Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2017, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2017, Blaðsíða 34
Vikublað 4.–6. apríl 2017 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 4. apríl → Inni- og útimerkingar → Sandblástursfilmur → Striga- og ljósmyndaprentun → Bílamerkingar → Gluggamerkingar → Prentun á símahulstur → Frágangur ... og margt fleira Skoðaðu þjónustu okkar á Xprent.is SundaBorG 1, reykjavík / SímI 777 2700 / XPrent@XPrent.IS 30 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.50 Íslendingar (11:24) (Árni Scheving) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Opnun (3:6) (Hildur Bjarna- dóttir og Helgi Þórsson) Ný íslensk heimildarþáttaröð sem fjallar um samtímamyndlist á Íslandi. Áhorfendum er boðið að fylgjast náið með nokkrum framúrskarandi listamönnum sem veita innsýn í eigin sköpunarferli, allt frá innblæstri til útfærslu. Hver eru viðfangsefnin, aðferðirnar og tilgangurinn? Um hvað snýst myndlist í upphafi 21. aldar? 21.15 Castle (20:23) Ný þáttaröð af þessari vinsælu sjónvarps- seríu. Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Luther (2:2) Nýr þáttur, í tveimur hlutum, um harð- snúnu lögguna John Luther sem fer sínar eigin leiðir. Meðal leikenda eru Idris Elba, Ruth Wilson, Warren Brown og Paul McGann. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Spilaborg (13:13) (House of Cards IV) Frank Underwood situr í Hvíta húsinu og forsetakosningar eru á næsta leiti. Sem fyrr svífst Frank einskis til að sigra keppinaut sinn. 00.10 Kastljós 00.35 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Teen Titans Go 07:45 The Middle (11:24) 08:10 Mike & Molly (8:13) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:15 Suits (16:16) 11:00 First Dates (3:9) 11:50 Mr Selfridge (4:10) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol 16:05 Anger Management 16:30 The Simpsons 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Last Week Tonight With John Oliver 19:55 Modern Family 20:20 Catastrophe (2:6) Þriðja þáttaröðin um hinn ameríska Rob og hina írsku Sharon sem hófu kynni sín á skemmti- stað í London. 20:50 Girls (4:10) Sjötta og síðasta gamanþáttaröðin um vinkvennahóp á þrítugsaldri sem búa í draumaborginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 21:20 Blindspot (17:22) Önnur þáttaröðin af spennuþáttunum um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislög- reglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa. 22:05 Outsiders (1:13) 22:55 Grey's Anatomy 23:40 Wentworth (7:12) 00:30 The Heart Guy 01:25 Rapp í Reykjavík 02:00 NCIS (23:24) 02:45 Jonathan Strange and Mr Norrell 03:45 Containment 04:25 Justified (1:13) 08:00 America's Funniest Home Videos (9:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (3:22) 09:50 Melrose Place 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 Superstore (4:22) 14:40 Top Chef (7:17) 15:25 American Housewife (17:23) 15:50 Survivor (3:15) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens 19:00 Arrested Develop- ment (7:18) 19:25 How I Met Your Mother (18:24) 19:50 Black-ish (13:24) 20:15 Jane the Virgin (15:20) Skemmtileg þáttaröð um unga konu sem eignaðist barn þrátt fyrir að vera ennþá hrein mey. Ástarmálin halda áfram að flækjast fyrir Jane og líf hennar líkist sápuóperu. 21:00 Scorpion (12:24) Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Wal- ter O'Brien og félaga hans sem vinna fyrir bandarísk yfirvöld og leysa flókin og hættuleg mál sem eru ekki á færi annarra sérfræðinga að takast á við. 21:45 Madam Secretary (16:23) Bandarísk þáttaröð. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication 00:20 CSI: Miami (4:24) 01:05 Chicago Med (17:23) 01:50 Quantico (12:22) 02:35 Scorpion (12:24) 03:20 Madam Secretary Sjónvarp Símans Stallone þakkar hundi sínum S ylvester Stallone veit manna best að hundurinn er besti vin- ur mannsins. Stallone rifjaði á dögunum upp vinátta sína og hundsins Butkas. Stallone segir að hugmyndin að hand- ritinu að Rocky hafi kom- ið frá hvolpinum og þakk- ar honum velgengni sína, en útskýrir það ekki nán- ar. Árið 1971 þegar leik- arinn var að reyna að fóta sig í Hollywood bjó hann í niðurníddu gistihúsi fyr- ir ofan skyndibitastað með hvolpinum Butkas. „Við vorum báðir magrir og svangir og höfðum ekki mikið annað að gera en að eyða tíma hvor með öðrum.“ Nokkrum árum síðar var fjárhagur Stallone orðinn en verri og hann brá á það ráð að selja hund sinn fyrir 40 dollara til að eiga fyrir mat. Skyndi- lega birti til því United Artists keypti handritið að Rocky sem Stallone hafði skrifað á þremur dögum. Eitt fyrsta verk Stallone var að kaupa aftur hund sinn, en eigandinn, sem vissi að Stallone myndi borga nánast hvað sem er til að fá Butkas aftur, krafðist 15.000 dala greiðslu fyrir hundinn. „Hann var hvers eyris virði,“ segir Stallone sem endurheimti Butkas. Butkas brá fyrir í Rocky I og Rocky II. Hann kvaddi þennan heim árið 1981 eftir að hafa fengið hjarta- áfall. n kolbrun@dv.is Veðurspáin Þriðjudagur Miðvikudagur VEðURSPÁ: VEðUR.IS 3˚ î 5 -1̊ ê 10 -4˚ ê 15 -1̊ î 16 3˚ î 9 3˚ è 10 3˚ è 10 5˚ è 7 3˚ è 11 4˚ è 16 Veðurhorfur á landinu Gengur í norðvestan 15–23 fyrripartinn, en 23–28 síðdegis í vindstrengjum á Suðaustur- landi og Austfjörðum. Snjókoma eða slydda á norðanverðu landinu og hiti um og undir frostmarki. Skúrir eða slydduél sunnan til framan af degi með hita ofan frostmarks, en þurrt og kólnandi þar seinnipartinn. -1̊  9 Stykkishólmur 2˚ ë 7 Akureyri 3˚ ì 2 Egilsstaðir 2˚  15 Stórhöfði 0˚  10 Reykjavík -1̊ ë 7 Bolungarvík 1̊  3 Raufarhöfn 5˚ ë 5 Höfn Stallone og Butkas Sáust saman í Rocky.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.