Fréttablaðið - 21.10.2017, Side 108

Fréttablaðið - 21.10.2017, Side 108
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 15.10.17- 21.10.17 NúLLið verður gaLLerí Gamall menningarstaður karla, karlaklósettið í Bankastræti 0, fær andlitslyftingu því samþykkt hefur verið að innrétta þar sýningar- rými. Fyrirmyndin kemur frá konunum hinum megin við götuna. Guðfinnur Sölvi Karlsson, betur þekktur sem Finni, skemmtistaðaeigandi og rokkstjarna, segir að ekki sé vitað hvað muni koma í Núllið en eitt er víst. Þarna verður ekki lundabúð. Frægir í Framboði Aðeins eru nokkrir dagar í kosningar. Listar  fram- boðanna eru klárir og þar má finna fjölmarga þjóðþekkta ein- staklinga eins og hetju úr knatt- spyrnulandsliðinu, söngstjörnur, leikstjóra, ritstjóra fótbolta.net og hárgreiðslumeistara svo fátt eitt sé nefnt. Flokkarnir eru þó ekki að ota þessum einstaklingum fram heldur halda þeim frá kastljósinu sem þau eru svo vön. rappið komið á jóLa- tóNLeikamarkaðiNN Emmsjé Gauti er búinn að láta vaða í jólatónleika og heldur Júlevenner ásamt góðum jóla- vinum. „Þetta byrjaði sem létt grín sem enginn stoppaði af og varð á endanum að skemmtilegu konsepti. Ég var  líka bara orðinn leiður á því að hafa ekkert að gera í desember.“ best kLædda FóLkið í Framboði Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu. Nokkrir af þeim sem náðu á lista eru Björt Ólafs, Óttarr Proppé og Eydís Blöndal. Nýtt myndband frá Auðuni Lútherssyni við lagið I’d Love var frumsýnt í Bíói Paradís á fimmtu-dagskvöld og var húsfyllir. Myndbandið hefur þegar vakið mikla athygli því Auðunn, sem er þekktari undir listamanns- nafninu AUÐUR, snýr einfaldlega á þyngdarlögmálið og ber sig fim- lega fyrir framan myndavélina. „Hugmyndin kom fyrst til mín í draumi. Ég er hrifinn af ab súrd isma, hef alltaf verið mikill Salvador Dalí maður og langaði að gera eitthvað sem myndi ögra raunveruleik- anum,“ segir hann. Auðunn leikstýrir einn- ig myndbandinu ásamt Ágúst Elí en þeir eru líka að vinna að Iceland Airvawes sýningu AUÐS. „Við erum að sníða saman flott sjóv sem er samspil ljóss og hljóðs sem ég vona að fólk eigi alveg eftir að muna eftir. Ég er að leggja mikla vinnu í þá sýningu. Fókusinn er á því verkefni þessa dagana. Beint eftir Airvawes fer ég til Japans í lagasmíðar fyrir listamenn.“ Lagið var gert í Montreal í Kan- ada í samvinnu við vin Auðuns, Luc Veermeer, frá Höfðaborg í Suður- Afríku. „Hann var að gera einhvern trommutakt og ég spilaði yfir hann absúrdismi sem fæddist í draumi auðunn Lúthersson, betur þekktur sem AUÐUR, hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið I’d Love. Þar snýr hann á þyngdarlögmálið. Hann leikstýrir einnig myndbandinu en lagið fæddist í Kanada. Skjáskot úr myndbandinu sem sýnir hvað er mikið lagt í myndbandið. Auðunn Lúthersson er að upplifa drauminn um að vera tónlistarmaður. Ferðast og sjá heiminn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILhELM á gítarinn. Í rauninni tókum við þetta bara þaðan.“ Frumsýningu myndbandsins var fagnað í Bíói Paradís þar sem fjöldi fólks kom saman og gladdist yfir nýjustu afurð hans. „Þetta var mjög gaman, fullt af fólki og gaman að sýna fólki sem kom að myndband- inu og vera með vinum og vanda- mönnum. Það var líka geggjað að sjá myndbandið á svona stórum skjá,“ segir hann hress. Auðunn byrjaði tónlistarferil sinn í harðkjarna- og hávaðarokk- sveitum. Eftir að hafa séð James Blake á Sónarhátíðinni árið 2013 breyttist hann  í raftónlistarmann- inn AUÐ. Hann segir að þungarokk- ið lifi alveg enn í sér. „Ég held það að mörgu leyti.  Ég held að það sé metalelement í þessu hjá mér. Það er nákvæmni í þungarokki sem ég er hrifinn af.“ benediktboas@frettabladid.is FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 A F S L ÁT T U R 25-50% EKKI MISSA AF ÞESSU R ÝM I N G A R S A L A STILLANLEG RÚM • HEILSURÚM OG -DÝNUR • GAFLAR • SÆNGUR • KODDAR • SVEFNSÓFAR • STÓLAR, O.FL. RÝMUM FYRIR NÝJUM VÖRUM Seljum í stuttan tíma eldri gerðir af rúmum og öðrum vörum með veglegum afslætti. Við erum að taka inn mikið magn af nýjum vörum og rýmum til með því að selja eldri gerðir og sýningareintök með góðum afslætti. H E I L S U R Ú M O G R Ú M G A F L A R S V E F N S Ó FA R 2 1 . o k t ó b e r 2 0 1 7 L A U G A r D A G U r64 L í f i ð ∙ f r É t t A b L A ð i ð 2 1 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 0 7 -6 E 9 4 1 E 0 7 -6 D 5 8 1 E 0 7 -6 C 1 C 1 E 0 7 -6 A E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 2 0 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.