Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 63
THG arkitektar ehf. leitar eftir arkitekt til almennra
arkitektastarfa á sviði húsa- og skipulagsgerðar.
Viðkomandi þarf að hafa nokkurra ára starfsreynslu
á ofangreindu sviði.
Verkefni fyrirtækisins eru fjölbreytt hönnunar- og
ráðgjafastörf fyrir einstaklinga, fasteignafélög,
sjálfseignarstofnanir og opinbera aðila.
Æskilegt er að umsækjendur séu hugmyndaríkir,
hafi frumkvæði og metnað til að takast á við
krefjandi verkefni, einir eða í samvinnu við aðra.
Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum.
Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á öllum helstu
hönnunarforritum, þar með talið Revit.
Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt
afriti af prófskírteinum.
Umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Öllum fyrirspurnum verður svarað.
Vinsamlegast sendið umsóknir til ella@thg.is fyrir
16. október 2017.
www.thg.is
ARKITEKT
Sölumaður óskast
- hlutastarf
Innflutningsfyrirtæki með snyrtivörur, barnavörur
o.fl. óskar eftir jákvæðum og metnaðarfullum
sölumanni til framtíðarstarfa.
Starfið felst í:
• Kynningu og söla á vörum okkar.
• Eflingu núverandi viðskiptasambanda og öflun nýrra.
• Framsetning vara í verslunum.
Hæfniskröfur:
• Búa yfir góðri þjónustulund, jákvæðni og hæfni
í mannlegum samskiptu.
• Metnaðarfullur, hafa góða skipulagshæfni og geta
unnið sjálfstætt.
• Góð kunnátta í íslensku og ensku.
• Almenn tölvukunnátta og bílpróf nauðsyn.
• Reynsla af sölustörfum er kostur.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist fyrir 15.10.2017 á
box@frett.is merkt ,,Sölumaður-hlutastarf“
1
1
4
4
2
2
3
3
AA
BB
CC
DD
EE
FF
GG
HH
II
JJ
Mannvit óskar eftir að ráða gæðastjóra
Gæðastjóri fer með gæða-, umhverfis- og vinnuverndar- og öryggismál og ber ábyrgð á að viðhalda og þróa
stjórnunarkerfi fyrirtækisins ásamt úttektum og eftirfylgni. Gæðastjóri heyrir undir forstjóra.
Meðal verkefna gæðastjóra:
• Tryggja öflugt og samþætt gæða-, umhverfis- og vinnuverndar- og öryggisstjórnunarkerfi.
• Fylgja eftir gæða-, umhverfis- og vinnuverndar- og öryggisstefnum.
• Fylgja eftir niðurstöðum úttekta og rýni stjórnenda til að tryggja stöðugt umbótastarf með það að
leiðarljósi að gera sífellt betur í dag en í gær.
• Stýra uppbyggingu og þróun gæðamála í þéttu samstarfi við stjórnendur og starfsfólk.
• Skipuleggja og hafa umsjón með innri úttektum og úttekt vottunaraðila.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi.
• Reynsla og þekking í rekstri stjórnunarkerfa skv. ISO 9001.
Reynsla á ISO 14001 og/eða OHSAS 18001 er kostur.
• Reynsla af verkefnastjórnun er kostur.
• Gott vald á íslensku og ensku í máli og riti.
• Leiðtogahæfni, góð samskiptafærni og jákvætt viðhorf.
• Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði í starfi og vera fylgin(n) sér.
Við bjóðum upp á:
• Góða starfsaðstöðu í lifandi umhverfi.
• Metnaðarfullt og faglegt vinnuumhverfi.
• Alþjóðleg verkefni.
• Tækifæri til starfsþróunar.
Umsóknarfestur er til og með 16. október n.k.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein
fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar veita Jóna Björk Sigurjónsdóttir - jona.sigurjonsdottir@capacent.is
og Auður Bjarnadóttir - audur.bjarnadottir@capacent.is hjá Capacent Ráðningum.
Mannvit er eitt stærsta ráðgjafafyrirtæki landsins á sviði verkfræði og tækni. Það er alþjóðlegt
þekkingarfyrirtæki sem byggir á öflugum mannauði og samfélagslegri ábyrgð. Fyrirtækið er með vottuð
stjórnkerfi skv. ISO 9001, ISO 14001 og OHSAS 18001. Viðhorfum til verkefna og viðskiptavina verður best
lýst með gildum fyrirtækisins: Traust, víðsýni, þekking og gleði.
Við hvetjum konur jafnt sem
karla til að sækja um starfið.
Árangur
í verki
0
7
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
E
C
-8
C
F
0
1
D
E
C
-8
B
B
4
1
D
E
C
-8
A
7
8
1
D
E
C
-8
9
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
0
s
_
6
_
1
0
_
2
0
1
7
C
M
Y
K