Fréttablaðið - 07.10.2017, Síða 49

Fréttablaðið - 07.10.2017, Síða 49
Verkefnastjóri menningarmála Akureyri er stærsti bær landsins utan höfuðborgarsvæðisins og eru íbúar um 18.500. Akureyri er mikill menningar- og skólabær. Bærinn er miðstöð athafnalífs og þjónustu fyrir allt Norðurland og iðar af mannlífi allan ársins hring. Fyrir utan hið eiginlega bæjarland Akureyrar við botn Eyjafjarðar eru eyjarnar Grímsey og Hrísey hluti sveitarfélagsins. Bæjarstjórn leggur áherslu á að veita íbúum bæjarfélagsins góða þjónustu á öllum sviðum og hlúa þannig að samfélagi sem er gott til búsetu. capacent.is/s/5785 Háskólapróf sem nýtist í starfi. Þekking og reynsla af menningarmálum er nauðsynleg. Haldgóð reynsla af skipulagningu menningarviðburða. Reynsla af notkun samfélagsmiðla í starfi. Skipulagshæfileikar, sjálfstæði og frumkvæði. Góð almenn tölvukunnátta. Góð íslenskukunnátta ásamt einu erlendu tungumáli. Hæfileiki til tjáningar í ræðu og riti. Lipurð í mannlegum samskiptum. Gerð er krafa um vammleysi og gott orðspor. � � � � � � � � � � � � � � � � � 23. október Eftirfylgni með menningarstefnu Akureyrarbæjar. Stuðla að samvinnu á milli menningarstofnana, einstaklinga og aðila í menningarlífinu. Umsjón með styrkumsóknum til Menningarsjóðs Akureyrar og starfslaunum listamanna. Umsjón með Akureyrarvöku, Listasumri og Jónsmessuhátíð. Samskipti við grasrótina í menningu og viðburðum. Þátttaka í markaðssetningu. Kynning og upplýsingagjöf um menningarstarf á Akureyri. Akureyrarstofa auglýsir starf verkefnastjóra menningarmála. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf fyrir einstakling sem hefur brennandi áhuga á menningarmálum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfið heyrir undir deildarstjóra Akureyrarstofu sem er heimahöfn atvinnu-, ferða-, menningar-, kynningar- og markaðsmála hjá Akureyrarbæ. Á Akureyrarstofu fer fram fjölbreytt og öflug teymisvinna sem miðar að því að efla Akureyri sem vel þekktan og eftirsóknarverðan búsetukost og áfangastað gesta, jafnt innlendra sem erlendra. Stöðvarstjóri Eldsneytisbirgðastöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli Capacent — leiðir til árangurs EAK er fyrirtæki sem tekur á móti, geymir og afgreiðir flugvélaeldsneyti á Keflavíkurflugvelli fyrir olíufélögin. Starfsstöð er á Keflavíkurflugvelli en þar starfa á vegum fyrirtækisins 60 starfsmenn. Fyrirtækið er í ört vaxandi umhverfi þar sem mikill hraði ríkir. Verklagsreglur á svæðinu eru alþjóðlegar og fylgja því alþjóðlegum viðmiðum fyrir eldsneytisafgreiðslu á flugvélar. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/5784 Hæfniskröfur Nám í vélfræði, verkfræði, tæknifræði eða sambærilegt. Reynsla af rekstri vélbúnaðar æskileg. Reynsla af verkstjórn. Góð tölvukunnátta. Góð færni í ensku í töluðu og rituðu máli. Framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni. Skipulagshæfni og gagnrýnin hugsun. Öryggis- og gæðavitund mikilvæg. Geta til að vinna undir álagi. Hreint sakavottorð nauðsynlegt. � � � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 22. október Starfssvið Dagleg verkstjórn og umsjón með rekstri stöðvarinnar. Móttaka, varðveisla, afhending og birgðauppgjör eldsneytis. Umsjón með reglubundnum prófunum og nauðsynlegum rannsóknum á eldsneytinu. Umsjón með eldsneytisafgreiðslukerfi í flughlaði og viðeigandi tækjabúnaði stöðvarinnar. Umsjón með mannvirkjum og öðrum eignum stöðvarinnar ásamt minniháttar viðhaldi. Samskipti við innri og ytri úttektaraðila. Eftirfylgni með lokun frávika. Vinna og samskipti við aðila vegna stækkunar birgðarstöðvarinnar. EAK óskar eftir að ráða stöðvarstjóra með menntun á sviði vélfræði, verkfræði eða tæknifræði. Leitað er að reglufylgnum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og á gott með að aðlagast breytingum. Viðkomandi þarf að vera sveigjanlegur og víðsýnn. Gott væri ef viðkomandi gæti hafið störf fljótlega. Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 7 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E C -7 9 3 0 1 D E C -7 7 F 4 1 D E C -7 6 B 8 1 D E C -7 5 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.