Fréttablaðið - 21.10.2017, Side 54

Fréttablaðið - 21.10.2017, Side 54
Dómsmálaráðuneytið Sölvhólsgötu 7 101 Reykjavík Sími 545 9000 Landsréttur auglýsir lausar til umsóknar stöður fimm löglærðra aðstoðarmanna dómara við Landsrétt. Landsréttur tekur til starfa 1. janúar 2018 á grundvelli laga nr. 50/2016 um dómstóla og ráðið verður í stöðurnar frá áramótum. Nánar um eðli starfs aðstoðarmanna og skilgreindar hæfniskröfur vísast til birtrar auglýsingar á Starfatorgi. Umsóknarfrestur er til 30. október 2017. Áskilið er að umsóknir og fylgigögn berist með rafrænum hætti á landsrettur@domstolar.is. Umsóknir gilda í allt að sex mánuði Aðstoðarmenn dómara í Landsrétti ÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ D Prentmet er framsækin prentsmiðja með höfuðstöðvar að Lynghálsi 1 í Reykjavík og útibú á Akranesi og Selfossi Prentmet ehf. í Reykjavík óskar eftir starfsmanni í pökkun og frágangsvinnu á prentverki. Nánari upplýsingar veita framkvæmdastjóri mannauðs­ mála, ingasteina@prentmet.is, s. 856 0601. Atvinnuumsókn er á prentmet.is/um-okkur/atvinnuumsokn Umsóknarfrestur er til 27. október n.k. Prentmet býður upp á heildarlausnir í prentun þar sem hraði, gæði og persónuleg þjónusta fara vel saman í framleiðslunni. Lögð er rík áhersla á að starfsfólki líði vel á vinnustað. STARFSMAÐUR Í PÖKKUN heildarlausnir í prentun Leitar að starfsmanni á verkstæði. Um er að ræða framtíðarstarf og er vinnutími frá 9:00 – 18:00. Hæfniskröfur: • Viðkomandi þarf að hafa menntun eða mikla reynslu af störfum tengdum bifvéla- eða vélvirkjun. • Góð íslensku- og enskukunnátta • Almenn tölvukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð. • Stundvísi. • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Jákvæðni, framtakssemi og almennt hreysti. • Lyftararéttindi eru kostur. Matreiðslumaður/matráður óskast í Hagaskóla Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Hagaskóli óskar eftir að ráða til starfa matreiðslumann eða matráð til að stjórna mötuneyti skólans. Hagaskóli er 540 nemenda unglingaskóli í Vesturbæ Reykjavíkur. Í Hagaskóla koma nemendur úr þremur skólum; Grandaskóla, Melaskóla og Vesturbæjarskóla. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir frumkvæði, leiðtogahæfileikum, framúrskarandi samskiptahæfni og hefur góða fagþekkingu á sínu sviði. Um er að ræða fullt starf í dagvinnu. Frekari upplýsingar um starfið Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Eflingar. Starfshlutfall100%. Umsóknarfrestur 01.11.2017 Ráðningarform: Ótímabundin ráðning Nánari upplýsingar um starfið veitir S. Ingibjörg Jósefsdóttir í síma 535-6500 og tölvupósti s.ingibjorg.josefsdottir@rvkskolar.is Hagaskóli - Fornhaga 1 - 107 Reykjavík Helstu verkefni og ábyrgð: • Eldun og framreiðsla á hádegisverði fyrir nemendur og starfsmenn. • Yfirumsjón með eldhúsi. • Ábyrgð á starfsmönnum eldhússins. • Innkaup og birgðastýring. • Gerð matseðla. Hæfniskröfur: • Menntun og reynsla í matreiðslu. • Hæfni í mannlegum og jákvæðum samskiptum. • Geta til að vinna í teymi. • Góð þekking á næringarfræði. • Þekking á rekstri mötuneyta. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. • Frumkvæði í starfi, reglusemi og stundvísi. • Geta til að vinna undir álagi. • Tölvukunnátta. LEX LÖGMANNSSTOFA Borgartúni 26 105 Reykjavík Fax 590 2606 Sími 590 2600 lex@lex.is www.lex.is LEX er ein stærsta lögmannsstofa landsins með um 40 lögmenn innan sinna raða og sinnir verkefnum fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum og stofnunum landsins. SKJALASTJÓRI LEX lögmannsstofa óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi skjalastjóra til starfa. Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn að ganga í fjölbreytt verkefni og hefur áhuga á að starfa í lifandi umhverfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. STARFSSVIÐ: • Dagleg umsjón með skjalastjórn fyrirtækisins. • Gerð og eftirfylgni verkferla á sviði skjalamála. • Umsjón með rafrænni vistun skjala. • Ráðgjöf og stuðningur til starfsmanna um verklag við skjalamál. • Skráning og umsjón með bókasafni fyrirtækisins. • Önnur verkefni í samráði við yfirmann. MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Reynsla af skjalastjórnun. • Háskólapróf í bókasafns- og upplýsingafræði eða annað próf sem nýtist í starfi er æskilegt. • Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði. Þekking á OneSystems er kostur. • Góð tungumálakunnátta í ræðu og riti á íslensku og ensku. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember nk. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Nánari upplýsingar veita Jóna Björk Sigurjónsdóttir (jona.sigurjonsdottir@capacent.is) og Andri Hrafn Sigurðsson (andri.sigurdsson@capacent.is) hjá Capacent. ÍS LE N SK A / SI A. IS / L O G 8 62 36 1 0/ 17 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 1 . o k Tó b e R 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 0 7 -B 3 B 4 1 E 0 7 -B 2 7 8 1 E 0 7 -B 1 3 C 1 E 0 7 -B 0 0 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.