Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.10.2017, Qupperneq 6

Fréttablaðið - 07.10.2017, Qupperneq 6
– fáðu meira út úr fríinu Vila Galé Porto Centro BORGARFERÐ Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th. að ve rð ge tur br ey st án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 84 3 43 PORTO LJUBLJANA VALENCIA Frá kr. 79.695 m/morgunmat Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 23. nóvember í 3 nætur. Frá kr. 44.995 m/morgunmat Netverð á mann m.v. 2 í herbergi. 12. október í 3 nætur. Frá kr. 44.995 m/morgunmat Netverð á mann m.v. 2 í herbergi. 12. október í 4 nætur. Stökktu Stökktu Frá kr. 44.995 m/morgunmat Skelltu þér í LISSABON Frá kr. 59.995 m/morgunmat Netverð á mann m.v. 2 í herbergi. 16. nóvember í 3 nætur. Stökktu Allt að 39.950 kr. afsláttur á mann á flugsæti m/gistingu FY RI R2 1 ÁÐUR KR. 79.900 NÚ KR. 39.950FL UG SÆ TI SEVILLA Frá kr. 69.395 m/morgunmat Netverð á mann m.v. 2 í herbergi. 9. nóvember í 3 nætur. Melia Lebreros Allt að 15.000 kr. afsláttur á mann SÍÐUSTU SÆTIN! SÍÐUSTU SÆTIN! Stjórnmál Allt frá bankahruni hafa einungis fjórar ákærur verið gefnar út vegna innherjasvika. Tvær þeirra enduðu með því að hinir ákærðu voru dæmdir í Hæstarétti, ein var afturkölluð vegna formgalla og enn ein er til meðferðar fyrir dómstólum. Ólafur Þór Hauksson héraðssak­ sóknari (áður sérstakur saksóknari efnahagsbrotamála) segir sönn­ unarfærslu í innherjasvikamálum erfiða. „Þá þarftu að vera með upp­ lýsingar um tiltekin atriði sem snúa að beitingu innherjaupplýsinga,“ segir Ólafur. Ekki sé nægjanlegt að hafa upplýsingar um að viðkomandi aðili hafi selt tilteknar eignir. Ólafur segist ekkert geta tjáð sig um mál Bjarna eða að hvaða marki það hafi verið rannsakað. Í þættinum Víglínunni í desem­ ber í fyrra gekkst Bjarni Bene­ diktsson við því að hafa átt eignir í sjóðnum og selt eitthvað dagana fyrir bankahrunið. Hann sagði þó að sig ræki ekki minni til að það hefðu verið upphæðir sem hafi „skipt einhverju máli“. Stundin greindi svo frá því í ítarlegri frétta­ skýringu í gær að upphæðin næmi 50 milljónum króna og Bjarni hefði selt á fyrstu dögum í október 2008. Þá er rifjað upp í Stundinni að Bjarni hafi setið fund með stjórn­ endum Glitnis kvöldið áður en til­ kynnt var að íslenska ríkið hygðist taka yfir 75 prósent hlut í Glitni. Jafnframt að Bjarni hafi átt sæti í efnahags­ og skattanefnd Alþingis þar sem erfið staða Glitnis var rædd. Stundin fullyrðir þó ekkert um það hvaða upplýsingar Bjarni átti nákvæmlega að hafa fengið á þessum fundum. Bjarni segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar. „Þegar ég óska eftir því að bréf séu seld úr sjóði 9 og færð yfir í sjóði 7 og 5 í bankanum – allt áfram geymt í bankanum – þá liggur fyrir að ríkið hugðist taka 75% stöðu í bankanum. Öllum Íslendingum var ljóst að það var eitthvað mjög alvarlegt að gerast í bankakerfinu og ég bjó ekki yfir neinum trúnaðarupplýsingum. Hvorki höfðu þær komið fram á þessum fundi né hafði ég fengið þær eftir neinum öðrum leiðum,“ segir Bjarni. Umfjöllun Stundarinnar og Reykjavík Media er unnin í samstarfi við breska blaðið The Guardian. Blaðamaðurinn Jon Henley hefur séð skjölin sem sýna hvernig viðskiptin gengu fyrir sig. Í grein hans segir að ekkert bendi til þess að lög hafi verið brotin. jonhakon@frettabladid.is Segist ekki hafa haft innherjaupplýsingar Héraðssaksóknari segir sönnunarfærslu í innherjasvikamálum erfiða. Það þurfi að liggja fyrir hvaða innherjaupplýsingar viðkomandi hafði. Bjarni Benedikts- son segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar þegar hann seldi í Sjóði 9. Bjarni Benediktsson segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar. Öllum Íslendingum hafi verið ljóst að eitthvað alvarlegt væri að gerast í bankakerfinu. „Ég bjó ekki yfir neinum trúnaðarupplýsingum,“ segir Bjarni. FrÉttaBlaðið/ernir noregur Cecilie Becker, norskur blaðamaður á vefmiðli dagblaðsins Dagens Nœringsliv, vann á fimmtu­ dag tjáningarfrelsismál gegn norska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Henni hafði verið gert að bera vitni í markaðsmisnotkunar­ máli sem höfðað var gegn heim­ ildarmanni hennar. Ágreiningi um vitnisburð hennar lauk með dómsúrskurði þar sem henni var gert skylt að bera vitni. Í úrskurðinum var sérstaklega bent á að engin ástæða væri lengur til að halda heimildarmanninum leynd­ um þar sem heimildarmaðurinn hafði þegar greint lögreglu frá sam­ skiptum sínum við blaðamanninn. Þegar úrskurðurinn féll var hins vegar þegar búið að sakfella mann­ inn fyrir markaðsmisnotkun og því kom aldrei til vitnisburðarins. Í niðurstöðu Mannréttindadóm­ stólsins var bent á að neitun hennar á að gefa upp heimildarmann sinn, hindraði á engan hátt rannsókn málsins enda tókst að upplýsa það án vitnisburðar hennar. Mannréttindadómstóllinn taldi að brotið hefði verið gegn rétti blaðamannsins til að halda heimild­ armanni sínum leyndum í andstöðu við 10. gr. Mannréttindasáttmálans um tjáningarfrelsi. Þennan rétt blaðamanna mætti hvorki skerða með vísan til háttsemi heimildar­ mannsins sjálfs eða þess að upp hefði komist hver hann væri. – aá Brotið á réttindum norsks blaðamanns Mannréttindadómstóll evrópu í Strassborg. FrÉttaBlaðið/aFP Bjarni gekkst við því að hafa selt í sjóðnum dagana fyrir bankahrunið. Þetta hefðu ekki verið upphæðir sem hafi „skipt einhverju máli“. 7 . o k t ó b e r 2 0 1 7 l A u g A r D A g u r6 f r é t t i r ∙ f r é t t A b l A ð i ð 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 1 1 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E C -3 9 0 0 1 D E C -3 7 C 4 1 D E C -3 6 8 8 1 D E C -3 5 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.