Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2017, Blaðsíða 35
Vikublað 4.–6. apríl 2017 Menning Sjónvarp 31
Eyravegi 23, Selfossi - S: 555 1314 - hannyrdabudin.is
Póst-sendum um allt land
Garn í sjöl
Miðvikudagur 5. apríl
RÚV Stöð 2
17.20 Úr gullkistu RÚV:
Út og suður (11:17)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Barnaefni
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Skólahreysti (3:6)
20.30 Kiljan
21.15 Neyðarvaktin
(15:23) (Chicago Fire
V) Bandarísk þátta-
röð um slökkviliðs-
menn og bráðaliða í
Chicago en hetjurnar
á slökkvistöð 51
víla ekkert fyrir sér.
Meðal leikenda
eru Jesse Spencer,
Taylor Kinney,
Lauren German og
Monica Raymund.
Atriði í þættinum
eru ekki við hæfi
ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Viðtalið (Zanny
Minton Beddoes)
Hvernig verður
Evrópa eftir
Brexit? Er Donald
Trump hættulegur
einangrunarsinni?
Lifir evran eina
krísuna enn? Zanny
Minton Beddoes,
aðalritstjóri The
Economist, hefur
afar skýra sýn á
stöðu alþjóðamála.
Hún sér margar
hættur fram undan,
en einnig tækifæri.
22.45 Olíuplánetan (3:3)
(Planet Oil) Heim-
ildarþættir sem
kanna olíuiðnað frá
byrjun tuttugustu
aldar til dagsins
í dag. Þættirnir
segja frá því hvernig
olía hefur breytt
heimnum og skapað
þann veruleika sem
við lifum við í dag.
23.40 Kastljós
00.00 Dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan (5:22)
07:25 The Middle (12:24)
07:50 Heiða
08:15 The Mindy Project
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors (8:50)
10:20 Spurninga-
bomban (7:11)
11:15 Um land allt (12:19)
12:00 Matargleði Evu
12:35 Nágrannar
13:00 Spilakvöld (10:12)
13:45 Feðgar á ferð (7:10)
14:10 Á uppleið (2:6)
14:35 Major Crimes
15:20 Schitt's Creek
15:45 Glee (7:13)
16:30 Simpson-fjöl-
skyldan (5:22)
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 Fréttir Stöðvar 2
19:20 Víkingalottó
19:25 Mom (11:22)
19:45 Heimsókn (11:16)
20:10 Grey's Anatomy
20:55 Wentworth (8:12)
Fjórða serían af
þessum dramatísku
spennuþáttum um
Bea Smith sem situr
inni fyrir tilraun til
manndráps og bíður
dóms í hættuleg-
asta fangelsi
Ástralíu.
21:45 Bones (1:12) Tólfta
þáttaröðin af þess-
um stórskemmti-
legu þáttum þar
sem fylgst er með
störfum Dr. Temper-
ance Brennan, rétt-
armeinafræðings,
sem kölluð er til ráð-
gjafar í allra flókn-
ustu morðmálum.
Brennan vinnur náið
með rannsóknarlög-
reglumanninum
Seeley Booth sem
kunnugt er.
22:30 Real Time With
Bill Maher (10:35)
23:30 Homeland (10:12)
00:20 The Blacklist:
Redemption (4:8)
01:05 Lethal Weapon
01:50 NCIS: New Orleans
02:35 Vinyl (6:10)
03:35 Quarry (1:8)
08:00 America's
Funniest Home
Videos (10:44)
08:25 Dr. Phil
09:05 90210 (4:22)
09:50 Melrose Place
10:35 Síminn + Spotify
13:20 Dr. Phil
14:00 Black-ish (13:24)
14:25 Jane the Virgin
15:10 Speechless (17:23)
15:35 The Mick (12:17)
16:00 Það er kominn
matur (7:8)
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late Show
with James Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 King of Queens
19:00 Arrested
Development
19:25 How I Met
Your Mother
(19:24) Bandarísk
gamansería um
skemmtilegan
vinahóp í New York.
19:50 Difficult People
(1:10) Gamansería
með Julie Klausner
og Billy Eichner í
aðalhlutverkum.
Julie og Billy eru
grínistar sem eru að
reyna að koma sér á
framfæri.
20:15 Survivor (5:15)
Vinsælasta
raunveruleikasería
allra tima þar sem
keppendur þurfa að
þrauka í óbyggðum
á sama tíma og þeir
keppa í skemmti-
legum þrautum þar
til einn stendur uppi
sem sigurvegari.
21:00 Chicago Med
(18:23) Dramatísk
þáttaröð sem
gerist á sjúkrahúsi
í Chicago þar sem
læknar og hjúkr-
unarfólk leggja allt í
sölurnar til að bjarga
mannslífum.
21:50 Quantico (13:22)
22:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
23:15 The Late Late Show
with James Corden
23:55 Californication
00:25 Jericho (5:7)
01:10 The Catch (2:10)
01:55 Scandal (7:16)
02:40 Chicago Med (18:23)
03:25 Quantico (13:22)
Sjónvarp Símans
Svartur leikur
og vinnur!
Staðan kom upp í 5. umferð
bandaríska meistaramótsins í skák
sem fram fer þessa dagana í hinum
viðkunnalega skákklúbbi í St. Louis.
Stórmeistarinn Gata Kamsky (2668)
hafði svart gegn kollega sínum Jeffery
Xiong (2665).
66. …Hxf3!
67. Dg4 Hxf2
68. Hxf2 Dxg4
69. hxg4 Rxd5 og svartur vann auð-
veldlega í framhaldinu.
Wesley So (2822) er efstur á mótinu
með 3,5 vinning.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Sonur poppstjörnu varar
við svefnleysi barna
B
reski rokksöngvarinn Alvin
Stardust, sem lést árið 2014,
átti farsælan feril. Sonur
hans, Shaun Fenton, fékk
frá sjö ára aldri að vaka frameftir
til að sjá föður sinn skemmta á
tónleikum. Faðirinn var þá leð-
urklæddur og með litað svart hár.
Hávaðinn á tónleikunum var vitan-
lega mikill eins og hæfir á rokktón-
leikum. Shaun fékk einnig að vaka
frameftir þegar gleðskapur var á
heimilinu en frægðarmenni voru
þar meðal gesta. Eftir þessar vökur
var hann skiljanlega afar syfjaður
og slappur morguninn eftir. Önnur
kvöld var þess vandlega gætt að
hinn ungi Shaun færi í háttinn
á sómasamlegum tíma og fengi
nægan svefn.
Í dag er Shaun skólastjóri í ung-
lingaskóla og hefur miklar áhyggj-
ur af því hversu vansvefta nú-
tímabörn eru. Hann ráðleggur
nemendum sínum að slökkva á
öllum rafmagnstækjum klukku-
tíma áður en þeir leggjast til svefns.
Hann segir: „Í framtíðinni munum
við spyrja okkur: Af hverju áttuðum
við okkur ekki á skaðanum sem við
vorum að valda börnum okkar með
því að halda að þeim lífsstíl sem
rænir þau góðum nætur svefni.“
Hann segir að skortur á svefni sé
þess valdandi að fjöldi barna glími
við þunglyndi og kvíða. Hann er
ekki einn um þessar áhyggjur en
í nokkrum breskum skólum eru
haldin sérstök námskeið fyrir nem-
endur um mikilvægi svefns. n
kolbrun@dv.is
Alvin Stardust
Tónleikahald hans
varð til þess að sonur
hans fékk ekki alltaf
nægilegan svefn.