Morgunblaðið - 27.11.1963, Qupperneq 5
Miðvikudagur 27. nóv. 1963
MORGUNBLAÐIÐ
Mynd sú, sem birtist hér fyrir neðan af Kennedy sáluga Bandaríkjaforseta kom fram á „Tele-
printer“ Gufunessstöðvarinnar fyrir hádegi í fyrradag og þá frá Keflavíkurflugvelli, en ekki er I
vitað, hvort liún er lengra að komin. í samtali við varðstjórana í Gufunesi í gær koma svona
myndir stundum fram, einkanlega um jól, og eru það oít bráðfallegar myndir. Þessi mynd er |
á sínu sviði sannkallað listaverk.
MMMMMMMM
XXXXX::jXXXXXXXXXXXX
XXXsXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
xxxxx:xxxxxxx:xxxxxxx:XXXXX::
.. :ixx: :xxxxxx:xxxx::. :»:XXXX::
*. :s::XX:xxxxxx:XXXX:»::»:XXXXX::
... :x>. »xxxxxxxx*:xxxx:xxxxxxxx':.
... :X». • XXXXXXXXX. XXXXXXXXXXXX' XXX
.... :x. :xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx:»xxxx:
.... "X. XXXXXXXXXXXXXXXXX",,,,' » sXXXXXX:
...'''"»" " ;xxxxxx:
. sxxxxx:
u. :• XXXXX:
. . sxxxxx-
::»"» . sxxxxx
.vyyvv
.• . AAA/v.v
• • • . • XXX » • • * r irt 0 XXXX
• • • • • "MM' 11» i! r • ? «Yti « •
• • • i • • Uii • • n.i • *v 0 m
::’ I:X ,' . : :.* :
SJXI XI ' :
SXX XI
:á » . :,, /« ::: .
t«iw yvYY »vr •
• • • • /Aiv.x# #A«v* • • • « •
f« V VT tl II f •
• ••• •• ••«••
1 '• • 4 • • • •
«••••. :•• sll :II u. : •••«
'*•••• • •• • • • •
• » • . f «t 1« I! H II f . • • •
«•«•• «•••
• :••• •••::::*
*:•••• : • • : T« xxi :• • •
• ••• .xxxxxxi :Xí.
• • • • • :: :xxxxxxxx::::::•••••• :::::f # xxxxxx'XIiimm :
• • :xxxxxxxxxxxxxxxxxx • xx.xxxxxxxmmmmmmM’ ••
• xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxT::::::::::::T • % :xxxxxxxxjmmmmmmmmmm
• xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx. T::::::::::T • T • xxxxxxxxxx:xmmmmmmmmmm
. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx . xxxxxxxxxxxs-ímmmmmmmmmm
•. XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX • . XXXXXXXXXXXX ÍÍMMMMMMMMMM
•XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX . 'WWWVi . XXXXXXXXXXXXXX 'MMMMMMMMMM
’$5>S$$XXXXXX-X^XXXXXXXXXX* • 'MUWWUW . XXXXXXXXXXXXXXXjMMMMMMMMMM
Í-HXXHXXXXXXXXXXXXXXXXXX* . JWWWW" » • -XXXXXXXXXXXXXXX iiMMMMMMMMM
ívvvvvHFXXXXJÍJÍX5?XXXXXXX‘ ! *WW» » XXXXXXXXXXXXXXXXX.MMMMMMMMM
vvvvvvvXXXXXXXXXXXXXXXXX ’ !* WWW' . XXXXXXXXXXXXXXXXX"MMMMMMMMMM
JiXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX,., WWWW.W.....XXXXXXXXXXXXXXX""MMMMMMMMMMMM
ASK NOT WHAT YOUR COUMTRY CAN DO FOR YOU,
ASK WHAT YOU CAN DO FOR YOUR COUNTRY.
Spurðu ekki, hvað land þitt geti gert fyrir þig, spurðu beídur, hvað þú getir gert fyrir land þitt!
Úr innsetningarræðu Kennedys 1961.
„Sól tér sortna
sígr fold í mar
hverfa af himni
heiðar stjörnur
geisar einni
ok aldrnari
leikr hár hiti
við himin sjálfann.“
Rísa úr hafi
háar súlur
loga leiftur
í ljósrofum
berst lág stuna
um storð alla
er hnígur að brúði
höfuð alblóðugt
SORG
Harmflaug hættlig
hrund svipti
von þeirrar veraldar
er vá óttast.
Veginn er sá
er sízt skyldi
sona jarðar
og upphimins.
Fellur húm
á hvarmstjörnur
leggjast um láð
langskuggar
vaknar vala
á velli Iða
sér hún í dul
daga óborna.
„Sér hún upp koma
öðru sinni
jörð úr ægi
iðjagræna
falla forsar
flýgur örn yfir
sá er á fjalli
fiska veiðir.
Sal sér hon standa
sólu fegra
gulli þakðan
á Gimléi
þar skuiu dyggvar
dróttir byggja
ok um aldrdaga
yndis njóta.“
Úlfar Ragnarsson.
Ég v.eit ekki af hverskonar
völdum
*vo viknandi dapur ég er,
ein saga frá umliðnum öldum
fer ei úr huga mér.
í>að húmar, og- hljóðlega rennur
í hægviðri straumfögur Rín,
hinn Ijósgullni bjargtindur
brennur,
þar blíðust kvöldsól skín.
Þar efst situr ungmey á gnúpi
með andlitið töfrandi frítt,
og greiðir í glitklæða hjúpi
sitt gullhár furðu sítt.
Með gullkamb hún
kembir sér lengi
og kveður með annarlegt slag,
ívo voldugt að viðstenzt engi,
íitt villta sorgarlag.
Og farmaður harmblíðu hrifinn
þá hlustar, svo varúðin þver,
hann lítur ei löðrandi rifin,
en ljúft til hæða sér.
Um fleyið og farmann er haldið
að fljótsaldan
hvolfdi þeim ströng,
og því hefur Lorelei valdið
með leiðslu-töfra söng.
Steingrímur
Thorsteinsson þýddi.
Frægt fólk
Thorvald Stauning, sem lengi
var forsætisráðherra Dana kom
eitt sinn til íslands.
Þegar hann kom heim aftur,
var hann spurður, hvernig ferð-
in hefði gengið.
O, jæja, svaraði Stauning. Hún
gekk svo sem ágætlega, hefði I
þessi litli hestur ekki verið
hlaupandi aila leiðina milli fóta
manni! !
sá NÆST bezti
Þórður salugi Sveinsson yfirJæknir Á KLEPPI, sá mikli |
heiðursmaður, átti lengi sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur.
Eitt sinn var hann að koma af bæjarstjórnarfundi, og var hann
á mjög hraðri ferð til sinna skyldustarfa.
Á götunni fyrir utan fundarhúsið mætti Þórður, Geir Zoega.
Geir: Hvaðan kemur þú, Þórður minn, og hvaða asi er á þér?
Þórður: Ég er að koma af bæjarstjórnarfundi.
Geir: Af bæjarstjórnarfundi? Einmitt það.
Og voru nú fieiri fra þér þar?
| Ilse prjónagarn
er komið í ölluim regnbog-
ans litum. - 100 gr. kr. 44,50
Viðurkennd gæði. Verzlun
Guðbjargar Bergþórsdóttur
öldugötu 29, sími 14199.
| Stúlka óskast
tiil ýmíssa verka.
Smurbrauðstofan Björninn
Njálagötu 49.
Uppl. ekki gefnar í síma.
| Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa strax.
Kjötbúðin
Hrísateig 14.
Hafnarf jörður
Húsmæður! Hænur til sölu,
tilb. í pottinn, 40 kr. kg.
Afgr. e.h. á föstud. á Garða
vegi 4, sími 51132. Pantið
fyrir fimmtudagskvöld.
Jacob Ilansen.
Hafnarfjörður
Iðnaðarmann vantar stórt
forstofuíherbergi, helzt sem
fyrst. Uppl. í síma 50520.
Stórt herbergi
eða stofa óskast til leigu
sem fyrst fyrir iðnaðar-
mann. Tilboð merkt: „Her-
bergi — 3322“ leggist á
afgreiðslu blaðsins.
Húsmæður!
Hænur til sölu, tilbúnar í
pottinn, sent heim á föstu-
degi, 40 kr. pr. kíló.
Jacob Hansen
Sími 13420.
OANSKUR BRÚÐARKJÓLL
(Módel) til sölu.
Uppl. í síma 10426.
Til sölu
Nýuppgerður 22 tonna bátur með 150/160 GM vél,
dragnætur og tóg geta fylgt.
Nýlegur 65 tonna bátur í ágætu standi með 240 ha.
Lister vél og öllum nýjustu hjálpartækjum.
Síldarnætur geta fylgt.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
HjúkrunarféBag íslands
heldur framhaldsaðalfund í Þjóðleilthúskjallaran-
um miðvikudaginn 27. nóvember og hefst kl. 20,30.
FUNDAREFNI:
1. Lýst kjöri.
2. Kosið í ritstjórn og endurskoðendur.
3. Onnur aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Stúlkur
vantar í fatageymslu og herbergisþernu
á Hótel Borg.
Bifreiðaeigendur
Nýkomið mikið úrval af hljóðkútum og
púströrum.
Látum setja pústkerfi undir bíla.
Bí/avörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 — Sími 24180.
Til sölu
VOLVO
áætlunarbifreið 26 farþega, smíðaár 1938, ný-
sprautaður með Chevrolet vél.
KAYSER
fólksbifreið smíðaár 1954, skinnklæddur að inn-
an. Selst með nýuppgerða vél, óísett.
Bifreiðarnar seljast ódýrt, miðað við staðgreiðslu.
Upplýsingar gefnar í síma 18585.
Bifreiðastöð Steindórs