Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2017, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2017, Page 32
Konungar diskótónlistarinnar, Kool and the Gang, héldu nýlega tónleika í Eldborgar­ sal Hörpu. Hljómsveitin var stofnuð 1969 og hefur starfað óslitið síðan. Til að byrja með var fönk og djass áberandi í lögum þeirra, en seinna kynntust þeir diskóinu og þá varð ekki aftur snúið. Það þekkja allir lög eins og Get down on it, Joanna, Cherish, Cele­ bration, Fresh, Jungle Boogie og Ladies Night og tónleikagestir voru vel með á nótunum, sungu og klöppuðu með. Fyrr en varði voru margir þeirra staðnir upp og farnir að dilla sér með. Eftir tónleikana brugðu margir gesta sér í eftirpartí í Björtuloftum og þar var stiginn dans fram eftir nóttu og sáu dj­arnir Daddi diskó Guðbergsson og Hlynur Jakobsson um að þeyta skífum. Svali og gengið með „Kool“ stemningu Konungar disKótónlistar í Hörpu Jungle Boogie María Lísa Benediktsdóttir og parið Fríða Rún Þórðardóttir, stjórnarformaður og eigandi Regus og Orange, og Tómas Hilmar Ragnarz, eigandi og framkvæmdastjóri Regus og Orange. ladies night Vinirnir Sybil Gréta Kristins- dóttir, hjónin Guðrún Möller og Ólafur Árna- son, Simbi klippari og Anna Þóra Björnsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.