Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.10.2017, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 07.10.2017, Qupperneq 37
Eineltið rústaði sálarlífi mínu. Ég breyttist úr lífsglaðri stúlku í þunglynt barn og sjálfsvígshugsanir fóru að herja á mig ellefu ára. Alexandra Sif Herleifsdóttir Framhald á síðu 2 ➛ L AU G A R DAG U R 7 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 Rit landssamtakanna Geðhjálpar Geð jálp Alexandra Sif Herleifsdóttir er íþróttafræðingur og vinæll snappari sem hefur opnað umræðu um vanlíðan, sjálfsskaða og sjálfsvígshugsanir. MYND/ERNIR Manni má líða illa Í kjölfar eineltis þráði Alexandra Sif Herleifsdóttir að deyja, aðeins ellefu ára gömul. Hún ætlar að raka af sér ljóst lokkaflóðið ef hún nær að safna 300.000 krónum fyrir Útmeð’a; forvarnarverkefni Geðhjálpar og Hjálparsíma RKÍ, til að draga úr sjálfsskaða og fækka sjálfsvígum ungs fólks á Íslandi. Ég varð vitni að því þegar ein-staklingur framdi sjálfsvíg þar sem ég bjó í Kanada. Hvernig hann gerði það varð mér mikið áfall, því ég hafði sjálf hugsað um að kasta mér fram af svölum.“ Þetta segir Alexandra Sif Her- leifsdóttir íþróttafræðingur sem í framhaldinu ákvað að tala opin- skátt um eigin sjálfsvígshugsanir á vinsælu snappi sínu, lexaheilsa. „Ég fékk strax gríðarleg við- brögð, þar á meðal frá konu í Geðhjálp sem sagði mér frá átakinu Útmeð‘a. Mér hafði þótt skorta úrræði fyrir þá sem stunda sjálfsskaða og eru með sjálfsvígs- hugsanir, og ákvað í kjölfarið að fara af stað með söfnun til að vekja athygli á þessu átaki. Ég tók Ernu Kristínu í Ernulandi mér til fyrirmyndar því ég hafði dáðst að henni fyrir að raka af sér hárið árið 2012 fyrir góðgerðarmál,“ segir Alexandra sem einsetti sér að safna 300 þúsund krónum fyrir 16. októ- ber og raka af sér fallegan, ljósan makkann takist henni ætlunar- verkið. „Hárið ætla ég að gefa Alo- pecia-samtökunum sem gera hár- kollur fyrir börn sem missa hárið, en ég á fjögurra ára vinkonu sem er með sjálfs ofnæmissjúkdóminn alopecia sem veldur hármissi.“ Viðbrögðin hafa verið góð og það stefnir klárlega í rakstur hjá Alexöndru. „Ég er þegar komin með rúm- lega 200 þúsund krónur og búin að panta mér tíma í rakstri hjá hárgreiðslukonunni minni þann 16. október,“ segir Alexandra sem ætlar sér áfram að kynna Útmeð‘a þegar söfnuninni lýkur. Varð fyrir grimmu einelti Alexandra var lífsglöð og fjörug lítil stúlka þegar hún flutti með fjöl- skyldu sinni í lítið bæjarfélag úti á landi þar sem þau bjuggu í þrjú ár. „Þar fékk ég strax slæmar mót- tökur og var lögð í einelti sem magnaðist upp og varð mjög grimmt. Eineltið rústaði sálarlífi mínu, ég breyttist úr glöðu barni yfir í þunglynt og sjálfsvígshugs- anir fóru að herja á mig ellefu ára,“ segir Alexandra, en þegar hún varð tólf ára hrökklaðist fjölskyldan úr bænum vegna eineltisins. „Sjálfsmyndin var hrunin og ég man eftir búðarferð með mömmu 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E C -8 3 1 0 1 D E C -8 1 D 4 1 D E C -8 0 9 8 1 D E C -7 F 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.