Fréttablaðið - 10.11.2017, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 10.11.2017, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 6 5 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 1 0 . n ó v e M b e r 2 0 1 7 FrÍtt Fréttablaðið í dag skoðun Bergur Ebbi skrifar um öskrandi vind og frussandi úrhelli. 13 sport Sölvi Geir Ottesen hlakkar til að spila á Íslandi. 16 Menning Ástin og hjónabandið sem átti aldrei að verða á Rúmen- skum kvikmynda- dögum í Bíó Paradís. 22 lÍFið Kötturinn Púki hefur slegið í gegn á Facebook og fjölmargir meðlimir hóps- ins ná mynd af honum. 28 dóMsMál Landsbankinn hefur áfrýjað dómi sem öryrki á sjötugs- aldri höfðaði gegn bankanum og vann fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Um er að ræða konu sem gekkst í ábyrgð fyrir 1,75 milljóna króna láni sem bankinn veitti þáverandi unn- ustu sonar konunnar 2007 með veði í húsi konunnar í Vogum á Vatns- leysuströnd. Hún stefndi bankanum og krafðist þess að veðsetningin yrði felld úr gildi og féllst héraðsdómur á það. Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson, sem rak málið fyrir konuna í hér- aðsdómi, segir tengdadóttur kon- unnar hafa verið á vanskilaskrá án þess að konunni væri gerð grein fyrir því. „Þá var greiðslumat ranglega úr garði gert og þar að auki aldrei kynnt konunni. Lánveitandi var í engum samskiptum við konuna sem var í miðri lyfjameðferð heima hjá sér á þessum tíma,“ segir Vil- hjálmur. „Ekki nóg með að taka til fullra varna fyrir héraði og vera óviljugur til sátta, þá tekur bankinn ákvörðun um að áfrýja málinu.“ Vilhjálmur segist aldrei hafa lent í því sjálfur að fjármálafyrirtæki áfrýi máli sem þau tapi í héraði. Því sé vægast sagt sérstakt að það sé fyrst í þessu tiltekna máli. „Bankinn þarf að leggja út í kostnað, sem er að líkindum tals- vert hærri heldur en þær 1,75 millj- ónir króna sem deilt er um og það gegn öryrkja og sjúklingi sem bank- inn faldi upplýsingar fyrir þegar til ábyrgðarinnar var stofnað,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson. – jhh / sjá síðu 6 Öryrki með krabbamein fyrir Hæstarétt vegna veðsetningar Landsbankinn áfrýjar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur gegn öryrkja á sjötugsaldri vegna veðsetningar húseignar. „Bankinn þarf að leggja út í útlagðan kostnað, sem er að líkindum talsvert hærri heldur en þessar 1,75 milljónir króna sem deilt er um,“ segir lögmaður. Segir bankann ekki hafa upplýst um vanskil lántaka. 5 GRÍMUTILNEFNINGAR Sýning ársins Leikstjóri ársins Leikari ársins í aðalhlutverki Leikkona ársins í aðalhlutverki Tónlist ársins „Ein af þessum stundum í leikhúsinu þar sem allt tekst“ HA. Kastljós „Leikur Björns Thors og Unnar Aspar, undir styrkri stjórn Ólafs Egils, er bæði góður og gegnumheill án þess að nokkurt prjál þurfi til“ SJ. Fréttablaðið plús 2 sérblöð l Fólk l  netsöludagurinn *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Það skall skyndilega á með rómantískri aðventustemningu í höfuðborginni í gærkvöldi þegar snjó byrjaði að kyngja niður. Heimamenn sem ferðamenn nutu stundarinnar í ljósadýrð á Laugaveginum. Spáð er köldu veðri út helgina. Sérstaklega verður kalt á Norðurlandi og Austurlandi þar sem frosti niður í tveggja stafa tölur er spáð á sunnudag. Fréttablaðið/anton brink Lánveitandi var í engum samskiptum við konuna sem var í miðri lyfjameðferð. Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson, lögmaður 1 0 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :2 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 2 F -B 2 D 8 1 E 2 F -B 1 9 C 1 E 2 F -B 0 6 0 1 E 2 F -A F 2 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 5 6 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.