Fréttablaðið - 21.10.2017, Qupperneq 46
Hefur þú brennandi áhuga á sölu- og markaðsmálum, ertu góð(ur) í íslensku og ensku
og frábær að tengja við fólk augliti til auglitis, í gegnum síma og samfélagsmiðla? Hefur
þú metnað til að ná árangri í starfi?
Í þessu starfi yrðir þú hluti af öflugu sölu- og markaðsteymi sem hefur það markmið að
veita fyrirtaks þjónustu og fjölga farþegum í Strætó. Um er að ræða spennandi starf sem
býður upp á þróun, möguleika og tækifæri til vaxtar.
Við hvetjum bæði kyn til að sækja um starfið.
Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember 2017.
Umsóknir berist á www.radningar.straeto.is
Við viljum fjölga í Strætó
Besta
leiðin
til að elska Strætó
Íbúðarhótel í miðbæ Reykjavíkur óskar
eftir starfsmanni í gestamóttöku.
Umsóknir um starfið, ásamt upplýsingum,
nám og fyrri störf, skulu berast á netfangið: box@frett.is
Gestamóttaka
Svara tölvupóstum
og símtölum
Eftirfylgni með þrifum
Þjónusta við gesti
Önnur tilfallandi verkefni
Starfssvið Hæfniskröfur:
Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
Samskiptahæfni og rík þjónustulund
Jákvæðni og sveigjanleiki
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
Starfsmaður í gestamóttöku
Um er að ræða vaktavinnu. Æskilegt er að viðkomandi búi í eða
nálægt 101 Reykjavík. Skilyrði er að viðkomandi reyki ekki.
Húseigendafélagið vill ráða öflugan
og fjölhæfan skrifstofumann.
Í starfinu fellst : Bókhald, gjaldkerastörf, umsjón með félagskrá
og innheimtu, launauppgjör, samskipti við banka, vsk uppgjör,
innkaup, bréfritun, umsjón með heimasíðu og húsfundaþjónustu,
ritun fundargerða, upplýsingamiðlun, kynningastarf, samskipti við
félagsmenn, öflun ganga og upplýsinga, símsvörun og móttaka o.fl.
Mjög góð bókhaldskunnátta (TOK), Tölufærni og íslenskukunnátta
eru áskildir kostir. Sömuleiðis dugnaður, frumkvæði, sjálfstæði,
samviskusemi, háttvísi og mikil færni og lipurð í mannlegum sam-
skiptum.
Miðað er við ráðningu frá 1. desember eða skv. samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 31. október 2017.
Húseigendafélagið, Síðumúla 29, 108 Reykjavík. - Netfang shg@huso.is
2
1
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
7
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
0
7
-A
4
E
4
1
E
0
7
-A
3
A
8
1
E
0
7
-A
2
6
C
1
E
0
7
-A
1
3
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
1
1
2
s
_
2
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K