Fréttablaðið - 13.09.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.09.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 1 5 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 1 3 . s e p t e M b e r 2 0 1 7 FrÍtt lyfja.is – Netverslun 30% AFSLÁT TUR Allt að af heils uvörum Heilsutjútt 6.–17. september Settu heilsuna í fyrsta sæti í vetur. ViðsKipti Vogunarsjóðirnir Tac onic Capital og Attestor Capital, sem eiga hvor um sig 9,99 prósenta hlut í Arion banka, verða metnir hæfir til að fara með virkan eignarhlut í bankanum. FME er að leggja lokahönd á hæfis- mat sitt á sjóðunum en niðurstaða þess, sem ætti að birtast í þessari eða næstu viku, verður sú að þeim sé heimilt að eiga beint og óbeint saman lagt meira en tíu prósenta hlut í Arion banka, samkvæmt heimild- um Markaðarins. Sjóðirnir eru einn- ig stærstu hluthafar Kaupþings sem á 58 prósenta hlut í bankanum. Samhliða því að sjóðirnir verða metnir hæfir eigendur munu þeir í kjölfarið fá atkvæðarétt í samræmi við hlutafjáreign sína í Arion banka. Fyrirhugað útboð og skráning Arion ræðst meðal annars af því að stjórnvöld falli frá því að nýta sér mögulegan forkaupsrétt ef bankinn yrði seldur á genginu 0,8 eða lægra miðað við eigið fé. Að öðrum kosti er talið óframkvæmanlegt að halda slíkt útboð þar sem forkaupsréttur- inn myndi skapa óvissu og aftra áhugasömum fjárfestum frá þátt- töku. Fulltrúar Kaupþings hafa síðustu tvær vikur, samkvæmt heimildum, fundað með forystumönnum stjórn- valda og embættismönnum þar sem unnið er að því að ná samkomulagi um endurskoðun á ákvæðinu um forkaupsrétt ríkisins að Arion banka. – hae / sjá Markaðinn Vogunarsjóðir í Arion mega eiga virkan hlut Vogunarsjóðum verður heimilað að fara með virkan eignarhlut. FME mun brátt ljúka hæfismati. Unnið að samkomulagi um endurskoðun á ákvæði ríkisins. Hátíð í bæ Ys og þys var í Smáranum í Kópavogi í gær þar sem verið var að undirbúa Íslensku sjávarútvegssýninguna sem verður opnuð þar og í Fífunni í dag. Um 500 fyrirtæki, vörur og vöru- merki frá 22 löndum verða á sýningunni og stendur hún fram á föstudag. „Margir þeirra njóta mikillar virðingar um heim allan,“ segir í kynningu um nýja sýnendur. Fréttablaðið/Ernir Fréttablaðið í dag sKoðun Davíð Gíslason fjallar um áhrif myglu. 13 sport Alfreð Finn- bogason hefur byrjað tímabilið af krafti. 14 lÍFið Í dag er fyrir- taka í máli Þor- steins Stephensen gegn tónlistar- hátíðinni Secret Solstice en málið snýst um ágrein- ing um uppgjör á reikningum. 26 plús 2 sérblöð l FólK l  sjáVarút- Vegsýning 2017 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 ViðsKipti  „Það er visst vandamál þarna og við erum að reyna að leysa það með Hörpu,“ segir Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar, en 35 milljónir króna af miðasölu vegna væntanlegrar tón- leikaraðar hljóm- sve i t a r i n n a r í H ö r p u vi r ð a st hafa ratað í rangar hendur frá Svanhildi Konráðsdóttur, for- stjóra tónlistar- hússins. Hún v i l l e k k i tjá sig um málið. –smj / sjá síðu 2 Sigur Rós leitar að 35 milljónum 1 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :1 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D B 9 -8 B B 8 1 D B 9 -8 A 7 C 1 D B 9 -8 9 4 0 1 D B 9 -8 8 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 1 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.