Fréttablaðið - 21.10.2017, Page 52

Fréttablaðið - 21.10.2017, Page 52
Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf. 365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun, auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma. Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði, svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira. Hjá 365 starfa um 400 manns. 365 óskar eftir góðu fólki LandsbyggðarbLaðamaður á FréttabLaðið Viltu slást í Hóp öFlugustu BlAÐAMANNA lANdsiNs? Fréttablaðið óskar eftir blaðamönnum búsettum á: • suðurlandi • Vestfjörðum • austurlandi Umsækjandi þarf: • að hafa góða þekkingu á íslensku samfélagi og brennandi áhuga á málefnum líðandi stundar • að hafa gott vald á íslenskri tungu • að vera fær í mannlegum samskiptum • að geta unnið undir álagi umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á sunnu Karen sigurþórsdóttur í gegnum netfangið sunnak@365.is reynsla af fréttamennsku er skilyrði. umsóknafrestur er til 25 október Metal ehf Garðabæ óskar eftir að ráða starfsmann í útkeyrslu og lagerstörf. Um fullt starf er að ræða. Vinnutími frá kl. 08:00 til kl. 17:00. Starfssvið: • Útkeyrsla á vörum fyrirtækisins. • Almenn lagerstörf Hæfniskröfur: • Bílpróf • Dugnaður og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslenskukunnátta. Góð laun í boði. Umsóknir með ferliskrá sendist til petur@metal.is Metal ehf - Suðurhrauni 12b – 210 Garðabær Óska Eftir Bílstjóra Viðkomandi þarf að hafa meirapróf, vinnuvélaréttindi getað bjargað sér í smáviðgerðum og hafa ríka þjónustulund, 25 ára eða eldri, hreint sakavottorð, reglusamur og stundvís skilyrði. Um 100% starf er að ræða og þarf viðkomandi að geta haað störf jótlega. Umsókn skal send fyrir 31.október á netfangið info@taeki.is HÚSGAGNASMIÐUR Á TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI Trésmiðjan Jari leitar eftir húsgagnasmiði eða einstaklingi með reynslu að vinna á trésmíðaverkstæði. • Íslenskukunnátta æskileg. Trésmiðjan Jari ehf er 25 ára gamalt fyrirtæki og byggir á traustum grunni. Nánari upplýsingar í síma 897-2533. Umsóknir sendist á netfangið tjari@simnet.is Tölvunarfræðideild HR auglýsir eftir einstaklingi í stöðu aðjúnkts á sviði vef- og viðmótsþróunar í fullt starf en framúrskarandi umsækjendur á öllum sviðum tölvunarfræði eru hvattir til að sækja um. Aðjúnkt í tölvunarfræði STARFSSVIÐ – Kennsla í grunnnámi í tölvunarfræði. – Leiðsögn nemenda. – Þátttaka í stjórnsýslu deildarinnar. HÆFNISKRÖFUR – MSc-próf í tölvunarfræði, hugbúnaðarverkfræði eða tengdum greinum. – Reynsla af kennslu æskileg og metnaður í kennslu á háskólastigi skilyrði. – Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi. Tölvunarfræðideild HR býður upp á grunn- og framhaldsnám í tölvunarfræði, hugbúnaðar verkfræði og tölvunarstærðfræði. Deildin er sú stærsta sinnar tegundar á Íslandi og stunda samtals yfir 800 nemendur nám við deildina. Nánari upplýsingar um starfið veita Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs (sigridureg@ru.is), og Hallgrímur Arnalds (hallgrimur@ru.is), forstöðumaður grunnnáms í tölvunarfræði. Umsóknum ásamt starfsferilskrá, afriti af viðeigandi prófskírteinum, yfirliti yfir fræðastörf og reynslu af kennslu, afritum af helsta birta efni og meðmælum, skal skilað á vef Háskólans í Reykjavík, radningar.hr.is. Byrjað verður að fara yfir umsóknir 30. október og opið verður fyrir umsóknir þangað til búið er að ráða í viðkomandi stöðu. Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi. Akademískar deildir háskólans eru fjórar: Lagadeild, tölvunarfræðideild, tækni- og verkfræðideild og viðskiptadeild. Kennsla og rannsóknir við Háskólann í Reykjavík mótast af sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag. Lögð er áhersla á þverfagleika, alþjóðlegt umhverfi, nýsköpun og góða þjónustu. Nemendur Háskólans í Reykjavík eru um 3700 í fjórum deildum og starfa um 240 fastir starfsmenn við háskólann auk fjölda stundakennara. Háskólinn í Reykjavík | Menntavegi 1 | 101 Reykjavík | Sími 599 6200 | www.hr.is 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . o k Tó b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 0 7 -C 7 7 4 1 E 0 7 -C 6 3 8 1 E 0 7 -C 4 F C 1 E 0 7 -C 3 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.