Fréttablaðið - 07.10.2017, Síða 59

Fréttablaðið - 07.10.2017, Síða 59
Rafvirkjar Rafvirkjar! Er ekki kominn tími á að breyta til? Vantar rafvirkja eða nema í skemmtilega og hreinlega innivinnu. Unnið er við ljósleiðara,tölvulagnir,myndlyka,tölvur og ýmsan annan smáspennubúnað. Ýmis hlunnindi fylgja starfinu og samkeppnishæf laun. Starf með skóla kæmi einnig til greina. Upplýsingar í síma 6604090 einnig má senda póst á netfangið Birgir@bbrafverktakar.is Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma óska eftir að ráða starfsmann á véla- verkstæði. Viðkomandi þarf að vera liðtækur í viðgerðum smávéla og stærri tækja og kunna góð skil á raf- og logsuðu. Umsókn um starfið skal skila á netfangið: kari@kirkjugardar.is fyrir 28. október næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Kári Aðalsteinsson í síma 620-4745 eða kari@kirkjugardar.is Upplýsingar um Kirkjugarðana má nálgast á netinu: www.kirkjugardar.is Vélvirki - maður vanur vélaviðgerðum Kynningar- og markaðsstjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar Helstu verkefni: • Umsjón með öllu kynningar- og markaðsefni MAk. • Vinna og framkvæma áætlun vegna kynningar- og markaðsmála í samstarfi við sviðsstjóra. • Skipuleggja heimsóknir skóla, leikskóla og annarra hópa. • Umsjón með heimasíðu og samfélagsmiðlum. • Viðburðastjórn stærri og minni verkefna. Menntunar og hæfniskröfur: • Sérfræðiþekking og reynsla á sviði markaðsmála, þ.m.t. á samfélagsmiðlum. • Menntun sem hæfir starfinu. • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun. • Brennandi áhugi á menningarlífi. • Frumkvæði, mjög góð íslenskukunnátta og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. Menningarfélag Akureyrar | Strandgötu 12 | Akureyri | 450 1000 | mak.is Í HOFI Í SAMKOMUHÚSINU Í HOFI Í SAMKOMUHÚSINU Í HOFI Í SAMKOMUHÚSINU Í HOFI Í SAMKOMUHÚSINU MAk býður upp á fjölbreyttan starfsvettvang þar sem kraftar þínir fá að njóta sín. Þú kæmir til með að vinna með hæfileikaríku fólki allstaðar að af landinu og móta framtíð félags sem á sér djúpar rætur í hefð og sögu klassískrar tónlistar og leiklistar. Til að sækja um þarft þú að senda ferilskrá ásamt umsóknarbréfi á umsokn@mak.is, umsóknarfrestur er til og með 22. október 2017. Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Menningarhúsið Hof mynda Menningarfélag Akureyrar. www.ruv.is RÚV starfar í almannaþágu og hefur það hlutverk að vekja, virkja og efla. Öflugt og samhent starfsfólk RÚV skoðar samfélagið með gagnrýnum hætti, segir mikilvægar sögur og þróar nýjar leiðir til miðlunar. Fréttamaður Fréttastofa Fréttastofa RÚV leitar að fréttamanni í 100% starf á vöktum. Starfið felur í sér í að afla frétta, vinna þær og miðla þeim í útvarpi, sjónvarpi og á rúv.is. Við leitum að metnaðarfullu og sjálfstæðu fólki með fjölbreyttan bakgrunn, sem á auðvelt með að vinna í hópi, hefur góða framsögn og er vel ritfært. Umsóknarfrestur er til og með 22. október 2017. Upplýsingar um starfið og skil umsókna er að finna á www.ruv.is/laus-storf. Við hvetjum konur jafnt sem karla og fólk af ólíkum uppruna til að sækja um starfið. ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • PÓLLAND • TYRKLAND Umsóknarfrestur 22. október 2017 Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál Nánari upplýsingar 412 6000 eða job@efla.is Orkusvið EFLU Byggingarverkfræðingur Hjá EFLU vinnur öflugt teymi við ráðgjafarþjónustu fyrir flutningsfyrirtæki raforku. Teymið kemur að hönnun háspennulína og alhliða ráðgjöf því tengdu fyrir flest raforkuflutningsfyrirtæki Norðurlandanna ásamt því að sinna ráðgjöf til annarra landa. EFLA leitar að byggingarverkfræðingi eða tæknifræðingi með þekkingu á burðarþols- hönnun. Starfið mun felast í hönnun háspennulína á Íslandi og erlendis, ásamt fjölbreyttum verkefnum því tengdu. Nánari upplýsingar um starfið gefur Steinþór Gíslason fagstjóri (steinthor.gislason@efla.is, sími 412-6200). Vegna aukinna umsvifa óskar EFLA eftir að ráða í starf á orkusviði. Umsókn, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, skal berast rafrænt í gegnum vefsíðu EFLU, http://www.efla.is/um-eflu/laus-storf, fyrir 22. október næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 300 samhentra starfsmanna. • M.Sc. eða B.Sc. gráða í byggingarverkfræði eða tæknifræði • Góð almenn tölvukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Gott vald á íslensku og ensku, Norðurlanda- mál er kostur • Þjónustulipurð og færni í mannlegum samskiptum ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 7 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E C -7 E 2 0 1 D E C -7 C E 4 1 D E C -7 B A 8 1 D E C -7 A 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.