Fréttablaðið - 21.10.2017, Page 47

Fréttablaðið - 21.10.2017, Page 47
Ferðamálastjóri Embæi ferðamálastjóra er laust til umsóknar með skipunartíma til mm ára frá 1. janúar 2018. Ferðamálastofa fer með framkvæmd ferðamála skv. lögum nr. 73/2005 um skipan ferðamála þar sem verkefni stofnunarinnar eru skilgreind. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipar ferðamálastjóra til mm ára í senn og veitir hann Ferðamálastofu forstöðu. Ferðamálastjóri ræður annað starfsfólk stofnunarinnar. Á starfssviði ferðamálastjóra eru einkum eirtalin atriði: • Ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi stofnunarinnar • Ábyrgð á stefnumótun og áætlanagerð • Stjórnun mannauðs • Samskipti við stjórnvöld, stofnanir og atvinnulíf • Erlent samstarf og samskipti Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistarapróf í fagi sem nýtist í starfi er skilyrði • Stjórnunar- og rekstrarreynsla er skilyrði • Fagleg þekking á ferðaþjónustu og atvinnulífi er æskileg • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Reynsla af stefnumótunarvinnu og breytingastjórnun er æskileg • Framtíðarsýn fyrir íslenska ferðaþjónustu ásamt frumkvæði og metnaði til að sýna árangur og krai til að hrinda verkum í framkvæmd • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og uppbyggilegt viðmót • Leiðtogahæfileikar og geta til að hvetja aðra til árangurs • Hæfni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku. • Vald á einu Norðurlandamáli er kostur. Ráðningartími, kjör og umsóknarfrestur: Ráðherra skipar í embættið til fimm ára að fengnu mati hæfnisnefndar sem ráðherra skipar með hliðsjón af reglum nr. 393/2012 um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embæi við Stjórnarráð Íslands. Um er að ræða fullt starf. Launakjör eru samkvæmt ákvörðun kjararáðs. Áhugasamir einstaklingar, bæði konur og karlar, eru hvattir til að sækja um embættið. Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2017. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starnu rökstudd. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Brynja Einarsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu ferðamála í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, sigrun.brynja.einarsdoir@anr.is Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipan í embæið hefur verið tekin. Eir mikinn vöxt undanfarin ár hefur íslensk ferðaþjónusta á skömmum tíma orðið burðarás í íslensku atvinnulí. Örum vexti fylgja mörg tækifæri en jafnframt margar áskoranir. Með hliðsjón af þeirri vinnu sem á hefur sér stað hjá stjórnvöldum í samstar við atvinnulíð að undanförnu er fyrirséð að skipan ferðamála hér á landi taki breytingum á næstu misserum. Við þá vinnu og framtíðarþróun umhvers og aðbúnaðar greinarinnar mun ferðamálastjóri gegna mikilvægu hlutverki. 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 7 -B 3 B 4 1 E 0 7 -B 2 7 8 1 E 0 7 -B 1 3 C 1 E 0 7 -B 0 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.