Fréttablaðið - 21.10.2017, Page 52
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og
upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum
sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun,
auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 400 manns.
365 óskar eftir góðu fólki
LandsbyggðarbLaðamaður á FréttabLaðið
Viltu slást í Hóp öFlugustu BlAÐAMANNA lANdsiNs?
Fréttablaðið óskar eftir
blaðamönnum búsettum á:
• suðurlandi
• Vestfjörðum
• austurlandi
Umsækjandi þarf:
• að hafa góða þekkingu á íslensku samfélagi
og brennandi áhuga á málefnum líðandi stundar
• að hafa gott vald á íslenskri tungu
• að vera fær í mannlegum samskiptum
• að geta unnið undir álagi
umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á sunnu
Karen sigurþórsdóttur í gegnum netfangið
sunnak@365.is
reynsla af fréttamennsku er skilyrði.
umsóknafrestur er til 25 október
Metal ehf Garðabæ óskar eftir að ráða starfsmann í
útkeyrslu og lagerstörf.
Um fullt starf er að ræða.
Vinnutími frá kl. 08:00 til kl. 17:00.
Starfssvið:
• Útkeyrsla á vörum fyrirtækisins.
• Almenn lagerstörf
Hæfniskröfur:
• Bílpróf
• Dugnaður og sjálfstæð vinnubrögð
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð íslenskukunnátta.
Góð laun í boði.
Umsóknir með ferliskrá sendist til petur@metal.is
Metal ehf - Suðurhrauni 12b – 210 Garðabær
Óska Eftir Bílstjóra
Viðkomandi þarf að hafa meirapróf, vinnuvélaréttindi
getað bjargað sér í smáviðgerðum og hafa ríka þjónustulund,
25 ára eða eldri, hreint sakavottorð,
reglusamur og stundvís skilyrði.
Um 100% starf er að ræða og þarf
viðkomandi að geta haað störf jótlega.
Umsókn skal send fyrir 31.október
á netfangið info@taeki.is
HÚSGAGNASMIÐUR Á
TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI
Trésmiðjan Jari leitar eftir húsgagnasmiði eða einstaklingi
með reynslu að vinna á trésmíðaverkstæði.
• Íslenskukunnátta æskileg.
Trésmiðjan Jari ehf er 25 ára gamalt fyrirtæki og byggir á
traustum grunni.
Nánari upplýsingar í síma 897-2533.
Umsóknir sendist
á netfangið tjari@simnet.is
Tölvunarfræðideild HR auglýsir eftir einstaklingi í stöðu aðjúnkts á sviði
vef- og viðmótsþróunar í fullt starf en framúrskarandi umsækjendur á
öllum sviðum tölvunarfræði eru hvattir til að sækja um.
Aðjúnkt í tölvunarfræði
STARFSSVIÐ
– Kennsla í grunnnámi í tölvunarfræði.
– Leiðsögn nemenda.
– Þátttaka í stjórnsýslu deildarinnar.
HÆFNISKRÖFUR
– MSc-próf í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði
eða tengdum greinum.
– Reynsla af kennslu æskileg og metnaður í
kennslu á háskólastigi skilyrði.
– Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Tölvunarfræðideild HR býður upp á grunn- og framhaldsnám í tölvunarfræði, hugbúnaðar verkfræði og tölvunarstærðfræði. Deildin er sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi og stunda samtals yfir 800 nemendur nám við deildina.
Nánari upplýsingar um starfið veita Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs (sigridureg@ru.is), og Hallgrímur Arnalds (hallgrimur@ru.is), forstöðumaður grunnnáms í tölvunarfræði.
Umsóknum ásamt starfsferilskrá, afriti af viðeigandi prófskírteinum, yfirliti yfir fræðastörf og reynslu af
kennslu, afritum af helsta birta efni og meðmælum, skal skilað á vef Háskólans í Reykjavík, radningar.hr.is.
Byrjað verður að fara yfir umsóknir 30. október og opið verður fyrir umsóknir þangað til búið er að ráða í viðkomandi stöðu.
Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir
einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir háskólans eru
fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við
Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika,
alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur Háskólans í Reykjavík eru um 3700 í fjórum deildum
og starfa um 240 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara.
Háskólinn í Reykjavík | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . o k Tó b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R
2
1
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
0
7
-C
7
7
4
1
E
0
7
-C
6
3
8
1
E
0
7
-C
4
F
C
1
E
0
7
-C
3
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
1
2
s
_
2
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K