Dagblaðið Vísir - DV - 16.06.2017, Qupperneq 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 16.júní 2017
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Glæsibæ • www.sportlif.is
PróteinPönnukökur
Próteinís Próteinbúðingur
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond (22:22)
08:20 King of Queens (4:23)
08:45 King of Queens (5:23)
09:05 How I Met Your
Mother (10:24)
09:30 How I Met Your
Mother (11:24)
09:50 Odd Mom Out (4:10)
10:15 Parks & Recreation
(7:22)
10:35 Black-ish (20:24)
11:00 The Voice USA (6:28)
12:30 The Biggest Loser
(9:18)
14:00 The Bachelor (6:13)
15:35 Rules of
Engagement (5:24)
16:00 The Odd Couple (5:13)
16:25 King of Queens (9:23)
Bandarískir gaman-
þættir um turtildúfurn-
ar Doug og Carrie.
16:50 The Millers (7:11)
17:15 How I Met Your
Mother (15:24) Banda-
rísk gamansería um
skemmtilegan vinahóp
í New York.
17:40 The Voice Ísland
(3:14) Stærsti skemmti-
þáttur Íslands. Þetta
er önnur þáttaröðin
af The Voice Ísland
þar sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tækifæri
til að slá í gegn. Þjálf-
arakvartettinn Helgi
Björns, Svala Björgvins,
Unnsteinn Manuel og
Salka Sól ætla að finna
bestu rödd Íslands.
19:05 Friends With Better
Lives (3:13) Gaman-
þáttaröð um sex vini
sem eru á mismunandi
stöðum í lífinu - gift,
fráskilin, trúlofuð og
einstæð.
19:30 Glee (3:24) Bandarísk
þáttaröð um söngelska
unglinga sem ganga í
Glee-klúbbinn, söng-
hóp skólans undir for-
ystu spænskukennar-
ans Will Schuester.
20:15 Adele: Live in New
York Upptaka frá
einstökum tónleikum
með Adele í Radio City
Music Hall í New York.
Meðal laga sem sem
hún syngur á tónleik-
unum eru Hello, All I
Ask, When We Were
Young, Someone Like
You og Skyfall.
21:00 Seabiscuit
23:25 24: Legacy
03:55 Henry's Crime
05:45 Síminn + Spotify
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Elías
07:55 Mæja býfluga
08:05 Með afa
08:15 Nilli Hólmgeirsson
08:30 K3 (30:52)
08:40 Tindur
08:50 Stóri og litli
09:05 Víkingurinn Viggó
09:20 Pingu
09:25 Tommi og Jenni
09:50 Loonatics Unleashed
10:10 Ævintýri Tinna
10:35 Beware the Batman
Spennandi þættir um
Batman.
10:55 Ninja-skjaldbökurnar
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
13:45 Friends (23:24)
14:10 Grand Designs (2:7)
15:00 Property Brothers at
Home (2:4)
15:45 Britain's Got Talent
17:25 Út um víðan völl (5:6)
Nýir og skemmtilegir
þættir með Loga
Bergmann. Það er sagt
að hvergi kynnist menn
jafn vel og á golfvell-
inum. Logi reynir að
kynnast gestum sínum
með því að leika með
þeim 18 holur af golfi á
skemmtilegum völlum.
Líflegt og skemmti-
legt spjall í bland við
golfkeppni.
18:00 Sjáðu
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Nýtt líf Frábær
gamanmynd frá 1983
um félagana Þór og
Danna sem eru til í
hvað sem er. Þegar
þeim er sagt upp
störfum á veitinga-
húsi í Reykjavík ráða
þeir sig í fiskvinnslu
í Vestmannaeyjum.
Þrátt fyrir að þekkja
ekkert til sjávarútvegs
vegnar þeim vel í Eyj-
um en um síðir kemur
sannleikurinn um þá
félaga í ljós.
20:35 Dalalíf
22:05 Löggulíf
23:40 Grimmd
01:20 Svartur á leik Íslensk
glæpamynd af bestu
gerð sem byggð er á
metsölubók Stefáns
Mána Sigþórssonar.
Myndin fjallar um
ungan mann sem sog-
ast óvænt inn i undir-
heima Reykjavíkur.
03:05 Couple's Retreat
04:55 Empire State
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kioka (55:78)
07.07 Ævintýri Berta og
Árna (52:52)
07.12 Lundaklettur (8:39)
07.20 Símon (3:52) (Simon)
07.27 Ólivía (27:52) (Olivia)
07.38 Hvolpasveitin (21:24)
08.00 Molang (23:52)
08.03 Morgunland (6:10)
08.30 Kúlugúbbarnir
(12:20)
08.53 Friðþjófur forvitni
09.15 Hrói Höttur (46:52)
09.26 Skógargengið (2:52)
09.38 Zip Zip (2:21)
09.49 Lóa (36:52)
10.02 Alvinn og íkornarnir
(48:52)
10.15 Vísindahorn Ævars
10.20 Landakort (Börnin út
og ferðamennirnir inn)
10.30 Ferðalok (Silfur Egils
Skallagrímssonar)
11.00 Vísindahorn Ævars
III (Köfun)
11.10 Hátíðarstund á
Austurvelli 2017 Bein
útsending frá Aust-
urvelli í Reykjavík þar
sem Bjarni Benedikts-
son forsætisráðherra
flytur ávarp.
11.55 Saga þjóðar - Hund-
ur í óskilum (Hundur í
óskilum)
13.20 Jökullinn logar
14.50 Rússland - Nýja-
Sjáland (Álfukeppnin
í fótbolta) Bein
útsending frá leik
Rússlands og Nýja-Sjá-
lands í Álfukeppninni í
fótbolta sem haldin er í
Rússlandi.
16.50 Erró í París
17.20 Mótorsport (4:12)
(Torfæra og bíladagar)
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Róbert bangsi (2:26)
18.11 Reikningur (8:9)
(Kalkyl)
18.24 Búi
18.37 Vísindahorn Ævars
III (Svifbretti)
18.54 Lottó (24:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Ávarp forsætis-
ráðherra 17. júní
Bjarni Benediktsson
forsætisráðherra flytur
ávarp.
20.00 Með allt á hreinu
Ein ástsælasta
gamanmynd íslenskrar
kvikmyndasögu.
Hljómsveitirnar Stuð-
menn og Gærurnar
(Grýlurnar) ferðast
um landið og keppa
um frægð og frama á
milli þess sem ástir og
afbrýðisköst setja strik
í reikninginn. Myndin
er í stórbættum hljóð
og myndgæðum.
Leikstjóri: Ágúst
Guðmundsson.
21.45 Djöflaeyjan
23.25 Brúðguminn
00.55 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
Laugardagur 17. júní
T
ony-verðlaunin, hin virtu
bandarísku leiklistarverðlaun,
voru nýlega veitt. Bette Midler
vann til þeirra sem besta leik-
kona í söngleik fyrir frammistöðu
sína í Hello Dolly. Í þakkarræðu
sinni sagði hún: „Ég vil þakka öllum
þeim sem kusu mig, ég hef reyndar
farið á stefnumót með fjölmörgum
þeirra.“ Mótleikari hennar, Gavin
Creel, hreppti einnig verðlaunin
fyrir besta karlleik í söngleik.
Hinn stórgóði Kevin Kline var
valinn besti leikarinn fyrir leik sinn
í Present Laughter, leikriti Noels
Cowards. Þetta eru þriðju Tony-
verðlaun hans. Cynthia Nixon var
valin besta leikkonan fyrir leik í
The Little Foxes, margfrægu leik-
riti Lillian Hellman. Þetta eru önn-
ur Tony-verðlaun hennar. Nixon er
þekkt fyrir leik sinn í sjónvarpsþátt-
unum Sex and the City en hefur síð-
an þá fengið hvert stórhlutverkið á
fætur öðru og yfirleitt brillerað.
Ekki kom á óvart að Oslo var val-
ið besta leikritið en það hefur sank-
að að sér verðlaunum á hinum ýmsu
verðlaunaathöfnum í leiklistarheim-
inum. Þar er fjallað um tilraunir
Monu Juul og eiginmanns hennar,
Terje Rød-Larsen, til að koma á
samningaviðræðum milli ísraelska
forsætisráðherrans, Yitzhaks
Rabins, og Yassers Arafats, leiðtoga
Palestínumanna árið 1993. n
kolbrun@dv.is
Bette Midler vinnur Tony-verðlaun
Bette Midler
Alsæl með Tony-
verðlaun sín.
Cynthia Nixon Fékk verðlaun
fyrir leik sinn í The Little Foxes.
Carlsen kominn á fast!
Þ
ekkt er sú regla að þegar menn
eignist konu missi þeir skák-
styrkleika niður um 100 stig.
Hvað sem svo er satt í þessu
skal pistlahöfundur ósagt látið.
Persónuleg reynsla hans er reyndar
sú að með kvenmann sér við hlið
opnist allar himingáttir og ELO-stig-
in svoleiðis flæða inn. En það á lík-
lega ekki við um hann félaga minn
Magnús Carlsen. Hann hefur í gegn-
um tíðina lítt verið að slá sér upp
með hinu kyninu og gefið alla sína
ást í faðm skákgyðjunnar með ansi
ríkulegri uppskeru. En nýverið var
greint frá því að hann væri kominn
með þessa líka laglegu snót upp á
arminn. Sú heitir því fallega skandin-
avíska nafni Synne Christin Larsen.
Og hvað gerist? Hann tekur þátt í
ofurskákmóti á heimavelli í Noregi
með nokkrum bestu skákmönnum
heims og teflir eins og alger álfur!
Þegar þessar línur eru ritaðar hefur
hann aðeins náð fáeinum jafnteflum
en tapað flestum skákanna. Sá sem
er efstur er Levon Aronian. Sá kappi
er fæddur 1981 og er þjóðhetja í
heimalandi sínu Armeníu hvar skák-
in er afskaplega vinsæl grein. Lengi
hafa menn velt því fyrir sér hvort að
hann gæti gert alvarlega atlögu að
heimsmeistaratitlinum. Líklegast er
hans tími liðinn í því sambandi og
menn virðast stóla meir á þá skák-
menn fædda um og eftir 1990 til að
hrella Carlsen úr sínu hásæti. En ef
til vill geta skákmenn haldið styrk-
leika sínum lengur en oft áður. Gott
dæmi í því sambandi er vitanlega
Anand og Kramnik sem enn eru með
allra sterkustu skákmönnum heims
þó þeir séu komnir af léttasta skeiði.
Kramnik er reyndar svo stigahár um
þessar mundir að hann getur náð
efsta sæti heimslistans vegni honum
vel í síðustu umferðunum í Noregi. n