Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 55

Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 55
Kaplahrauni 20, 220 Hafnarfirði, sími 517 1414 Nordex óskar eftir starfsmanni við sölu og ráðgjöf á byggingavörum. Umsækjandi þarf að hafa almenna þekkingu á byggingavörum, þekking á gluggum og hurðum er kostur. Æskilegir eiginleikar • Almenn þekking á byggingariðnaði • Almenn tölvuþekking • Enskukunnátta • Ökuskírteini SÖLURÁÐGJAFI Nordex ehf. er nýlegt fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni. Starfsmenn félagsins hafa áratuga reynslu í sölu og þjónustu við byggingafyrirtæki. Við bjóðum eingöngu hágæða vörur á mjög hagstæðu verði og leggjum áherslu á vandaða þjónustu. Nordex selur álglugga og hurðir frá traustum framleiðanda ásamt tengdum vörum. Nordex erum í örum vexti og því er hér kjörið tækifæri til að þróa sig í starfi. Nordex hefur aðsetur að Kaplahrauni 20 í Hafnarfirði. Starfið hentar báðum kynjum og er vinnutími sveigjanlegur. Um er að ræða fullt starf og æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst. Frekari uppýsingar veitir Búi Guðmundsson sölustjóri í síma 764 7564. Umsóknir sendast á bui@nordex.is Umsóknarfrestur er til 22. október 2017. Við leitum að reyndum og söludrifnum ofurleiðtoga til að stýra VIP fyrirtækjaþjónustu Nova á vit nýrra ævintýra. Nova er stærsta farsímafyrirtæki á Íslandi með 34,8% markaðshlutdeild í maí 2017 skv. Póst- og ­arskiptastofnun. Nova á og rekur eigið 4G/3G+ farsíma- og netkerfi á landsvísu og með reikisamningum um allan heim. VIP fyrirtækja- þjónusta Nova býður Analog og ISDN fastlínuþjónustu, PRI stofntengingar til stærri fyrirtækja ásamt SIP fastlínuþjónustu. Nova er skemmtilegur og sveigjanlegur vinnustaður þar sem mikið er lagt upp úr sjálfstæðum vinnubrögðum og góðum starfsanda. Við hlaupum hratt og leggjum gríðarlega áherslu á sterka liðsheild. Ert þú stjórnandinn sem hjálpar okkur að ná skrefinu lengra? Áhugasamir sæki um á nova.is fyrir 16. október. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Tryggvadóttir margret@nova.is Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, á Selfossi og á Glerártorgi Akureyri Þjónustuver 519 1919 | www.nova.is skemmti staðurStærs ti í heimi! VIP á stærsta skemmtistað í heimi! 2017 YFIRMAÐUR FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTU Yfirmaður fyrirtækjaþjónustu Nova ber ábyrgð á söluárangri og ánægju VIP viðskiptavina, fer fyrir sterku teymi sölu- og viðskiptafulltrúa, skipuleggur, leiðir og þróar sölu og þjónustu til fyrirtækja. Við leitum að metnaðarfullum aðila með ástríðu fyrir árangri í skemmtilegum verkefnum og ódrepandi áhuga á sölu- og þjónustumálum. Leiðtogahæfileikar, tæknikunnátta og framúrskarandi geta til að tjá sig í ræðu og riti skipta öllu. Við erum ekkert að grínast þegar við tölum um ofurleiðtoga. Við gerum kröfu um menntun á háskólastigi, reynslu af stjórnun sölu- og þjónustu við fyrirtæki (B2B), tækniþekkingu og reynslu af þátttöku í vöruþróun. Yfirmaður fyrirtækjaþjónustu Nova situr í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Sæktu um fyrir 16. október á nova.is ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 7 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E C -A 5 A 0 1 D E C -A 4 6 4 1 D E C -A 3 2 8 1 D E C -A 1 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.