Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 66

Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 66
Verðkönnun Selfossveitur bs. óska eftir tilboðum í uppsetningu og rekstur hæghleðslustöðva í Sveitarfélaginu Árborg. Óskað er eftir tilboðum í verkefnið eins og því er lýst í verðkönnunargögnum. Um er að ræða uppsetningu og rekstur á fimm hæg­ hleðslustöðvum í Árborg, þrjár verða staðsettar á Selfossi, ein á Eyrarbakka og ein á Stokkseyri. Stöðvarnar skulu vera tilbúnar til notkunar fyrir almenning þann 31. janúar 2018. Verðkönnunargögn verða afhent á .pdf formi frá og með 9. október 2017. Beiðnir um afhendingu verðkönnunargagna skulu sendar á netfangið utbod@arborg.is þar sem fram koma upplýsingar um nafn, netfang og símanúmer bjóðanda. Nánari upplýsingar gefur Jón Tryggvi Guðmundsson í gegnum netfangið jont@arborg.is. Tilboðum skal skilað á netfangið utbod@arborg.is eigi síðar en kl. 11:00 þann 27. október 2017. Byggðaþróun Styrkir til meistaranema Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt er að því að veita fjóra styrki. Rafrænt umsóknarform, verklagsreglur vegna úthlutunar og byggðaáætlun 2014-2017 er að finna á vef Byggðastofnunar www.byggdastofnun.is. Í umsókn skal meðal annars koma fram greinargóð lýsing á verkefninu, markmiðum þess og hvernig það styður við byggðaþróun. Nánari upplýsingar veitir Sigríður K. Þorgímsdóttir. Netfang: sigga@byggdastofnun.is, sími 545 8600 og 869 7203 Umsóknarfrestur er til miðnættis 7. nóvember 2017. „Hér njótum við hlunninda!“ Þetta er staðhæft í tillögu að svæðisskipulagi Dalabyggð­ ar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar sem birt hefur verið á verkefnisvefnum www.samtakamattur.is Í tillögunni er sett fram sameiginleg stefna sveitarfélag­ anna um eflingu atvinnulífs og byggðar með áherslu á nýtingu sérkenna og auðlinda svæðisins. Svæðisskipulagstillagan verður kynnt á opnum fundum í sveitarfélögunum þremur á næstunni: Í Dalabúð, 10. október, kl. 20:00-21:30 Í Reykhólaskóla, 11. október, kl. 17:00-18:30 Í Félagsheimili Hólmavíkur, 12. október, kl. 17:00-18:30 Íbúar sveitarfélaganna og aðrir hagsmunaaðilar eru hvattir til að mæta. Hægt er að senda inn ábendingar við tillöguna til 28. október 2017. Þær skulu stílaðar á: Svæðisskipulagsnefnd Dalabyggðar, Reykhólahrepps og Strandabyggðar, b.t. formanns - Ingibjargar Emilsdóttur, skrifstofu Strandabyggðar Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Einnig má senda ábendingar með tölvupósti til ingaemils@strandabyggd.is Svæðisskipulagsnefnd Auglýsing um skipulag í Kópavogi. Kársnes. Vesturvör 16, 18, 20, 22-24, 26-28 og Hafnarbraut 20. Deiliskipulag. Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, að auglýsa tillögu dags. 31. júlí 2017 að deiliskipulagi við Vesturvör 16 til 28 og Hafnarbraut 20. Skipulagssvæðið sem er um 3.5 ha að stærð og afmarkast af lóðarmörkum Hafnarbrautar 12 og Vesturvarar 96 - 104 til suðurs, lóðarmörkum Hafnarbrautar 25 og 27 til vesturs, Fossvogi til norðurs og lóðarmörkum Vesturvarar 14 og bryggjuhverfi til austurs. Svæðið er hluti þróunarsvæðis Kársness, svæði 5 Í tillögunni felst að sameina lóðirnar að Vesturvör 22 og 24 og byggja fjölbýlishús á 2-4 hæðum auk inndreginnar þakhæðar og kjallara í stað 1.530 m2 atvinnuhúsnæðis sem fyrir er á lóðunum. Hámarksflatarmál hússins verður eftir breytingu 8.400 m2 þar af 600 m2 í kjallara og 1.800 m2 í niðurgrafinni bílageymslu/skýli. Afmörkun lóðar breytist og verður hún 5.135 m2 að stærð eða um 330 m2 stærri en samanlagt flatarmál fyrri lóða. Gert er ráð fyrir 59 íbúðum á lóðinni. Að jafnaði er gert ráð fyrir 1.3 bílastæðum á íbúð, í allt 79 stæði þar af 59 stæði í niðurgrafinni bílageymslu/ skýli. Í tillögunni felst einnig að sameina lóðirnar að Vesturvör 26 og 28 og byggja fjölbýlishús á 2-4 hæðum auk inn- dreginnar þakhæðar og kjallara í stað 1.870 m2 atvinnuhúsnæðis sem fyrir er á lóðunum. Hámarksflatarmál hússins verður eftir breytingu 12.350 m2 þar af 900 m2 í kjallara og 2.750 m2 í niðurgrafinni bílageymslu/skýli. Afmörkun lóðar breytist og verður hún 4.784 m2 að stærð eða um 300 m2 stærri en samanlagt flatarmál fyrri lóða. Gert er ráð fyrir 86 íbúðum á lóðinni. Að jafnaði er gert ráð fyrir 1.3 bílastæðum á íbúð, í allt 112 stæði þar af 86 stæði í niðurgrafinni bílageymslu/skýli. Aðkoma að lóðunum verður frá Hafnarbraut. Landnotkun á lóðinni Vesturvör 16-20 og Hafnarbraut 20 er óbreytt en sett er kvöð um hjóla- og gönguleiðir og akstur á lóðina að Hafnarbraut 20. Áætlað er að reitanýting fyrir svæði 5 breytist og hækki úr 0.2 í um það bil 0.7. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð, skýringarmyndum, skipulagsskilmálum og skýringarhefti B, dags. 31. júlí 2017 auk minnisblaði frá verkfræðistofunni Mannviti dags. 31. júlí 2017 sem fjallar um umhverfismál og möguleg áhrif uppbyggingar á svæðinu á nærliggjandi byggð. Einnig fylgir erindinu umhverfis- skýrsla, Kársnes - Þróunarsvæði, dags. 12. maí 2017 frá verkfræðistofunni Mannviti og húsakönnun dags. 6. 09 2017. Vísað er í skipulagslýsinu fyrir Kársnes – Þróunarsvæði dags. 14. október 2016 og skýrslu verkfræðistofunnar VSÓ um uppbyggingu á Kársnesi, Áhrif á umferð, hljóðvist og loftgæði, dags. í desember 2016. Nánar vísast til kynningargagna. Ofangreind tillaga er til kynningar á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is og í afgreiðslu skipulags- og byggingardeildar Umhverfissviðs að Digranesvegi 1 frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til 15:00. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skriflega til skipulags- og byggingardeildar Umhverfissviðs að Digranesvegi 1, 200 Kópavogi eða á netfangið skipulag@kopavogur.is eigi síðar en kl. 15:00 mánudaginn 20. nóvember 2017. Skipulagsstjóri Kópavogs. Sími 528 9000 • www.rarik.is RARIK 17006 Plæging jarðstrengja á veitusvæði RARIK 2018-2019 Jarðvinnuverktakar sem áhuga hafa á þátttöku í útboði á plægingarverkefnum jarðstrengja á veitusvæði RARIK, þurfa að skila inn eftirfarandi upplýsingum fyrir 23. október 2017: 1. Nafn fyrirtækis 2. Kennitala 3. Netfang 4. Símanúmer 5. Tækjalisti 6. Helstu jarðvinnuverkefni síðustu tveggja ára Magntölur: Áætlað er að heildar magn jarðstrengja verði um 200 km á ári samtals fyrir Suðurland, Norðurland, Austurland og Vesturland. Verkefnin eru ekki samfelld. Áætlað er að verkefnin verði unnin á tímabilinu maí til október hvort ár. Sjá kröfur um tækjakost, mannafla og fleira á heimasíðu RARIK: www.rarik.is/strenglagnir Skila skal umbeðnum upplýsingum rafrænt til innkaupastjóra á netfangið johbja@rarik.is Forval 20 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . O K TÓ B E R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E C -A 5 A 0 1 D E C -A 4 6 4 1 D E C -A 3 2 8 1 D E C -A 1 E C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.