Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.10.2017, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 21.10.2017, Qupperneq 44
Staða skólastjóra við Árbæjarskóla Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar auglýsir stöðu skólastjóra Árbæjarskóla. Árbæjarskóli er einn stærsti grunnskóli landsins, staðsettur í einstöku umhverfi Elliðaárdalsins. Árbæjarskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk og eru nemendur um 635 talsins og starfsmenn um 90. Skólinn er safnskóli á unglingastigi en til náms í 8. bekk koma saman nemendur þriggja skóla, Árbæjarskóla, Ártúnsskóla og Selásskóla. Skipulag skólans er árgangamiðað og er skólinn í fararbroddi þegar horft er til fjölbreytni í námi nemenda. Þá er list- og verkgreinakennsla mikilvægur þáttur í námi og starfsemi skólans. Árbæjarskóli hefur fengið menningarfána Reykjavíkur og flaggar Grænfánanum. Einkunnarorð skólans eru ánægja, áhugi, ábyrgð og árangur og lagt er út frá þeim gildum að ánægður og áhugasamur einstaklingur, sem tekst á við skyldur sínar af ábyrgð og festu, nái árangri. Allt starf Árbæjarskóla byggir á teymisvinnu og mikil samvinna ríkir um alla þætti skólastarfsins, auk þess sem góð samvinna við grenndarsamfélagið er skólanum afar mikilvæg. Leitað er eftir einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, metnaðarfulla skólasýn og hefur áhuga á að starfa með börnum. Umsókn fylgi greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarfið, yfirlit yfir nám og fyrri störf, leyfisbréf til að nota starfsheitið grunnskólakennari, upplýsingar um framsækin verkefni sem umsækjandi hefur leitt og annað er málið varðar. Ráðið verður í starfið frá og með 1. janúar 2018. Umsóknarfrestur er til og með 6. nóvember 2017. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ vegna Skólastjórafélags Íslands. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri, sími 411-1111. Netfang: ragnheidur.e.stefansdottir@reykjavik.is Meginhlutverk skólastjóra er að: • Veita skólanum faglega forystu og móta framtíðarstefnu hans innan ramma laga og reglugerða, í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og stefnu Reykjavíkurborgar. • Stýra og bera ábyrgð á rekstri og daglegri starfsemi skólans. • Bera ábyrgð á stafsmannamálum, s.s. ráðningum, vinnutil- högun og starfsþróun. • Bera ábyrgð á samstarfi aðila skólasamfélagsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynsla á grunnskóla- stigi. • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi. • Stjórnunarhæfileikar. • Færni í áætlanagerð og fjármálastjórnun. • Færni til að leita nýrra leiða í skólastarfi og leiða framsækna skólaþróun. • Lipurð og hæfni í samskiptum. • Frumkvæði, skipulagshæfni og metnaður í starfi. Hjúkrunarfræðingur óskast Við leitum að hjúkrunarfræðingi á kvöldvaktir. Skógarbær er hjúkrunarheimili fyrir eldri og yngri einstaklinga sem þarfnast hjúkrunar allan sólarhringinn. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf sem felur í sér samskipti við heimilismenn, aðstandendur og samstarfs- fólk. Skógarbær er í Mjóddinni, miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu. Helstu verkefni og ábyrgð • Skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð • Skráning á hjúkrun í Sögukerfi • Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu Hæfniskröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar • Góð íslenskukunnátta Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Frekari upplýsingar gefur Jónbjörg Sigurjónsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 510-2101 og í tölvupósti, sem sendist á netfangið jonbjorg@skogar.is Árskógum 2, Breiðholti / Mjódd Skógarbær er hjúkrunarheimili fyrir eldri og yngri einstaklinga sem þarfnast umönnunar allan sólarhringinn Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2017.Rio Tinto Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotinto.is Rio Tinto á Íslandi er þekkingarfyrirtæki sem rekur álverið ISAL í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg störf og fjölbreytt verkefni þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegnir lykilhlutverki. Við leggjum áherslu á markvisst fræðslustarf, gott upplýsingaflæði og umhverfi sem hvetur til góðrar frammistöðu. Framtíð okkar byggist á framúrskarandi starfsfólki sem skapar öruggan og eftirsóttan vinnustað. Áhersla ISAL á öryggis-, umhverfis- og heilbrigðismál eru forsenda framúrskarandi árangurs. Við leggjum okkur fram um að starfa í sátt við umhverfi og samfélag. Gildi ISAL eru ábyrgð, samvinna, heilindi og virðing. Innkaupasvið Rio Tinto á Íslandi óskar eftir að ráða sérfræðing á innkaupasviði. Starfssvið: » Gerð innkaupapantana » Eftirfylgni innkaupapantana » Verðsamningar » Samskipti við birgja » Samskipti við innri viðskiptavini Menntunar- og hæfniskröfur: » Reynsla af innkaupum æskileg » Menntun sem nýtist í starfi » Nákvæmni og sjálf stæði í vinnu brögðum » Mjög góð íslensku- og ensku - kunn átta er skil yrði » Góð almenn tölvu kunn átta er skil yrði » Jákvæðni og góð færni í mann legum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Arthur Guðmundsson í síma 560 7000. Áhugasamir eru beðnir um að fylla út atvinnuumsókn og skila kynningarbréfi á www.riotinto.is. 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . o k Tó b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 0 7 -9 6 1 4 1 E 0 7 -9 4 D 8 1 E 0 7 -9 3 9 C 1 E 0 7 -9 2 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.