Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2017, Page 31
Rokk eR fyRiR alla alduRshópa Tónleikarnir voru fjölskyldu-
tónleikar og sjá mátti nokkur börn á öllum aldri. Ragnhildur Dröfn
Steingrímsdóttir og Gunnar Diego voru mætt með Gunnar Lárent,
fjögurra ára. Sigurdís vinkona þeirra fékk að vera með á myndinni.
TónlisTaR-
feðgin
Feðginin
Helga Fanney
og Tómas Ó.
Malmberg eru
bæði að gera
góða hluti í
tónlistinni.
floTTiR feðgaR
Feðgarnir S. Björn
Blöndal, formaður
borgarráðs Reykja-
víkur, og Gylfi voru
spenntir fyrir Dimmu.
TöffaRi í liT Flestir
mættu í svörtu, en Hildur
Boga Bjarnadóttir var ein
örfárra sem braut þá reglu
og mætti litrík og töff.
RokkaRapaR Sonja
Sól Einarsdóttir og Ingi
Guðnason eru sannir
rokkaðdáendur og
létu sig ekki muna um
rúntinn frá Selfossi.
heRRa Rock og
fRú Stefán Magnús-
son, framkvæmdastjóri
Eistnaflugs og Hard
Rock, og eiginkonan
Hrefna Húgosdóttir,
hjúkrunarfræðingur og
fræðslustjóri.
BRjálað Rokk
Ingó Geirdal gítarleikari.
RokkaRalegaR Vinkon-
urnar Ása Björg Ásgeirsdóttir
og Selma Ragnarsdóttir.