Fréttablaðið - 13.09.2017, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 13.09.2017, Blaðsíða 48
Nýverið opnuðu vinkonurnar Ásgerður Jóhannsdóttir og Jóna Guðbjörg Torfadóttir vefinn www. skald.is, vef um íslenskar skáldkonur. „Von þeirra sem að vefnum standa er að hann eigi eftir að stækka og dafna og verða verðugur vettvangur fyrir íslenskar skáldkonur,“ segir í tilkynningu um vefinn. „Við Ása ræddum þá hugmynd fyrir margt löngu að gera íslenskum skáld- konum hærra undir höfði og búa til gagnabanka sem hefði að geyma allar skáldkonur landsins, frá upp- hafi vega. Síðan vatt þessi hugmynd upp á sig svo að úr varð þessi vefur, Skáld.is, sem hverfist um skáldkonur og geymir auk gagnabankans fréttir, greinar, fagurfræðilega texta og við- burði,“ segir Jóna. – gha Íslenskum skáldkonum gert hátt undir höfði á nýjum vef Hvað? Hvenær? Hvar? Miðvikudagur hvar@frettabladid.is 13. september Uppákomur Hvað? Pub quiz: Pabbar Hvenær? Hvar? Húrra Vinirnir Snorri Helgason tónlistar- maður og Steinþór Helgi Arnsteins- son, Gettu Betur mógúll og djammari, eru mikið að pæla í pöbbum þessa dagana. Þeir ætla því að koma þessum hugsunum niður á blað og búa til pub quiz úr því. Pabbar, feður og allt þar á milli verður tekið fyrir í þessu quizi. Frítt inn og það verða geggjuð tilboð á barnum allt kvöldið. Vegleg verð- laun í boði! Hvað? Ókeypis prufutími í Lindy hop Hvenær? 20.00 Hvar? Petersen svítan Lindy Ravers bjóða ókeypis prufu- tíma í dansinum Lindy hop! Það er engin þörf á að koma með félaga. Farið verður í grunnatriði í dansinum þannig að allir ættu að komast af stað í að dansa. Ekki er þörf á að þátt- Steinþór Helgi Arnsteinsson heldur pub quiz á Húrra ásamt Snorra Helgasyni. takendur hafi dansað áður. Eftir tímann hefst vikulegt danskvöld þar sem þátt- takendum gefst tæki- færi til að spreyta sig á dansgólfinu. Hvað? Vináttuganga – taktu með þér vin! Hvenær? 18.00 Hvar? Ásgarður íþróttahús Vinátta er þema næstu lýð- heilsugöngu og göngustjóri verður Svandís Ríkharðsdóttir. Genginn verður frá íþróttamið- stöðinni Ásgarði um klukkutíma hringur, létt og þægileg ganga fyrir alla aldurshópa. Þátttakendur í göng- unni eru hvattir til að taka með sér vin í gönguna og gjarnan að reyna að draga einhvern með sér sem fer alla jafna ekki oft í göngu. Hvað? SI danskvöld með ókeypis prufutíma Hvenær? 19.30 Hvar? Oddsson Byrjendum er að venju boðið í ókeypis prufutíma í salsa kl. 19.30- 20.30, og svo dunar dansinn fyrir alla glaða frá 20.30-23.30. Allir dans- áhugasamir hvattir til að líta inn, hvort heldur sem er til að dansa eða spjalla. Það þarf alls ekki að hafa félaga til að mæta (fæstir hafa félag- ann), né nokkra dansreynslu. Hvað? Fjölskyldugönguferð – þemað er vellíðan Hvenær? 18.00 Hvar? Sandgerði Sandgerðisbær býður í gönguferðir í september og tekur þátt í verkefninu Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) sem verða á öllu landinu nú í september og eru einn af hápunkt- unum í glæsilegri af mælis dagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í septembermán- uði kl. 18.00. Þetta eru fjölskyldu- vænar göngur sem taka u.þ.b. 60-90 mínútur. Tónlist Hvað? Brynjolfsfest, Memorial for Brynjólfur Einar Særúnarson Hvenær? 21.00 Hvar? Gaukurinn Minningartónleikar um Brynjólf Einar Særúnarson. Ashton Cut, Plastic Gods, Elect- ric Space Orch estra og Döpur koma fram. Frítt inn. Hvað? Samsöngur Hvenær? 17.00 Hvar? Parkinsonsamtökin, Hátúni 10 Bjarki Sveinbjörnsson tónlistar- fræðingur stjórnar samsöng og sér um undirleik. Samsöngurinn er fyrst og fremst til að styrkja röddina og til skemmtunar. Allir Parkinsongreind- ir, fjölskyldur og vinir hjartanlega vel- komnir. Fjölmennum í samsönginn! Námskeið Hvað? Mosaboltanámskeið Hvenær? 18.00 Hvar? Salur Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 Álfagarðar standa fyrir námskeiði í japanskri mosaboltagerð eða Koke- dama eins og það heitir á frummál- inu. Þessi námskeið nutu mikilla vin- sælda síðasta vetur og er því ætlunin að fara inn í veturinn með enn eitt námskeiðið. Fyrirlestrar Hvað? Óreiða og öráreitni í almennu rými – kynning á lokaverkefni Hvenær? 20.00 Hvar? Öryrkjabandalag Íslands Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, félags- fræðingur og talskona Tabú, kynnir lokaritgerð sína í félagsfræði við HÍ. „Þó mannleg samskipti geti verið flókin og ófyrirsjáanleg taka flest okkar þátt í þeim daglega án mikillar umhugsunar. Til þess að gera slík samskipti auðveldari sköpum við okkur ákveðinn veruleika sem við göngum að sem gefnum og fylgjum tilteknu „handriti“ og samskiptahefð- um. En hvað gerist ef þú og þín tilvist er ekki hluti af þessu fyrirfram gefna félagslega handriti?“ Viðburðurinn er á vegum Kvennahreyfingar ÖBÍ og er öllum opinn. Góða skemmtun í bíó enær O U T L E T (GAMLA SJÓNVARPSHÚSIÐ) LAUGAVEGI 176 OPIÐ 12-18 ALLA DAGA * TÖKUM UPP VÖRUR Á HVERJUM DEGI! FATA- & SKÓ FATA- & SKÓ ÁLFABAKKA IT KL. 6 - 8 - 9 - 10:50 IT VIP KL. 5 - 8 - 10:50 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:50 ONCE UPON A TIME IN VENICE KL. 10:10 EVERYTHING, EVERYTHING KL. 8 HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:30 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 6 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 5:50 IT KL. 5:15 - 8 - 10:45 AMERICAN MADE KL. 5:30 - 8 - 10:30 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:40 EVERYTHING, EVERYTHING KL. 8 HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 10:10 DUNKIRK KL. 5:40 EGILSHÖLL IT KL. 8 - 10:10 - 10:50 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:50 EVERYTHING, EVERYTHING KL. 5:50 - 8 HITMAN’S BODYGUARD KL. 10:20 DUNKIRK KL. 5:40 - 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI IT KL. 8 - 10:50 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:50 EVERYTHING, EVERYTHING KL. 5:50 - 8 HITMAN’S BODYGUARD KL. 10:10 AKUREYRI IT KL. 7:20 - 10:05 UNDIR TRÉNU KL. 8 AMERICAN MADE KL. 10:05 KEFLAVÍK KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU 93% THE HOLLYWOOD REPORTER  Ryan Reynolds Samuel L. Jackson Gary Oldman Salma Hayek Grín-spennumynd ársins!  VARIETY  ENTERTAINMENT WEEKLY  EMPIRE  TOTAL FILM Frábær ný mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd með íslensku tali.  CHICAGO SUN-TIMES Úr smiðju Stephen King 86% CHICAGO SUN-TIMES  SAN FRANCISCO CHRONICLE  THE PLAYLIST  ROLLING STONE  TOTAL FILM  EMPIRE  KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU SÝND KL. 6 SÝND KL. 10.30 SÝND KL. 6, 8, 10 SÝND KL. 8 Miðasala og nánari upplýsingar 5% HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Square 17:15, 22:00 The Limehouse Golem 17:45 Hjartasteinn: Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 18:00 Parents: Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 20:00 Kongens Nei 20:30 BPM 20:00 Þjónustumiðstöð tónlistarfólks 1 3 . s e p T e m b e r 2 0 1 7 m I Ð V I K U D A G U r20 m e N N I N G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð 1 3 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :1 8 F B 0 5 6 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D B 9 -C B E 8 1 D B 9 -C A A C 1 D B 9 -C 9 7 0 1 D B 9 -C 8 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 5 6 s _ 1 2 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.