Morgunblaðið - 27.11.1963, Side 19

Morgunblaðið - 27.11.1963, Side 19
ATH.: Ofangreind verð eru miðuð við núgildandi flutningsgjöld og tollaafslátt til leigubílstjóra. Auka- hlutir ekki innifaldir í Rambler USA verðum. Eftirfarandi er innifalið í Rambler Belgíu verðunum: 138 H. Aluminium vél; tvöfaldur blöndungur; varanlegur frostlögur; miðstöð og þýðari; rúðusprauta; stoppað mælaborð; afturhallanleg bök í framsæti; rafmagnsklukka; heilir hjólhlemmar og hvít dekk 700x14”; bakkljós; kvoðun; styrktir gormar og demparar; lúxus innrétting o. fl. o. fl. RAMBLER UMBOÐIÐ RAMBLER VERKSTÆÐIÐ RAMBLER VARAHLUTIR JON LOFTSSGN HF. Hringbraut 121. Sími 10-600. Miðvikudagur 27. nðv. 1963 MORCUNBLAÐIÐ RAMBLER ER VAL VANDLATUSTU LEIGUBILSTJORANNA Vandlátir leigubílst|órar um allt land hafa pantað fleiri RAMBLER á þessu ári en af nokkurri annarri einstakri amerískri tegund! 1964 bjóðum við meira RAMBLER úrval en nokkru sinni fyrr FRÁ USA: RAMBLER 550, 4ra dyra Sedan. — Verð frá ca. 231 þús. Afgreiðslutími ca. 7 vikur eftir pöntun. — Vél 127 II. Eyðsla: Ca. 11 1 á 100 km. Fæst einnig í sérstakri „Extra Heavy Duty Taxi Group“ og er verðið þá ca. kr. 243 þús. FRÁ usa RAMBLEH WIEIÍICW 4ra dyra Sedan. Hin splunkunýja og stórglæsilega 6 manna bifreið á verði frá ca. kr. 181 þús. — Afgreiðslutími ca. 7 vikur eftir pöntun. — Vél 6 cyl. 125 H. — Eyðsla: Ca. 10 1 á 100 km. RAMBLER CLASSIC Model 6315—10 1964 FRÁ BELGÍU: Væntanlega til afgreiðslu frá sam- setningarverksmiðjunum í Bruxells eftir n.k. ára- mót RAMBLER 770 með leðuráklæði fyrir leiguakst- ur (H.D.). Vél 6 eða 8 cyl. 137 eða 180 hestafla. — Verð ca. kr. 239 þús. — Eyðsla: Ca. 12—13 1. á 100 km. Vinsælasta leigubifreiðin er nú sem fyrr RAMBLER CLASSIC frá Belgíu. Afgreiðsla venjulega af lager til leigubifreiðastjóra samkvæmt ósk verksmiðjanna. Verð úr næstu sendingu ca. kr. 223 þús. Getúm af- greitt nokkra bíla á eldra verðinu (kr. 210 þús. — með miðstöð og öllu tilheyrandi) þar sem nokkrir aðilar geta ekki séð um tolllosun fyrir áramót. — Greiðsluskilmálar koma til greina á þriðja hluta verðsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.