Fréttablaðið - 21.10.2017, Page 60

Fréttablaðið - 21.10.2017, Page 60
Hefur þú áhuga á eðli jarðhitakerfa? Háhitakerfin á Reykjanesi eru sölt, dýnamísk, krefjandi og bjóða upp á fullt af áskorunum Við tökum á móti umsóknum á heimasíðunni okkar. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Nánari upplýsingar um starfið veita: Kristín Vala Matthíasdóttir, framkvæmdastjóri auðlinda, kvm@hsorka.is og Petra Lind Einarsdóttir mannauðsstjóri, ple@hsorka.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember 2017. Við leitum að öflugum starfsmanni til að styrkja Auðlindasvið okkar Auðlindasviðið ber ábyrgð á framþróun Auðlindagarðs, nýtingu jarðhitaauðlinda sem fyrirtækinu hefur verið treyst fyrir, vöktun og eftirliti. Starfið felur í sér • Vinnslueftirlit og stjórnun • Stefnumörkun um nýtingu til skemmri og lengri tíma • Samskipti við ráðgjafa, verktaka og aðra jarðhitasérfræðinga innanlands og utan Við viljum gjarnan heyra í þér ef þú • Hefur mikinn metnað, frumkvæði og getur unnið sjálfstætt • Ert tilbúinn til að takast á við krefjandi verkefni • Ert með menntun á sviði jarðvísinda eða verkfræði Hjá HS Orku starfar hæfur, áhugasamur og vel menntaður 60 manna hópur með fjölbreytta reynslu og þekkingu á sínu sviði. Boðleiðir eru stuttar, ábyrgð skýr og það er gaman hjá okkur í vinnunni. hsorka.is Þverholt 2 I Mosfellsbær 270 I Sími 525 6700 I mos.is Umsóknarfrestur er til 5. nóvember 2017. Frekari upplýsingar á heimasíðu Varmárskóla (www.varmarskoli.is) auk þess veitir Þóranna Rósa Ólafsdóttir, skólastýra upplýsingar í síma 525 0700/899 8465. Umsóknir ásamt starfsferilskrá sendist á netfangið thoranna@varmarskoli.is. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Varmárskóli Mosfellsbæ LAUS STÖRF SKÓLAÁRIÐ 2017-2018 Í VARMÁRSKÓLA Varmárskóli er heildstæður grunnskóli sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar. Skólastarfið er í þremur byggingum, yngri deild, eldri deild og Brúarlandi. Skólinn er staðsettur í náttúruparadís og lögð er áhersla á nýtingu umhverfis í námi nemenda. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Umsjónarkennara vantar í 3ja bekk Skólaliði í fullt starf (eldri deild). Meðal annars vegna forfalla (tímabundin 80-100% staða) við gangavörslu og aðstoð í mötuneyti Menntunar- og hæfnikröfur:  Leyfisbréf grunnskólakennara  Frumkvæði, sjálfstæði og faglegur metnaður  Góð færni í samvinnu og samskiptum Stuðningsfulltrúi – í hlutastarf Frístundaleiðbeinendur – í 30-50% stöðu Menntunar- og hæfnikröfur:  Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi  Áhugi á að vinna með börnum  Frumkvæði og sjálfstæði  Góð færni í samskiptum VÍS auglýsir til sölu Egil ÍS-877 (1990) sem skemmdist í bruna þ. 28. ágúst sl. Báturinn er seldur í því ástandi sem hann er og er áhugasömum bent á að kynna sér ástand hans ítarlega. Úr skipskrá: Smíðaár: 1990 | Skráningarlengd: 17,86 Mesta lengd: 19,60 | Breidd: 4,55 | Brúttórúmlestir: 28,98 Nánari upplýsingar um skoðun á skipinu veitir Hallmundur Hallgrímsson í síma 560-5000 eða á hallmh@vis.is VÍS | ÁRMÚLA 3 | 108 REYKJAVÍK | SÍMI 560 5000 | VIS.IS Tilboðum skal skilað á tilboðsvef VIS (utbod.vis.is) fyrir kl. 12:00 mánu- daginn 4. nóvember og gilda skilmálar vefsins með þeirri undantekningu að ekki er greiddur vsk. vegna kaupa á bátum. BÁTUR TIL SÖLU KÖNNUN Á ÁFORMUM MARKAÐSAÐILA VARÐANDI UPPBYGGINGU FJARSKIPTAINNVIÐA Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara í Sveitarfélaginu Vogum sem veita á öruggt þráðbundið netsamband í dreifbýli sveitarfélagsins. Gert er ráð fyrir að tengja öll lög heimili í dreifbýli sveitarfélagsins. Einnig standi eigendum frístundahúsa og fyrirtækja, sem staðsett eru í dreifbýli Sveitarfélagsins Voga til boða að tengjast ljósleiðaranum. Gert er ráð fyrir að öllum þjónustuveitum verði heimilað að bjóða þjónustu sína á ljósleiðarakerfinu gegn gjaldi. Auglýst er eftir: A. Aðila, eða aðilum, sem sannanlega ætla að koma á ljósleiðaratengingu eða annarri a.m.k. 100MB/s þráðbundinni netþjónustu í Sveitarfélaginu Vogum (utan þéttbýlis) á næstu þremur árum á markaðslegum forsendum. B. Hæfum aðila, eða aðilum, til að taka að sér að byggja upp ljósleiðarakerfi með stuðningi frá opinberum aðilum og e.t.v. reka til framtíðar, komi til þess að enginn aðili svari lið A hér að ofan. Aðilar sem óska eftir stuðningi skulu uppfylla tilteknar kröfur um fjarskiptaleyfi, fjárhagslegan styrk, reynslu af uppbyggingu og rekstri sambærilegra kerfa, raunhæfa verkáætlun o.fl. C. Eiganda mögulegra fyrirliggjandi fjarskiptainnviða í Sveitarfélaginu Vogum sem er tilbúinn að leggja þá til við uppbygginguna gegn endurgjaldi sem bjóðist öllum sem lýsa yfir áhuga á uppbyggingu samkvæmt B hér að ofan á jafnræðisgrundvelli. Áhugasamir skulu senda tilkynningu til Sveitarfélagsins Voga á netfangið skrifstofa@vogar.is fyrir kl. 12:00 þann 31. október 2017. Í tilkynningunni skal koma fram nafn og kennitala aðila, auk upplýsinga um ofangreint eftir því sem við á. Hægt er að óska eftir nánari upplýsingum og skýringum og skulu slíkar fyrirspurnir sendar á netfangið skrifstofa@vogar.is Áhugakönnun þessi er ekki skuldbindandi, hvorki fyrir Sveitarfélagið Voga né þá sem sýna verkefninu áhuga. Þú ert ráðin/n! FAST Ráðningar Uppáhaldssetningin okkar hjá FAST ráðningum www.fastradningar.is 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 7 -B 8 A 4 1 E 0 7 -B 7 6 8 1 E 0 7 -B 6 2 C 1 E 0 7 -B 4 F 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.