Fréttablaðið - 21.10.2017, Page 106
Hverfisgata
Læ
kja
rga
ta
Austurstræti
Laugarvegur
Bankastræti
Listasafnið
Hverfisbarinn
Gamla bíó
Bíó Paradís
Harpa
Þjóðleikhúsið
2 1 . o k t ó b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r62 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð
Komdu þér í gírinn
Í tilefni þess að sam
þykkt hefur verið í
borgarráði að loka
nokkrum götum
miðbæjarins tíma
bundið vegna Air
waveshátíðarinnar
og að búið er að stilla
upp listamönnum á
svið er hér kort til að
aðstoða gesti við að
plana hátíðina.
Stefán þór
Hjartarson
stefanthor@frettabladid.is
Listasafnið
Mura Masa
Sigrid
Gus Gus
Gamla bíó
Arab Strap
Michael Kiwanuka
HATARI
Húrra
Mikko Joensuu
Lido Pimienta
JóiPé X Króli
Gaukurinn
Pale Honey
Vagabon
Kælan mikla
Iðnó
K Á R Y Y N
Deep Throat Choir
Vök
Hard Rock Café
GDJYB
Nilüfer Yanya
Jón Jónsson
Hverfisbarinn
Indriði
Snorri Helgason
Alexander Jarl
Hressingarskálinn
Geisha Cartel
Chevron
Dj Flugvél og Geimskip
Fríkirkjan
Aldous Harding
Billy Bragg
Mahalia
Bíó Paradís
Airwords – ljóðakvöld
Amiina
Þjóðleikhúsið
Megas
Harpa
Ásgeir – Sérstakur miði
Fleet Foxes – Sérstakur miði
Valshöllin
Mumford & Sons – Sérstakur
miði
TónleiKa-
sTaðirnir
Lífið
Borgarráð hefur samþykkt göngugötur vegna Airwaves.Nokkrir götuhlutar í miðborginni verða að
göngugötum tímabundið á meðan
Airwaveshátíðin stendur yfir, eða
frá 1. til 5. nóvember.
Þessar götur verða göngugötur á
meðan hátíðin stendur yfir:
l Laugavegur og Bankastræti, frá
Vatnsstíg að Þingholtstræti.
l Skólavörðustígur, milli Bergstaða-
strætis og Bankastrætis.
l Pósthússtræti, milli Kirkjustrætis
og Hafnarstrætis.
l Austurstræti auk Veltusunds og
Vallarstrætis.
Það má búast við að heilmargir
innlendir sem erlendir hipsterar
troðfylli göngugöturnar á meðan
hátíðin stendur yfir, flakkandi á
milli „offvenue“ tónleika og veit
ingastaða.
Harpa verður ekki lengur með en
á móti hefur minni tónleikastöðum
verið fjölgað. Þetta ætti að skila sér
í meiri nánd og líklega meira mann
lífi þar sem tónleikagestir rölta á
milli tónleikastaða.
Húrra
Hressó
Akureyri er einnig hluti af há-
tíðinni þetta árið, en það er algjör
nýjung í sögu hátíðarinnar.
Gaukurinn
Hard Rock Café
Iðnó
Fríkirkjan
Valshöllin
KOMDU
Í
– dásamleg deild samfélagsins
OPIÐ UM HELGAR FRÁ KL. 11 – 17
K
V
IK
A
Göngugata
Fullt nafn: Kimberley Kardashian
West
Listamannsnafn: Kim Kardashian
Fæðingardagur: 21. október, 1980
Foreldrar: Robert Kardashian og
Kris Jenner
Kim Kardashian er stundum kölluð
frægasta manneskja í heimi, sumir
segja þó að hún sé fræg fyrir ekki
neitt – og eiga þá við að hún er ekki
með neina sérstaka listræna hæfi
leika. Það má alveg deila um það.
Kim varð fyrst fræg þegar kyn
lífsmyndbandi hennar og söngv
arans Ray J var lekið. Klámfyrir
tækið Vivid Entertainment dreifði
myndbandinu en það var auðvitað
eitthvað sem Kim fannst ekkert
sérstaklega vel til fundið og kærði
fyrirtækið. Aðallega er Kim þó
þekkt fyrir raunveruleikaþættina
Keeping Up with the Kardashians
sem fjallaði um hana og fjölskyldu
hennar.
Síðan þá hefur hún komið fram
nánast alls staðar þar sem hægt er
að koma fram, stofnað hin og þessi
fyrirtæki og orðið algjör súper
stjarna á samfélagsmiðlum – þar er
hún að vissu leyti frumkvöðull og
fyrirmynd svokallaðra áhrifavalda
sem eru á hverju strái í dag.
Árið 2014 giftist Kim Kardash
ian rapparanum, pródúsernum og
tískuhönnuðinum Kanye West og
eiga þau tvö börn saman, North
West og Saint West. Hjónin kíktu
í heimsókn til Íslands í fyrra eins
og eftirminnilegt er orðið og heim
sóttu alla helstu staðina – þar á
meðal Friðheima og má kannski
segja að þau hafi gert þann stað
vinsælan, slíkur er stjörnumáttur
inn.
Kim Kardashian á afmæli í dag
og er 37 ára. Húrra!
stjarna í
nærmynd
Kim
Kardashian
Kim Kardashian á
afmæli í dag og er 37
ára. húrra!
2
1
-1
0
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
0
7
-8
2
5
4
1
E
0
7
-8
1
1
8
1
E
0
7
-7
F
D
C
1
E
0
7
-7
E
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
1
1
2
s
_
2
0
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K