Morgunblaðið - 27.11.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 27.11.1963, Síða 4
4 MOkCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 27. nóv. 1963 Bflamálun • Gljábrennsla Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. Pússningasandur 1. fl. til sölu, ódýr. Sími 10 B, Vogum. Kvöldvinna Ungur maður óskar eftir einhverskonar kvöldvinnu. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 17985. Bflskúr til leigu 32 ferm. Upplýsingar í síma 40389. Passap prjónavél til sölu, lítið notuð. — Greiðsluskiknálar, sam- komulag.Uppl. í síma 14407 eftir kl. 3. BrúðarkjóII (búnda) nr. 38 til sölu. — Höfuðbúnaður fylgir. Uppl. í síma 17986. Pússningasandur til sölu. Góður — ódýr. Sími 50271. Keflavík Til sölu mosagiræn Pede- gree barnakerra með skýli og svuntu. Einnig kerru- poki að Smáratúni 17. — Sími 2220. Keflavík — Njarðvík Ung hjón með 1 barn óska eftir 1—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 6145, Keflvíkur- flugvellL Píanó (Pianetta) til sölu. Uppl. í síma 40999. Til leigu trvö skrifstofuherbergi við Miðbæinn. Uppl. í síma 16694. Tapað Kvenarmbandsúr tapaðist á Austurbar eða í Austur- bæjarbíói 13. nóv. sl. — Skilvís finnandi hringi í síma 15611 eða 15610. Sólrún Kristjánsdóttir. Lát ekki hið vonda yfirbuga Jns. heldur sigra l>ú íUt með góðu. (Róm. 12,21). í dag er miðvilcudagur 27. nóv. og er það 331. dagur ársins 1963. Árdegisháflæði kl. 2.05. Síðdegisháflæði kl. 1422. Næturvörður verður í Lauga- vegsapóteki vikuna 23.—30. þm. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 23.—30. þm. verður Eiríkur Björnsson. Sími 50235. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. IMlil Fundur verður haldinn í Sjálfstæð- isfélaginu Þorsteini Ingólfssyni að Hlé garði fimmtudagskvöldið 28. nóv. n.k. kl. 9 e.h. Fundarefni: Sigurður Bjarna son alþingismaður írá Vigur flytur ræðu. Skógræktarfélag Mosfellshrepps: — Munið bazarinn að Hlégarði sunnu- daginn 8. des. n.k. Margt góðra muna til jólagjafa. Þeir, sem vildu gefa muni skili þeim sem fyrst til bazar- nefndar eða stjórnar. Breiðfirðingafélagið sýnir kvikmynd frá vígsluathöfninni við Heykhóla- kirkju miðvikudagskvöld kl. 20.30 í Breiðfirðingabúð. Að venju verður félags-whist og dans. Minnin'garspjöld Blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur fást keypt í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, frk. Guðfinnu Jóns- dóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, hjá frú Guðrúnu Jóhannsdóttur, Ásvalla- götu 24, Skóverzlun Lárusar G. Lúð- Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapótek, Garösapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. eJi. Orð iifsins svara 1 sima 10000. IOOF 9 =14511278^2 = E.T.T, FL. IOOF 7 = 14511278^2 = E.T. 2. HelgafeU 596311277 IV/V 3. I FRÉTTASÍMAR MBL.: — cftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 vígssonar, Bankastræti 5, frú Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, frú Emelíu Sighvatsdóttur, Teigagerði 17, og frú Áslaugu Ágústsdóttur, Lækj- argötu 12 B. Frá Dómkirkjunni: Aðventukvöld kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunn- ar verður n.k. sunnudag 1. des. kl. 8.30. Efnisskrá er að vanda fjölbreytt. Lúðrasveit unglinga spilar. Barnakór undir stjórn frk. Guðrúnar Þor- steinsdóttur syngur jólalög. — Einsöng syngur frú Margrét Egg- ertsdóttir og dr. Páll ísólfsson leikur á hljóðfærið. Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs fást i Bókabúð ísafoldar, Austur- stræti 8 Rauði Kross íslands tilkynnir, að söfnun til bágstaddra á Kúbu, Trini- dad og Tóbaccó vegna fellibylsins Flóru, ljúki næst komandi föstudag. Vinsamlegast sendið framlag yðar á skrifstofu Rauða krossins eða til dag- blaðanna í Reykjavík. Stjórn Rauða krcssins.. Kvenfélagið Heimaey heldur fund miðvikudaginn 27. nóvember kl. 8.30 að Aðalstræti 12. Stjórnin. DOLINDA Miðstöðvarketill 5—6 ferm. með kynditækj- úm óskast keyptur. Símar 36950 og 37209. Keflavík Réglusöm unig stúlka óskar eftir einu eða tveiimur he<rb. og eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 2201 eftir kL 7 í kvöld. Volkswagen óskast í góðu ásigkomulagi. Tilboð sendist aÆgr. Mbl. f. h. laugardag, merkt: „Staðgreiðsla — 3306“. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni Hlíf Káradóttir og Sigurður B. Kristinsson, vinnuvélastjóri, og Elín Káradóttir og Hilmar B. Jónsson, nemi. Brúðirnar eru systur. (Ljósmynd: Ljosmyndastofa Suðurnesja.). Nýlega opinberuðu trúlofun sína Magnea S. Guðmundsdóttir Bólstaðarhlíð 16 og John Gilbert Moestrup, Rauðalæk 21. Myndin hér að ofan er frá fiskimarkaðinum í Hull og hirtist i Morgunblaðinu G. nóv. 1937. Hull hefur löngum verið ein fremsta fiskkaupaborg okkar á Bretlandi. " Norðfjarðar og norðurlandshafna. — Goðafoss fer frá Leningrad 26. 11. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Cux* haven 26. 11. til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Rvík«* ur 23. 11. frá N. Y. Mánafoss fer frá Lysekil 26. 11. til Fuhr og Gautaborg- ar. Reykjafoss fer frá Hull 26. 11. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Dublia 22. 11. til N. Y. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 22. 11. frá Antwerpen, Tungufoss fer frá Siglufirði 26. 11. tii Raufarhafnar, Vopnafjarðar, Borgax>» fjarðar og Seyðisfjarðar. Hamen fóp frá Siglufirði 25. 11. til Lysekil og Gravarna. Andy fór frá Bergen 25. 11. til Reyðarfjarðar og Austfjarða- hafna. DOLINDA Tanner opnaði í gær all sérstæða sýningu í Mokkakaffi á myndum máluð um á leirplötur, sem síðan eru renndar og síðan brennd ur gljái aftur yfir þær, þann- ig að þær þola jafnvel að vera hengdar upp úti á veggi húsa og sem mikil stofuprýði innanhúss. Auk þess sýnir hún 4 veggteppL Dolinda er öllum áður kunn, þegar hún vann við hinn góðkunna Laugarnesleir hér á árunum. Hún hefur áður haldið 3 sýningar, þar af 2 á Mokka. Dolinda er nú búsett austur á Seyðisfirði, gift Ólafi Björns r- i L ) II syni syslumannsiulltrua par. Hún sagði fréttamanni Mbl. að leirinn í leirflögurnar fengi hún með því að blanda eldföstum leir saman við leir þann, sem notaður er til að einangra þurkara síldarverk- smiðjanna þar fyrir austan. Teppin eru gerð með Alla- dín-nál, ýmist er svo kembt niður úr þeim með vírbursta eða hnútarnir látnir halda sér. Sýningin er sölusýning og verður opin í hálfan mánuð, • og er sýningin mikið augna- yndi. Leirmunir hennar aðrir eru seldir í verzluninni Dimmalimm og í bókabúð kaupfélagsins á SeyðisfirðL Skipadeild SÍS: Hvassafell er vænt- anlegt til Aabo í dag, fer þaðan til Helsinki, Valkom og Kotka. Arnar- fell fór 25. þ.m. frá Hull til Malmö, Gdynia, Visby og Leningrad. Jökul- fell fór 24. þ.m. frá Gloucester til Reykjavíkur. Dísarfell losar á Húna- flóahöfnum, fer þaðan til Vestfjarða og Faxaflóa. Litlafell fer í dag frá Reykjavík -til Norðurlandshafna. — Helgafell fer í dag frá Hamborg til Hull. Hamrafell er í Reykjavík. — Stapafell fór 25. þ.m. frá Rotterdam til Raufarhafnar. Hafskip: Laxá er 1 Vestmannaeyj- um. Rangá fór frá Patras 24. þ.m. áleiðis til Spánar. Selá fór frá Rott- erdam 25. þ. m. til Hull og Reykja- víkur. Vassiliki er á Akranesi. — Francois Buisman er í Gdynia. Jöklar: Drangajökull lestar á Vest- :|jarðnhöfnum. LangjökuU fór irá Keflavík 21. nóv. til Riga Rotterdam og London. VatnajökuU kom til RvUc- ur 25. nóv. frá Hamborg. Joika kom Pan American World Airways System. — Umboðsmenn: G. Helgason og Melsteð, Hafnarstræti 19: Pan American þota kom til Keflavíkur kl. 0:45 í morgun. Fór tU Glasgow og London kl. 08:30. Væntanleg frá Glasgow og London kl. 18:56 í kvöld. Fer til New York kl. 19:40. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Flekkefjord. Askja er í Bridgewater. * Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer tU Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:15 í dag. — Vélin er væntanleg atfur tU Rvíkur á morgun kl. 15:15. Innanlandsflug: í dag: er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmannaeyja og ísafjarð ar. — Á morgun: er áætlað að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Vestmannaeyja og EgUs- staða. Frá H.f. Eimskipafélagi íslands. — Þriðjudaginn 26. nóvember 1963: — Bakkafoss fer frá Raufarhöfn 27. 11. tU Seyðisfjarðar og þaðan tU Man- chester. Brúarfoss íer- frá Hamborg 27. 11. U1 Reykjavíkur. Dettifoss fór frá N. Y. 22. 11. tU Reykjavíkur. — Fjallfoss fer frá Vestmannaeyjum 26. 11. til Fáskrúðsfjarðar, Seyðis- fjaróaj, Reyðari^jarðar, Eskitjarðar, Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík i dag austur inn land í hringferð. — Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld tU Vestmannaeyja. ÞyrUl fer væntanlega frá Rotterdam í dag áleiO is tU íslands._§kjaldbreið er i Rvílc, Herðubreið er í Reykjavík. GAMALT oo oon Djákuinn á Myrká Máninn líður, dauðinn ríður, sérðu ekki hvítan blett í hnakka mínum, Garún, Garún. Bíddu hérna, Garún, Garún, meðan ég flyt hann Faxa, Faxa, upp fyrir garða, garða. VISUKORN Fram úr alda fylgsnum þá flóðið kalda streymir sérhver aldan ógn og vá efst í faidi geymir. Pétur Jónsson frá Nautabúi. Víst er það mín von og trú að verði stefnt á rétta vaðið af góðum kjarna getur þú, gefið visu í Morgunblaðið. GuSlaug Guðnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.