnúíhaust. Þrír félagar fóru á stjórn- arskiptafund hjá Grími í Grímsey og fengum við góðar móttökur. Þessiferðvaríalla staði mjög skemmtileg og áreiðanlegt að við förum þangað aftur sem fyrst. Þá fóru þrír félagar á stjórnarskiptafund hjá Kiw- anisklúbbnum Kaldbaki og tveir heimstóttu Kiwanis- klúbbinn Súlur við sama tækifæri. í dag erum viðaðföndra til að selja á jóla- basar, eins og undanfarin ár og erþettafjár- öflun til kaupa á matarkörfum sem við höfum gefið í gegnum Mæðrastyrks- nefnd undan- farin jól. Þeir félagar sem eftir eru í klúbbnumídag eru ákveðnir að starfa áfram af gleði. Nú ætlum við að bretta upp ermarnar og stefna að því að fjölga í klúbbnum. Kœrar Kiwaniskveðjur Torfhildur Þorgeirsdóttir, blaðafulltrúi 18 KÍWANISFRÉTTIR

x

Kiwanisfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.