Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 56

Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 56
Starfið felur í sér: › umsjón og ábyrgð á rekstri útibúsins › ráðgjöf um sölu trygginga og umsýslu tjóna › viðhald og uppbyggingu viðskiptatengsla á svæðinu › að tryggja framúrskarandi þjónustu Við leitum að einstaklingi: › með reynslu og hæfileika á sviði stjórnunar › sem er framsýnn, skipulagður og sýnir frumkvæði › sem þekkir svæðið, hefur reynslu af þjónustu þar og býr yfir ríkri þjónustulund › með háskólamenntun og/eða iðnmenntun sem nýtist í starfi Sjóvá sjova.is440 2000 Sjóvá starfrækir öflugt þjónustunet í 11 útibúum ásamt umboðs- og þjónustuaðilum um allt land. Höfuðstöðvar Sjóvár eru í Kringlunni 5 í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir María Guðmundsdóttir, forstöðumaður útibúa á Sölu- og ráðgjafasviði í síma 440 2000. Umsóknarfrestur er til og með 16. október. Sótt er um á www.sjova.is/starfsumsóknir. Útibússtjóri á Selfossi Við leitum að öflugum stjórnanda til að leiða útibú okkar á Selfossi. Viðkomandi þarf að búa yfir frumkvæði og hafa leiðtogahæfileika. Um er að ræða spennandi starf þar sem unnið er í kraftmiklu teymi fólks. Sölumaður óskast - hlutastarf Innflutningsfyrirtæki með snyrtivörur, barnavörur o.fl. óskar eftir jákvæðum og metnaðarfullum sölumanni til framtíðarstarfa. Starfið felst í: • Kynningu og söla á vörum okkar. • Eflingu núverandi viðskiptasambanda og öflun nýrra. • Framsetning vara í verslunum. Hæfniskröfur: • Búa yfir góðri þjónustulund, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptu. • Metnaðarfullur, hafa góða skipulagshæfni og geta unnið sjálfstætt. • Góð kunnátta í íslensku og ensku. • Almenn tölvukunnátta og bílpróf nauðsyn. • Reynsla af sölustörfum er kostur. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist fyrir 15.10.2017 á box@frett.is merkt ,,Sölumaður-hlutastarf“ SKRIFSTOFUSTARF Hugverkaskrifstofa (vörumerki/einkaleyfi) á höfuðborgar- svæðinu auglýsir hér með eftir ritara/aðstoðarmanneskju í fjölbreytt skrifstofustarf sem fyrst. Vinnutími er frá kl 9:00 – 17:00 virka daga. Gerðar eru kröfur um eftirfarandi: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Reynsla af skrifstofustörfum • Reynsla af bréfaskrifum á ensku • Mjög góð íslenskukunnátta • Mjög góð enskukunnátta • Færni í Word, Excel & Outlook ásamt almennri tölvukunnáttu • Nákvæm vinnubrögð og færni í mannlegum samskiptum. Umsókn ásamt ferilskrá berist til hugverkIP@gmail.com merkt „HUGVERK“ í síðasta lagi 15. október 2017. 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D E C -A 0 B 0 1 D E C -9 F 7 4 1 D E C -9 E 3 8 1 D E C -9 C F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.