Fréttablaðið - 21.10.2017, Side 45
www.hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
Félagsbústaðir hf er sjálfstætt starfandi fasteignafélag í eigu Reykjavíkurborgar. Það á, rekur og leigir
út yfir 2.000 íbúðir í Reykjavík. Hjá fyrirtækinu starfa ríflega 20 manns. Félagið er staðsett miðsvæðis í
Reykjavík og er vottað í hóp framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi 2016 af Creditinfo.
Nánari upplýsingar um félagið má finna á heimasíðu þess, www.felagsbustadir.is
Við leitum að kraftmiklum einstaklingum sem eru tilbúnir til að takast á við spennandi og krefjandi verkefni
sem framundan eru hjá Félagsbústöðum.
Þróunarstjóri á sviði
fasteigna
Á næstu misserum er gert ráð fyrir að eignasafn
Félagsbústaða stækki verulega. Það mun gerast
með byggingu íbúða á vegum félagsins, þátttöku
félagsins í utanaðkomandi fasteignaverkefnum og
með kaupum íbúða á markaði. Næsti yfirmaður
þróunarstjóra er framkvæmdastjóri.
Fulltrúi á þjónustu- og
samskiptasviði
Samskipti við leigutaka er veigamikill þáttur
í starfsemi Félagsbústaða. Allt frá því að
leigusamband hefst með undirritun leigusamnings
og þar til því lýkur koma upp ótal verkefni milli
félagsins, leigutaka og umhverfis sem leiða þarf til
lykta á faglegum grunni af sanngirni og festu.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Vinna við þróun fasteignasafns Félagsbústaða
• Kaup og sala fasteigna
• Þróun nýrra fasteignaverkefna
• Samskipti við væntanlega notendur, arkitekta og
framkvæmdaraðila
• Verkefnis- og gæðastjórnun framkvæmda
• Útboð framkvæmda og framkvæmdaeftirlit
• Önnur tilfallandi verkefni
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Umsjón með gerð og skráningu húsaleigusamninga
• Skráning og tilkynning íbúa við leigutakaskipti
• Umsjón með framfylgni á húsreglum
• Samskipti við umhverfi og opinbera aðila vegna
starfseminnar
• Almenn þjónusta og fyrirgreiðsla við leigjendur
Félagsbústaða
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntun og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða
byggingarfræði eða önnur sambærileg menntun
• Reynsla af verkefnisstjórnun á sviði fasteignaþróunar
og nýtingu gæðakerfa við byggingu og rekstur fasteigna
• Þekking og áhugi á fasteignamarkaði í Reykjavík
• Mikil greiningarhæfni og skarpur hugur
• Færni í hugbúnaði sem nýtist starfinu
• Færni í mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslensku, töluðu og rituðu máli
• Sjálfstæð, nákvæm og öguð vinnubrögð
• Frumkvæði, fagmennska og drifkraftur
Menntun og hæfniskröfur:
• Krafa er gerð um stúdentspróf eða
sambærilega menntun
• Háskólapróf á sviði félagsvísinda er kostur
• Færni í mannlegum samskiptum
• Góð almenn tölvukunnátta
• Góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu
máli og málfærni í ensku
• Nákvæmni og samviskusemi
Upplýsingar veitir: Sverrir Briem - sverrir@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með 31. október nk.
Félagsbústaðir leita að þróunarstjóra á sviði fasteigna og
þjónustufulltrúa á þjónustu- og samskiptasviði
ATVINNUAUGLÝSINGAR 5 L AU G A R DAG U R 2 1 . o k tó b e r 2 0 1 7
2
1
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
0
7
-9
F
F
4
1
E
0
7
-9
E
B
8
1
E
0
7
-9
D
7
C
1
E
0
7
-9
C
4
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
1
2
s
_
2
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K