Morgunblaðið - 27.11.1963, Síða 32
T ff" f f Austurstraeti 14 [TjfGi&lCt Sími 11687
w nv/to VORUR
***********************+**********
BRAGÐAST BEZT
254. tbl. — Miðvikudagur 27. nóvember 1963
Tveir bátar áttu í erfið-
ieikum út af Garöskaga
KEFLAVÍK, 26. nóv. — f gær-
kvöldi komu tveir bátar, Freyja
og Týr, inn til Keflavíkur, en
þeir höfðu báðir átt í erfiðleik-
um út af Garðaskaga. Komst
Freyja sjálf inn, en Hamravíkin
kom með Tý.
Dælubitun hafði orðið í
Bjargaði
sér á
seglum
SEINT á laugardagskvöld
latgði fjöigurra tonna dekk-
trilla, Gullveig, af stað frá
Vopnafirði áleiðis til Akureyr-
ar„ Einn maður var í bátnum,
Guðjón Jónsson frá Norðfirði.
Gert var ráð fyrir því, að
hann kæmi við á Raufarhöfn.
Þegar hann kom ekki þangað
á tilsettum tíma, var farið að
óttast um hann. Voru skip á
þessum slóðum beðin að svip-
ast um eftir honum, og varð-
skip fór á vettvang.
Síðdegis á mánudag sást svo
til seglbúins báts undan
Alandsvík í Þórshöfn. Fór
bátur frá Þórshöfn til móts
við hann, og var þar þá Gull-
veig komin. Hafði báturinn
fengið mótvind á Héraðsflóa,
og við Langanes bilaði vélin,
en vegna þess að saglabúnað
ur var í bátnum og Guðjón
kunni með segl að fara, tókst
honum að halda ferðinni'
áfram, þótt seinna gengi. Vb
Gullveig hélt síðan til Þórs
haifnar.
Freyju, lensdælan bilaði og
jókst þá leki. En þegar skipið
komst í hló var hægt að gera við
dæluna, og sigldi Freyja hjálp-
ariaust til Keflavíkur. Skipverj-
ar voru í sambandi við aðra
báta,
Týr varð fyrir stýrisbilun
nokkru utan við Garðskaga.
Hamravík var á leið heim með
300 tunnur af síld. Náði Týr
sambandi við hana og fékk
fylgd inn.
Vestmannaeyjabær svartur
eins og eftir bruna
Fíngerð aska frá gosinti þek-
ur allt og litar
NÚ er það svart, sögðu Vest-
mannaeyingar, er þeir litu út í
gærmorgun. Og það var orð að
sönnu. Heldur var óhugnanlegt
um að litast. Hver bíll sem stóð
á götunni var kolsvartur, og yfir
leitt allir sléttir fletir, gagnstétt-
ar og húsagaflar. Þegar litið var
yfir bæinn, var engu líkara en
þar hefði bruni orðið, því allar
þekjur voru sótlitaðar. Eftir mið
nætti í fyrrinótt hafði vindátt
breytzt, snúist úr austri til suð-
urs og suðvesturs, og stóð vind-
urinn því beint af gosinu yfir
Vestmannaeyjabæ og bar með sér
fíngerðan mjög dökkan salla. í
Reykjavík var einnig grugg í
regnmælum eftir nóttina.
Meðan Norðlendingar moka
snjó frá dyrum sínum, þurftu
Vestmannaeyingar nú að byrja
að sópa svörtu öskuryki. Hvar-
vetna mátti sjá fólk á ferli við
að spúla og sópa af þökum sín-
um og ti’öppum og þvo bíla sína.
En það var til lítils. Um miðjan
daginn herti aftur öskufallið og
náði hámarki um kl. 5 síðdegis,
þannig að allt sem þvegið hafði
BrennisteinsfýBa at SV
á Egi/ssföðum
IJr Vatoajökli eða Eyjagosi?
EGILSSTÖÐUM, 26. nóv. — Urp
hádegisbilið í dag fa.nnst mér
greinileg brennisteinsfýla. Suð-
vestan gola var á og álit manna
hér að þetta muni berast frá
Vatnajökli. Litlar likur eru tald
ar á að þetta geti stafað af gos-
inu við Vestmannaeyjar.
Farþegar í flugvél Flugfélags
íslands, sem fór síðdegis til
Reykjavikur, sáu vel inn til
jökla, þó flogið væri nokkuð
langt fyrir norðan þá. Sáu þeir
ekkert óvenjulegt þar.
— Fréttaritari.
Mbl. leitaði álits Jóns Eyþórs-
sonar á þessu. Hann sagði að um
ýmsa staði væri að ræða í Vatna
jökli, þar sem gætu orðið elds-
umbrot, svo sem Kverkfjöllin,
Dyngjujökull og Grímsvötnin.
En það megi hafa það til marks,
að ef eldsumbrot verða þar, þá
eiga árnar að hlaupa, Skeiðará
suður undan jöklinum og Jökuls
árnar, á Fjöllum og Brú, norður
af. Þessvegna kvaðst Jón ekki
telja óhugsandi að lyktin, sem
fannst á Egilsstöðum hafi borizt
fi'á gosinu við Vestmannaeyjar,
ekki sízt af því þetta er í fyrsta
skipti sem norðvestanátt er að
ráði síðan gosið hófst.
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Garða-
og Bessastaðahrepps. Spilum
fimmtudagskvöldið 28. nóvem-
ber í samkomuhúsinu Garða-
holti.
SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Kópa-
vogs heldur aðalfund sinn í Sjálf
stæðishúsi Kópavogs fimmtudag
inn 28. nóv. kl. 20.30. Fundar-
efni 1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Sogsvirkjunin 88,500 kw.
3. véBasamstæðuirni bætt við
Irafossstöðina
Kl. 1 eftir hádegi í gær þrýsti
fjármálaráðherra, Gunnar Thor-
oddsen, formaður stjórnar Sogs-
virkjunnarinnar á hnapp þann,
er setur af stað þriðju og síð-
nstu vélasamstæðu írafossvirkj-
unaiinnar. Áður framleiddi
virkjunin 31 þús. kílóvött, en
aukningin nemur 15,500 kw.
Alls framleiðir öll Sogsvirkjun-
in þá. 88,500 kw.
Áætlað var að framkvæmdum
þessum yrði lokið um næstu
áran-ót, en bæði sá timi og fyr-
irhugaður kostnaður (65 millj.
kr.) hafa orðið minni en búizt
var við.
Rafmagnsþörf eykst, að sögn
fjármálaráðherra, um 7% ár-
lega, og eru margar virkjanir í
athugun, og er nýrrar aukningar
rafoi'ku þörf eftir u þ. b. 4 ár.
Kvað hann næsta skrefið senni-
lega verða að fuilkomna Ljósa-
fossstöðina með vélaviðbót, sem
framleiðir 7,500 kílóvött. Marg-
ar fleiri virkjanir eru og í
bígerð.
Viðstaddir opnunina voru
meðal annars, auk fjármálaráð.
hex-ra og frúar, raforkumálaráð-
hex-ra, Ingóifur Jónsson, og frú
og borgarstjóri, Geir Hallgríms-
son, og frú.
Sogsvirkjun 4
verið var orðið svartara en
nokkru sinni.
Krímótt andlit
Fólkið sem var á ferli á göt-
unum, krakkar á leið í skóla,
konur að verzla og menn að
fara og koma úr vinnu, var allt
svartkrímað í framan. Og þar
sem rigndi með þessu, mátti sjá
tauma eftir regnið í svertunni.
Verður skólum lokað í dag af
þessurn sökum. Aftur á móti
virtist ekki skolast mikið af hús-
unum þrátt fyrir regnið. Fé sem
var inni í Dal var allt orðið
gráyrjað og órólegt, enda jörð-
in öll orðin flekkótt.
Það þótti skrýtið að þó askan
virtist svört að sjá, þar sem hún
þakti fleti, þá varð vatn mjólkur
litað eins og jökulvatn, þegar
farið var að skola hana af með
vatni.
Aska í brunna
Vestmannaeyingar fá sem
kunnugt er megnið af vatni sínu
með því að safna rigningarvatni.
Þar sem rignt hafði á austan
daginn áður eftir langvarandx
þurrka, þótti mönnum gott að fá
Framh. á bls. 31
Hér sést hvernig gólfið á nýja
hafnargarðinum á Þórshöfn
hefur ýtzt upp og myndar
burst. Og á minni myndinni
sést sprimga í garðinum. —
Ljósmyndari Birgir.
(Sjá bls. 2)
Húsið, ný skáldsaga
eftir Guðmund Daníelsson
ÍSAFOLD hefur gefið út tvær
skáldsögur eftir Guðmund Dan-
Guðmundur Danielsson
íelsson, nýtt verk sem heitir
HÚSIÐ, og 2. útgáfu af fyrstu
skáldsögu höfundar, Bræðurnir
í Grashaga, sem út kom 1935.
Kemur síðarnefnda sagan nú út
aftur í tilefni af 30 ára rithöf-
undarafmæli skáldsins. Þess má
einnig geta, að hér er um að
ræða upphaf að heildarútgáfu á
verkum Guðmundar Daníelsson-
ar, sem ísafold hyggst gefa út.
Áður hefur verið minnzt á
hina nýju skáldsögu Guðmundar
Daníelssonar, Húsið, hér í blað*
inu í samtali, sem fréttamaður
þess átti við Guðmund. Því má
bæta við, að bókin er 241 bls.
að stærð og skiptist hún í 27
kafla. Á kápu segir m.a. um
söguna, að hún eigi að leiða í
Ijós „hvað það kostar að vera
sannur maður og samvizku sinni
trúr í þjóðfélagi skrumauglýs-
inga og gróðahyggju”.
Ungi maðurinn, Tryggvi Sól-
stað, er persónugervingur hinna
Framh. á bls. 11 ,