Fréttablaðið - 07.10.2017, Blaðsíða 50
VERKSVIÐ/TÆKNI
• Ljósleiðarar
• Bylgjukerfi (DWDM)
• Ethernet/IP
• MPLS & SDH
• Þróun þjónustu
HÆFNISKRÖFUR
• Menntun sem nýtist í starfi
• Þekking á IP og Internet tækni
• Enskukunnátta
• Þjónustulipurð og frumkvæði
Viltu vinna við fjarskipti?
Spennandi starf hjá tæknideild Farice
Smáratorg 3, 14. hæð - 201 Kópavogur - www.farice.is
Tæknideild Farice leitar að starfsmanni til að sinna rekstri og þróun fjarskipta-
kerfa sinna. Starfið er fjölbreytt og býður upp á alhliða reynslu. Starfsmaður
mun fá þá þjálfun sem nauðsynleg er.
Farice á og rekur tvo sæstrengi til útlanda og sinnir
þar af leiðandi nánast allri gagnaumferð Íslands við
útlönd. Viðskiptavinir Farice eru fjarskiptafélög og
viðskiptavinir gagnavera, sem er sívaxandi þáttur í
starfseminni. Farice býður Internet þjónustu, almenna
gagnaflutingsþjónustu og rekur eigin kerfi til þess.
Nánari upplýsingar veitir Örn Jónsson í síma
857-1900. Umsóknir sendist á starf@farice.is
Umsóknarfrestur er til 20. október 2017.
THG arkitektar ehf. leitar eftir arkitekt til almennra
arkitektastarfa á sviði húsa- og skipulagsgerðar.
Viðkomandi þarf að hafa nokkurra ára starfsreynslu
á ofangreindu sviði.
Verkefni fyrirtækisins eru fjölbreytt hönnunar- og
ráðgjafastörf fyrir einstaklinga, fasteignafélög,
sjálfseignarstofnanir og opinbera aðila.
Æskilegt er að umsækjendur séu hugmyndaríkir,
hafi frumkvæði og metnað til að takast á við
krefjandi verkefni, einir eða í samvinnu við aðra.
Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum.
Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á öllum helstu
hönnunarforritum, þar með talið Revit.
Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt
afriti af prófskírteinum.
Umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Öllum fyrirspurnum verður svarað.
Vinsamlegast sendið umsóknir til ella@thg.is fyrir
16. október 2017.
www.thg.is
ARKITEKT
Helstu verkefni:
• Yfirumsjón verkefna
• Tilboðs- og samningagerð
• Skýrslu- og áætlanagerð
• Utanumhald gæðakerfis
• Eftirfylgni verka og lokaúttekta
Hæfniskröfur:
• Menntun sem kemur til greina: iðnmenntun,
tæknimenntun og/eða verkfræði
• Víðtæk reynsla af verkefnastjórn
• Reynsla úr byggingargeiranum skilyrði
• Reynsla af tilboðs- og samningagerð
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Góð íslenskukunnátta skilyrði
Upplýsingar veitir:
Rannveig J. Haraldsdóttir
rannveig@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. október nk.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Fyrirtækið er bæði í nýbyggingum og breytingum á eldra húsnæði.
Rótgróið verktakafyrirtæki óskar
eftir að ráða verkefnastjóra
Verkstjóri/Smiðir
Upplýsingar veitir:
Rannveig J. Haraldsdóttir
rannveig@hagvangur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Þarfaþing hf. óskar eftir að ráða verkstjóra/smiði til framtíðarstarfa.
Verkstjóri þarf að hafa víðtæka reynslu af verkstjórn
í byggingariðnaði. Mjög fjölbreytt verkefni í gangi og
góð verkefnastaða.
Þarfaþing hf. er 25 ára gamalt verktakafyrirtæki sem er bæði í
nýbyggingum, viðhaldi og breytingum á eldra húsnæði.
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 15. október nk.
4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
0
7
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
C
-7
E
2
0
1
D
E
C
-7
C
E
4
1
D
E
C
-7
B
A
8
1
D
E
C
-7
A
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
0
s
_
6
_
1
0
_
2
0
1
7
C
M
Y
K