Fréttablaðið - 07.10.2017, Síða 104

Fréttablaðið - 07.10.2017, Síða 104
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 7. október 2017 Tónlist Hvað? Hitað upp fyrir Iceland Airwaves Hvenær? 19.00 Hvar? Kex hosteli, Skúlagötu Í kvöld mun Kex hostel hita upp fyrir Iceland Airwaves á tónleikum með Aron Can, Glowie, JóaPé og Króla og Vök og hefjast tónleikarnir klukkan 19.00. Hvað? Auður, Cell7 & Two Toucans Hvenær? 21.00 Hvar? Stúdentakjallarinn Nú er sléttur mánuður í Iceland Airwaves. Í tilefni þess býður Lands- bankinn á Airwaves upphitunartón- leika í Stúdentakjallaranum. Viðburðir Hvað? Opnun sýningar á verkum Robins Bovey í Kirsuberjatrénu Hvenær? 10.00 Hvar? Kirsuberjatrénu, Vesturgötu Robin vinnur verkin úr viði og sækir innblástur til náttúrunnar, úr sýni- legri sem og oft ósýnilegri fegurð. Fegurðina sem er ósýnileg í fyrstu sækir hann með vinnu á rennibekk sem veitir innsýn í einkenni og æðar viðfangsefnisins. Á sýningunni verða skálar og önnur verk sem Robin hefur unnið úr nýskornum (blautum) viði sem fær við þurrkun nýja lögun. Þannig ræður náttúran ferðinni og útkomunni og á alltaf síðasta orðið. Hvað? Þá er ástæða til að hlæja – útgáfukaffi Hvenær? 15.00 Hvar? Hannesarholti, Grundarstíg Út er komin bókin Þá er ástæða til að hlæja – Æviminningar Halldórs Haraldssonar píanóleikara, eftir Jónas Sen, en vinir Halldórs eru útgefendur bókarinnar. Hvað? Letur og list – Opnun Hvenær? 15.00 Hvar? Listasal Mosfellsbæjar Þorvaldur Jónasson, myndmennta- og skriftarkennari, sýnir leturgerðir sem segja sögu leturs/kalligrafíu allt frá Kristsburði til nútímans. Hjónin Guðlaug Friðriksdóttir og Ragnar G. Einarsson bókbindarar sýna ýmis áhöld og efnivið til bókbandsgerðar. Saman mynda þessi tvö innlegg áhugaverða sýningu um þá list sem felst í bókagerð af gamla skólanum. Hvað? Opnun á nýrri jarðfræðisýn- ingu í Náttúrufræðistofu Kópavogs Hvenær? 16.00 Hvar? Náttúrufræðistofu Kópavogs Hvað? Opnun á sýningunni Stað- setningar Hvenær? 16.00 Hvar? Gerðarsafni, Kópavogi Opnun á sýningunni Staðsetningar í Gerðarsafni. Málverk eftir Einar Garibalda og Kristján Steingrím verða sýnd. Hvað? Erró snýr aftur og Guð- munduverðlaunin afhent Hvenær? 14.00 Hvar? Hafnarhúsinu Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, opnar sýningu á verkum Errós, Því meira, því fegurra, í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi. Við sama tækifæri afhendir borgarstjóri viður- kenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Sjóðnum er ætlað að efla og styrkja listsköpun kvenna. Hvað? Sýningaropnun: pollur – spegill eftir Margréti H. Blöndal Hvenær? 17.00 Hvar? Skaftfelli, Seyðisfirði Í dag verður opnuð einkasýning Margrétar H. Blöndal, sem ber heitið pollur – spegill, í sýningarsal Skaft- fells. Þetta í fyrsta skipti sem Mar- grét dvelur og sýnir á Seyðisfirði. Cell7 kemur fram í Stúdentakjallaranum ásamt Two Toucans og Auði þetta laugardagskvöld. FréTTAblAðið/Ernir ÁLFABAKKA HOME AGAIN KL. 3:40 - 5:50 - 6:50 - 8 - 9 - 10:10 - 11:10 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 1 - 1:20 - 2:20 - 3:20 - 4:40 - 5:40 KINGSMAN 2 KL. 5:10 - 8 - 10:50 KINGSMAN 2 VIP KL. 2 - 5 - 8 - 10:50 IT KL. 8 - 10:50 MOTHER! KL. 8 - 10:35 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 12:50 - 3 - 5:50 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 1:30 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 3:30 BLADE RUNNER 2049 KL. 2:30 - 5 - 8:20 - 10:10 HOME AGAIN KL. 3:20 - 5:50 - 8 - 10:30 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 1 - (2 (SUN) - 3:15 - 5:30 IT KL. 8 - 10:40 MOTHER! KL. 5:30 - 8 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 1 EGILSHÖLL NORMA ÓPERA KL. 4:55 (LAU) BLADE RUNNER 2049 KL. (3 - 6:15 - 8:30 - 10 (LAU)) (2:30 - 5:45 - 9 - 10:10 (SUN)) HOME AGAIN KL. 5:50 - 8 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. (1:10 - 3:30 (LAU)) (1 - 3:20 - 5:40 (SUN)) IT KL. 10:10 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 1 (LAU) - (1:30 - 3:40 (SUN)) DUNKIRK KL. 8 (SUN) KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI HOME AGAIN KL. 6:50 - 8 - 9 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 2 - 4:10 - 5:20 IT KL. 10:10 SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 2 AKUREYRIBLADE RUNNER 2049 KL. 7 - 10:15 MY LITTLE PONY ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:40 HOME AGAIN KL. 5:50 - 8 LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 2 - 4:20 KINGSMAN 2 KL. 10:15 KEFLAVÍK 93% THE HOLLYWOOD REPORTER  Úr smiðju Stephen King 85% CHICAGO SUN-TIMES  SAN FRANCISCO CHRONICLE  EMPIRE  USA TODAY  INDIEWIRE  Colin Firth Julianne Moore Taron Egerton Channing Tatum Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Besta rómantíska gamanmynd ársins! ENTERTAINMENT WEEKLY  NEW YORK POST  CHICAGO TRIBUNE  90% CHICAGO SUN-TIMES  WASHINGTON POST  TOTAL FILM  USA TODAY  VARIETY  Ein besta mynd ársins SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU KR.950 SÝND KL. 1.50, 3.50SÝND KL. 6, 9.10, 10 SÝND KL. 6, 9 SÝND KL. 4, 6, 8 SÝND KL. 1.50, 4 Miðasala og nánari upplýsingar 5% SÝND KL. 2 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Yerma: National Theatre Live 15:45 Stella í Orlofi 15:45 Good Time 15:45, 17:45 Personal Shopper 18:00, 22:30 Vetrarbræður ENG SUB 18:00 Pretty Woman 20:00 The Square ENG SUB 20:00, 22:30 The Big Sick 22:45 Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS Miðasala og nánari upplýsingar SÝND 1.50 Í 2D SÝND 2 Í 2D SÝND 1.50 Í 2D MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 950 28. SEPT.–8. 0KT. 2017 SÝININGASTAÐIR/VENUES: HÁSKÓLABÍÓ/NORRÆNA HÚSIÐ KYNNTU ÞÉR DAGSKRÁNNA Á RIFF.IS síða stI daGuriNn á moRgun! Góða skemmtun í bíó enær 7 . o k T ó b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r56 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 1 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E C -1 6 7 0 1 D E C -1 5 3 4 1 D E C -1 3 F 8 1 D E C -1 2 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.