Fréttablaðið - 13.09.2017, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 13.09.2017, Blaðsíða 56
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja mest lesna dagblað landsins. ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ. Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu. Um helgina var blásið til stórrar hátíðar á Háskóla-svæðinu. Þar skemmti ég mér með vinum mínum og drakk bjór og hló og dansaði. Frábærlega skemmtilegt! Fyrir utan eitt leiðinlegt atvik sem er því miður jafnframt það eftirminni- legasta. Ég fór ein í bjórleiðangur og var næst í röðinni við barinn. Allt í einu var kippt í hárið á mér. Ég sneri mér við. Enginn kunnugleg- ur sjáanlegur. Þetta var kannski bara eitthvað tilfallandi, óvart. Ég sneri mér að barnum. Þá var aftur kippt í hárið á mér. Ég gerði ekkert. En svo var kippt í þriðja sinn. Og ég sneri mér við og þar stóð strákur, sem var strax farinn að fórna höndum í svona klassísku „þetta var ekki ég“-mómenti, og hann benti á vin sinn. Sökudólginn. Og oft nennir maður ekki eða þorir ekki að taka slaginn. En ég var brjáluð. Ég spurði þá af hverju þeir væru að þessu. Hverju þeir hygðust eiginlega ná þarna fram. Annar firrti sig enn ábyrgð, benti bara flissandi á vin sinn, sem starði út í loftið og sagði ekki neitt. Honum var lífsins ómögu- legt að horfa í augun á mér en gat samt áreitt mig án þess að blikka auga. Þetta var kannski ekki há- alvarlegt tilvik – en áreiti samt sem áður. Innrás á persónu mína og hlutgerving. Áreiti sem var gúdderað og haldið til streitu alveg þangað til strákarnir voru krafðir svara. Þangað til þeir stóðu allt í einu frammi fyrir manneskju en ekki bara „stelpu á barnum“. Og þá var ekki gengist við neinu. Hvað segir það okkur? Ræðið. Stelpa gengur inn á bar … Kristínar Ólafsdóttur BAKÞANKAR OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ICELAND ENGIHJALLA, VESTURBERGI, ARNARBAKKA OG GLÆSIBÆ Byggjum von um betra líf Þú styrkir Á allra vörum með því að kaupa varasett. Íslenskum ferðalöngum býðst nú að fljúga beint til Tel Aviv í Ísrael. Þessi stórmerka borg býður uppá sólbakaðar strendur, fjölbreytta menningu, iðandi fjörugt næturlíf og auðvitað glás af hummus. Ógrynni magnaðra sögustaða eru allt um kring, sem hægt er að kynnast betur og njóta. Bókaðu strax! WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS Shalom! NÚ FLJÚGUM VIÐ BEINT TIL TEL AVIV T í m a b i l : s e pt . – m a rs 2 0 1 8 f rá 9.999 kr.* *Verð miðast við WOW Basic aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. 1 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :1 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D B 9 -8 B B 8 1 D B 9 -8 A 7 C 1 D B 9 -8 9 4 0 1 D B 9 -8 8 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 1 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.