Fréttablaðið - 07.10.2017, Page 54

Fréttablaðið - 07.10.2017, Page 54
Íshella 10 • 221 Hafnarfjörður • Sími 569 2100 Uppsetning og viðhald á iðnaðarhurðum Óskum eftir að ráða öflugan starfsmann við uppsetningu og viðhald á iðnaðarhurðum. Viðkomandi þarf að vera handlaginn, vandvirkur, með ríka þjónustulund og geta unnið sjálfstætt. Talað og lesið íslensku og hafa bílpróf. Umsóknir sendist á joi@hedinshurdir.is Ræstingarstjóri óskast til starfa. Hrafnista í Reykjavík leitar að metnaðarfullum ræstingarstjóra. Starfs- og ábyrgðarsvið ræstingarstjóra er að hafa faglega, stjórnunarlega og rekstrarlega ábyrgð á daglegum rekstri á deildinni. Hann sér um að framfylgja stefnu og markmiðum Hrafnistu í starfsemi sem og í þeirri þjónustu sem boðin er. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Viðbótar hæfniskröfur: • Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót • Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði og metnaður í starfi • Tölvukunnátta • Góð íslenskukunnátta Þekking, reynsla, frumkvæði og ánægja starfsmanna Hrafnistuheimilanna tryggir gæði þeirrar þjónustu sem veitt er. Störfin hjá Hrafnistu eru fjölbreytt og skemmtileg. Umsækjendur þurfa að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og hafa gaman af því að umgangast eldra fólk. Við hlökkum til að vinna með þér! Sótt er um starfið á www.fastradningar.is Umsóknarfrestur er til 18. október. Nánari upplýsingar eru veittar hjá; Sigrúnu Stefánsdóttur í síma 664-9400, einnig á netfanginu sigrun.stefansdottir@hrafnista.is HRAFNISTA REYKJAVÍK Reykjavík Hafnarfjörður Kópavogur Reykjanesbær Garðabær HRAFNISTA I I I Þetta er bara eitt af verkefnunum okkar. Við leitum að nokkrum verk- og tæknifræðingum frá plánetunni Jörð til að vinna með okkur að fjölbreyttum og spennandi verkefnum. kynntu þér málið nánar á www.vso.is Framkvæmdaráðgjöf Verkefnisstjórnun, húsagerð, eðlisfræði bygginga, hönnunarstjórn, áætlanagerð og framkvæmdaeftirlit. Byggðatækni Hönnun vega, gatna, stíga og veitukerfa, áætlanagerð og framkvæmdaeftirlit. Burðarvirkjahönnun Hönnun burðarvirkja, áætlanagerð og önnur ráðgjöf á sviði húsbygginga og mannvirkjagerðar Rafkerfahönnun Hönnun rafkerfa og lýsingar ásamt þátttöku í framkvæmdaeftirliti. Hönnun lagna- og loftræsikerfa Hönnun lagna- og loftræsikerfa, ásamt þátttöku í framkvæmdaeftirliti. Þetta er ekki atriði úr nýjustu Stjörnustríðsmyndinni 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E C -A 5 A 0 1 D E C -A 4 6 4 1 D E C -A 3 2 8 1 D E C -A 1 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.