Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.10.2017, Qupperneq 114

Fréttablaðið - 07.10.2017, Qupperneq 114
Afþreying Þessir Trekkarar eru örugglega nokkuð ánægðir með að fá nýja Star Trek seríu á dagskrá. Fyrir sjónvArps- glápið STar Trek: DiScovery Nýjasta Star Trek serían er dottin í gang og eru gagnrýnendur al- mennt nokkuð hrifnir. Þættirnir gerast áður en Kirk og félagar könnuðu geiminn á sínum tíma og fjallar um vandræðin sem Klingonarnir eru alltaf að baka Stjörnuflotanum. The Deuce Enn einn hágæðaþáttur frá HBO sem hóf göngu sína fyrir ekki mjög löngu, skrifaður af David Simon (The Wire, Treme) og skartar Maggie Gyllenhaal og James Franco (í tveimur hlut- verkum). Í þetta sinn skoðar David Simon heim vændis í New York á áttunda og níunda ára- tugnum. The orville Nýr þáttur eftir Seth MacFarlane (Family Guy) sem er eins konar ástarbréf hans til Star Trek. Um er að ræða grín með dramatísku ívafi. DynaSTy Endurgerð á hinum vinsælu þáttum frá níunda áratugnum sem fjölluðu um drama á milli moldríkra fjölskyldna – líklegt er að þessir nýju þættir verði um svipaða hluti. Þættirnir hefjast síðar í mánuðinum. curb your enThuSiaSm Ný sería af Curb … er hafin og lofar góðu. Larry David er væntanlega í essinu sínu sem hann sjálfur. SouTh Park: The FracTureD buT Whole Hlutverkaleikur sem gerist í South Park heiminum og Sammi er sér- staklega spenntur fyrir. aSSaSSin’S creeD Nýr Assassin’s Creed leikur sem enn hefur ekki hlotið titil mun koma út á næsta ári. miDDle-earTh: ShaDoW oF War Hlutverkaleikur sem gerist í Lord of the Rings heiminum og er framhald af Shadow of Mordor. Leikurinn kemur út á morgun! Far cry 5 Nýjasti leikurinn í Far Cry seríunni kemur út snemma á næsta ári. Leikmaðurinn fer í hlutverk lög- reglumanns sem berst við dóms- dagssöfnuð í Montana. STar WarS baTTleFronT 2 Hasar og byssó í Star Wars heim- inum hljómar alltaf vel. Fyrir þá sem hættA sér í kvikmyndA- húsin ProFeSSor marSTon & The WonDer Women Kvikmynd um manninn bak- við Wonder Woman og líf hans. Sæmileg ekki-ofurhetjumynd sem verður frumsýnd síðar í mánuðinum. Suburbicon Coen-bræður skrifa og sjálfur George Clooney leikstýrir. Matt Damon og Julianne Moore í aðalhlutverkum. Myndin gerist á sjötta áratugnum og er víst afar myrk. Þetta bara hlýtur að vera gott. laST Flag Flying Richard Linklater leikstýrir Bryan Cranston, Steve Carell og Laurence Fishburne í mynd um hermenn úr Víetnamstríðinu sem þurfa að grafa son eins þeirra. murDer on The orienT exPreSS Gamla góða Agatha Christie. Þessi bók hefur nú verið kvik- mynduð áður – árið 1974 og hlaut Ingrid Bergman Óskarinn fyrir leik sinn í henni. Nú verður hún endurgerð með stjörnum í hverju horni: Michelle Pfeiffer, Johnny Depp, Daisy Ridley, Judi Dench, Penélope Cruz, Willem Dafoe, Josh Gad … Three billboarDS ouTSiDe ebbing, miSSouri Martin McDonagh, leikstjóri In Bruges og Seven Psychopaths, þeirra frábæru mynda, kemur hér með nýja mynd sem hefur fengið góðar viðtökur á kvik- myndahátíðum að undanförnu. Spennandi. Fyrir tölvunördið Lífið fékk sjálfan Leikja-Samma af Vísi lánaðan til að henda upp lista yfir þá fimm leiki sem hann er hvað spennt- astur fyrir það sem eftir lifir árs og á því næsta. matt Stone og Trey Parker eru höf- undar South Park þáttanna sem nú eru orðnir nokkuð frambærilegir tölvuleikir. Haustið er gengið í garð og brátt fer að snjóa, það þýðir að þjóðin breytist í inni- púka sem fara helst ekki út fyrir hússins dyr nema gjörsamlega tilneyddir. Hér verður farið yfir brot af þeirri afþreyingu sem verður í boði á meðan. innipúkans næstu mánuði líf Williams moulton marston, höf- undar Wonder Woman, er til um- fjöllunar í kvikmyndinni Professor marston and the Wonder Women. 7 . o k t ó b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r66 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð 0 7 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 1 2 0 s _ P 1 1 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D E C -4 7 D 0 1 D E C -4 6 9 4 1 D E C -4 5 5 8 1 D E C -4 4 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 2 0 s _ 6 _ 1 0 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.