Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 94

Fréttablaðið - 07.10.2017, Side 94
Krossgáta Þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson María Haraldsdóttir og Stefanía Sig­ urbjörnsdóttir unnu næsta öruggan sigur á Íslandsmóti kvenna í tví­ menningi sem fram fór um síðustu helgi. Þær stöllur fengu 61% skor en annað sætið fékk 54,6% skor. Þær unnu mótið, að eigin sögn, með stabílli og rólegri spilamennsku. Þær voru þó frekar árásargjarnar í þessu spili og fullnýttu sér mistök andstæðinganna. Þær höfnuðu í þremur gröndum í NS og voru eina parið í þeim samningi. Vestur var gjafari og enginn á hættu: Stefanía opnaði á einu grandi í norður eftir pass vesturs, austur kom inn á 2 og eftir 2 pöss gaf Stefanía árásargjarna sögn og sagði 3 . María Haraldsdóttir, í suður, átti aðeins gosann þriðja á litnum en skaut samt á 3 grönd. Austur spilaði út tígulkóng sem Stefanía fékk á blankan ásinn. Hún spilaði rólega laufi á drottningu sem vestur drap á kóng. Aftur var spilað tígli og austur gerði þau mistök að drepa strax á drottningu og slíta samgang varnarinnar í litnum. Stefanía fullnýtti sér mistök varnarinn­ ar. Áfram var spilað tígli og Stefanía spilaði hjartadrottningu úr blindum og tryggði sér þannig 10 slagi og hreinan topp fyrir 10 slagi. Níu slagir hefðu sömuleiðis dugað í hreinan topp. Létt miðLungs þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Alhechin átti leik gegn Freeman í New York árið 1924. Hvítur á leik 1. Rh6+! Dxh6 2. Hxf8+ Kxf8 3. Dd8# 1-0. Evrópukeppni taflfélaga hefst á morgun í Antalya í Tyrk- landi. Skákdeild Fjölnis og Víkinga- klúbburinn eru fulltrúar Íslands. www.skak.is: Fylgst með EM tafl- félaga. Norður Á742 Á92 Á ÁG743 Suður 1098 D1075 G75 D62 Austur K3 643 KD10643 95 Vestur DG65 KG8 982 K108 FULLNÝTT MISTÖK 1 4 2 8 9 3 6 5 7 5 3 8 6 1 7 4 2 9 6 7 9 2 4 5 8 1 3 7 8 4 5 6 9 1 3 2 3 6 1 4 7 2 5 9 8 2 9 5 1 3 8 7 4 6 4 1 7 3 2 6 9 8 5 8 2 6 9 5 4 3 7 1 9 5 3 7 8 1 2 6 4 1 9 5 4 2 6 8 3 7 2 3 4 5 7 8 1 9 6 6 7 8 1 9 3 2 4 5 9 8 7 6 5 2 3 1 4 4 6 1 7 3 9 5 2 8 3 5 2 8 4 1 6 7 9 5 1 3 9 6 4 7 8 2 7 2 9 3 8 5 4 6 1 8 4 6 2 1 7 9 5 3 3 7 9 5 8 2 6 4 1 2 6 4 7 9 1 5 3 8 8 1 5 3 4 6 2 9 7 4 2 7 6 5 8 3 1 9 5 8 3 4 1 9 7 6 2 6 9 1 2 7 3 8 5 4 7 3 6 9 2 4 1 8 5 9 5 8 1 6 7 4 2 3 1 4 2 8 3 5 9 7 6 7 1 6 5 2 9 8 3 4 4 8 3 6 7 1 2 9 5 2 5 9 8 3 4 6 1 7 6 7 1 3 9 5 4 8 2 3 4 8 2 1 7 5 6 9 5 9 2 4 6 8 3 7 1 9 3 5 7 4 6 1 2 8 8 6 7 1 5 2 9 4 3 1 2 4 9 8 3 7 5 6 8 1 6 9 2 5 3 4 7 7 2 4 1 6 3 8 5 9 9 3 5 7 4 8 2 1 6 2 8 9 3 7 4 5 6 1 4 6 1 5 8 9 7 3 2 3 5 7 2 1 6 4 9 8 6 7 8 4 3 1 9 2 5 1 9 3 8 5 2 6 7 4 5 4 2 6 9 7 1 8 3 8 2 6 3 5 9 4 7 1 3 9 5 1 4 7 2 8 6 7 4 1 2 8 6 3 9 5 2 3 9 4 6 1 8 5 7 1 6 7 5 2 8 9 3 4 4 5 8 7 9 3 6 1 2 5 8 3 6 1 4 7 2 9 9 1 4 8 7 2 5 6 3 6 7 2 9 3 5 1 4 8 VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist sætabrauð (13). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 13. október næstkomandi á krossgata@fretta­ bladid.is merkt „7. október“. Vikulega er dregið úr inn­ sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni allt í himna- lagi hjá eleanor oliphant eftir gail Honeyman frá For­ laginu. Vinningshafi síðustu viku var þorbjörg Jónasdóttir, akureyri. Lausnarorð síðustu viku var L í f e ð L i s f r æ ð i Á Facebook­síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 ## L A U S N V I L L U L J Ó S B S Ö Á S A O M A K A R L A K L Ó S E T T R I F S B E R J A Ú M H A U N T Y Ð F Ö Ð U R H Ú S A N N A A Ð A L L O K A R A Ý S R G G U T J E Y R U M A S U L Á G H I T A N N S D A N S K A S T I A N R N E T L U N O Á N N G N I Ó M Ó A S T A R A N Í S K U N A N L T U F S A E Ó G N A R H R A Ð A N U M Á B Y R G I S T Á Ó Ú U Ý Æ R L S Í S H Ú S V R L L S J Ó M E T I Ð V T R E G L E I K I Ó A A A A U R E Ð S S T Ö Ð U F Æ R S L U R Ð I I D U U L A S K U R Ð A N N A S M Ö R T U S T U A G I N G O X G M Á L M A R N A U S E I N A S T R A A A G A Ð R A R K O S N I N G A D A G U R Lárétt 1 Setur sprungu í ál við Borgarnes (10) 11 Á hún sjoppukarl sem býr í búllunni? (11) 12 Bjóða Íshestar upp á úti­ gangsjálka? (10) 13 Umdæmi fólksins og hreppstjóranna (11) 14 Er við leggjum s hjá töfum (10) 15 Fyrirmenni munu ekki hreinsa helstu stjörnur myndarinnar (11) 17 Hver á matarlitinn? Þar liggur efinn (10) 18 Hver viðspyrnan af annarri hamlar straumnum (11) 19 Hér segir af því sem fækkar kílóum og höftum (10) 21 Held mig skorti skott og skröltormahringlur (10) 25 Þær sem stjórna bornum stjórna öllu (7) 29 Glæsilegur mun glepja garðblóm (10) 30 Tuskar til þetta ruglaða prjál (6) 31 Horuð kemur að neðan, þaðan sem hún er breiðust (6) 32 Ferðalögin skána með ýsuflak og kiðlingasteik í nesti (7) 33 Þau dissa ákveðna drýsla (9) 34 Því má fórna, það er ætt – þykir líka voða sætt (4) 37 Dembumeðferðir frestast vegna dembu? (10) 38 Ill fyrir illilega óværup­ lagaða (9) 39 Við viljum munablóm hinna innri þvagfæra! (12) 40 Mikill merkisgripur, fundar­ gerðarskræðan atarna (9) 41 Minnumst forfeðra okkar, afkomenda prímata (8) Lóðrétt 1 Panta hirslurnar fyrir skræð­ urnar (11) 2 Fljót mun fanga stórar og sterkar (11) 3 Handfang þessa verkfæris var stærsta klúðrið (11) 4 Leita fjöðrunarbúnaðar sem ekki dugar til flugs en fram­ kallar uppköst Rómverja? (12) 5 Finn það sama í dáðri og upphafinni klisju (9) 6 Hruninn heimur móleitra komma? (10) 7 Mun þá góssið apa eftir endingu? (10) 8 Banginn óar við við hugrekki þeirrar sem æðrulaus er í ruglinu (10) 9 Hlakka til hvílda, laus við konung (6) 10 Sagði Össa upp og réð annan til að klippa mig (6) 16 Brjáluð búum við oss til brottfarar, með beislum og öllu (10) 20 Um óra ummerkjanna í undraheimi óminnisins (12) 21 Vill ekki lóð hjá brimbrjóti (11) 22 Andrúmsloft ímyndaðra glæsibygginga (11) 23 Sókn í seyðið þrumarans (11) 24 Eins og aðrar hefur þessi bara eitt skaut (7) 26 Hani kremur kóð – er það ekki síðasta táknið? (10) 27 Hinn kauðski á Samasjó (10) 28 Neita há að þetta hafi verið sérlega merkileg henging? (10) 35 Finnar uppgötva léttrugl­ aða arfleiifð kynslóðanna (6) 36 Hryggur Arnar minnir á iðnaðarmann (6) 7 . o K t ó b e r 2 0 1 7 L a u g a r D a g u r46 H e L g i n ∙ f r é t t a b L a ð i ð 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E C -4 2 E 0 1 D E C -4 1 A 4 1 D E C -4 0 6 8 1 D E C -3 F 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.