Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2017, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2017, Page 41
Helgarblað 17.–20. febrúar 2017 Heilsa 37 Lúpínuseyði Gamla góða lúpínuseyðið sem Ævar Jóhannesson framleiddi og gaf fólki í um aldarfjórðung. Uppskriftin er sú sama, en nú er búið að bæta við; engifer, sítrónusafa, stevíu og sítrónusýru og bragðið því talsvert betra og áhrifin sömuleiðis. Lúpínuseyðið hefur gert mörgum gott. Í ævi­ minningum Ævars og á heimasíðu okkar, www.lupinuseydi.is er að finna magnaðar sögur af fólki sem hefur haft gott af því að drekka seyðið. Hvönnin Ætihvönn er ein merkasta lækninga jurt Íslandssögunnar en hvönnin hefur verið notuð allt frá landnámi. Rannsóknir á Raunvísindastofnun hafa sýnt að í hvönn eru efni sem verka á bakteríur, veirur, sveppi og jafnvel á krabbameinsfrumur auk efna sem virðast örva ónæmiskerfið. Ætihvönn hefur verið notuð við meltingartruflunum svo sem krampa og vindi í meltingarfærum og gegn kvilla í lifur. Hvönnin hefur verið talin góð til að losa slím úr öndunarfærum og verið notuð við bronkítis og brjósthimnubólgu og öðrum lungnakvillum. Hvönnin er enn­ fremur talin virka vel gegn tíðu þvagláti, blöðrubólgu, hálsbólgu, kvefi og flensu. Lúpínuseyði með engifer, sítrónu og stevíu Hvönn með engifer, sítrónu, spínati, myntu og stevíu Hvönn með engifer, sítrónu, túrmerik, peru og stevíu Hvönn með engifer, sítrónu, bláberjum og stevíu Drekktu í þig íslenska náttúru þér til heilsubótar Sölustaðir: Hagkaup, Heilsuhúsið, Fjarðarkaup, Bónus, 10-11 Austurstræti og Lágmúla, Blómaval, Raðhús, Vöruval Svarti Haukur ehf s. 517 0110 www.lupinuseydi.is svartihaukur@svartihaukur.is atferlismeðferð sem hafa dugað mjög vel. Er þar bæði verið að kenna viðkomandi einstaklingi hvernig hann geti tekist á við vandann og ekki síst komið í veg fyrir að hann brjótist út. Lyfjameðferð er vel þekkt og hefur einnig dugað vel hjá mörg- um og er þar fyrst og fremst verið að beita svokallaðri þunglyndis- og kvíðalyfjameðferð, SSRI eða SNRI. Þá er vel þekkt að notkun róandi lyfja er talsverð og virkar ágætlega tímabundið, en er fyrst og fremst einkenna- og bráðameðferð og getur leitt til ávana. Því er mesta áherslan á langverkandi lyf sem hafa sýnt betri virkni. Blanda af samtals- og lyfja- meðferð er líklega algengust allra en áherslan ætti að vera á sjálfshjálp og styrkingu einstaklingsins og að reyna að nota sem minnst af lyfjum nema nauðsynlegt reynist. n Hjá sálfræðingi Helstu meðferðarúrræði við kvíða eru samtalsmeðferð og hugræn atferlismeðferð. Mynd 123rf.coM neysla Kvíði getur leitt til áfengis- og fíkniefna- vanda. Mynd 123rf.coM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.