Fréttablaðið - 21.10.2017, Síða 99

Fréttablaðið - 21.10.2017, Síða 99
Tónlistamaðurinn Franz Gunnars- son heldur útgáfutónleika vegna plötunnar Kaflaskila í Norræna húsinu á sunnudaginn. Franz vann plötuna í nafni sólóverkefnisins Paunkholm. Titill plötunnar vísar í nýjan lífsstíl og uppgjör við fortíðina. „Kaflaskil er þessi kynngimagn- aða stund þegar þú ert búin/n með einn kafla og ert að fara byrja á þeim næsta,“ segir Franz spurður út í titil nýjustu plötu sinnar, Kaflaskila. Að sögn Franz er platan eins konar persónulegt uppgjör við þann tíma þegar hann glímdi við fíkn og fylgi- fiska hennar. „Neyslumunstur mitt var samofið vinnu minni sem tónlist- armaður og þegar ég loksins losnaði úr viðjum vanans, þá trúði ég því blint að ferli mínum væri lokið, að ég gæti hreinlega ekki unnið að listinni edrú. Þessi útgáfa var því að hluta til verkefni fyrir mig til að ganga úr skugga um að ég gæti þetta alveg,“ útskýrir Franz. Hann viðurkennir að það hafi verið krefjandi viðfangsefni. „Þetta er mjög persónulegt við- fangsefni en ég ákvað strax að vera ekkert að pukrast með mín mál og í raun var það bara á endanum frels- andi og uppbyggilegt að vinna þessi lög. Erfiðast í ferlinu var að hlusta á alls konar prufuupptökur þegar ég var að velja lög úr sarpinum því þar mátti greina mann í mjög annarlegu ástandi og mikilli vanlíðan.“ En núna er Franz himinlifandi með útkomuna. „Það var fallegur dagur þegar ég fékk plötuna í hend- urnar. Þetta var dagurinn sem ég átt- aði mig á því að ég get gert þetta edrú og þyrfti ekki að hætta að gera það sem ég fæddist til að gera og virkilega elska.“ – gha „Dagurinn sem ég áttaði mig á því að ég get gert þetta edrú“ Franz heldur tónleika á sunnudaginn klukkan 21.00. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN bjóða gestum og gangandi að bragða á ilmandi, heitri og bragð- góðri súpu. Alls munu 1.500 lítrar af súpu verða á boðstólum en það er rík hefð fyrir því að hún klárist. Hvað? Pitch-kvöld Gulleggsins Hvenær? 19.00 Hvar? Marel, Garðabæ Í kvöld verður Pitch-kvöld Gull- eggsins haldið í höfuðstöðvum Marel þar sem topp 10 teymin kynna hugmyndir sínar. Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur hvar@frettabladid.is 22. október 2017 Tónlist Hvað? SunnuDjass – Gumbó og Steini Hvenær? 20.00 Hvar? Bryggjan brugghús, Granda Viðburðir Hvað? Lokahelgi sýningar: Hrafn- hildur Arnardóttir / Shoplifter – Taugafold VII Hvenær? 13.30 Hvar? Listasafn Íslands Einn þekktasti sýningarstjóri heims, Alanna Heiss, spjallar við Hrafnhildi Arnardóttur / Shop- lifter í Listasafni Íslands á lokadegi sýningar hennar, Taugafold VII. Hvað? Ísland í heiminum, heimurinn í Íslandi Hvenær? 15.00 Hvar? Þjóðminjasafnið Þjóðminjasafnið býður þér að koma og skoða sýninguna Ísland í heim- inum, heimurinn í Íslandi. Jafnframt býðst gestum tækifæri til að hitta þá sem að sýningunni standa. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Hvað? Sunnudagsleiðsögn: Tveir samherjar – Asger Jorn og Sigurjón Ólafsson. Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Ný sýning í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar: Tveir samherjar - Asger Jorn og Sigurjón Ólafsson. Sunnu- dagsleiðsögn í fylgd Birgittu Spur sýningarstjóra. Hvað? Októberfest fyrir öll skiln- ingarvitin Hvenær? 15.00 Hvar? Gallerí Gátt, Kópavogi Þrjár þýskar myndlistarkonur opna sýningu á verkum sínun í Galleríi Gátt, Kópavogi, undir heitinu Októ- berfest fyrir öll skilningarvitin. Opnunin verður á laugardaginn kl. 15-18 og stendur sýningin aðeins til 29. október. Listakonurnar Andrea Bock, Heimgard Quinat og Viola Taxis koma allar frá Suður-Þýska- landi og eiga að baki fjölmargar samsýningar og einkasýningar. Flottur kaupauki! Lyfja.isLágmúla Laugavegi Smáralind Smáratorgi Reykjanesbæ Húsavík Egilsstöðum Neskaupstað Falleg snyrtitaska og ferðastærð af Dr Irena Eris hreinsi og ampúlum fylgir með kaupum á Clinic Way* *Á meðan birgðir endast. Dagana 21. - 26. október Clinic Way hjálpar húðinni að endurnýjast og seinkar öldrun hennar. Þróað og prófað af húðlæknum. 20% afsláttur 25. október - Lyfja Reykjanesbæ Clinic Way kynning og tilboð í Lyfju! 26. október - Lyfja Smáralind Sérfræðingur frá Dr Irena Eris verður á staðnum eftirtalda daga: 21. október - Lyfja Húsavík 23. október - Lyfja Lágmúli 24. október - Lyfja Smáratorg m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 55L A U g A R D A g U R 2 1 . o k T ó B e R 2 0 1 7 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 1 1 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 0 7 -5 A D 4 1 E 0 7 -5 9 9 8 1 E 0 7 -5 8 5 C 1 E 0 7 -5 7 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.