Fréttablaðið - 10.11.2017, Blaðsíða 44
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Föstudagur
hvar@frettabladid.is
10. nóvember 2017
Tónlist
Hvað? KverK & Edda Erlendsdóttir
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu
Tónleikar með KverK (Tom Man
oury) í Mengi. Auk Toms kemur
fram Edda Erlendsdóttir píanó
leikari og flytur verk Toms,
YRKJUM fyrir píanó og rauntíma
hljóðvinnslu, frumflutt í Mengi
fyrr á þessu ári. Miðaverð: 2.000
krónur. Hægt er að panta miða í
gegnum booking@mengi.net eða
kaupa miða við innganginn.
Hvað? Flottasta áhöfnin í flotanum
Hvenær? 20.00
Hvar? Salurinn, Kópavogi
Hinn sannkallaði stórleikari
Jóhann Sigurðarson býður til
sönglagaveislu í Salnum. Jóhann
hefur frá blautu barnsbeini verið
einlægur aðdáandi þess sem
kalla mætti hina
íslensku sjó
mannalaga
hefð, en full
yrða má
að hver
einasti
lands
maður
sem
kom
inn er
á eða
yfir
miðjan
aldur
geti raulað
sjómanna
slagara. Á tón
leikunum verða
helstu sjómanna
söngvum fyrri tíðar gerð góð
skil, lögum eins og „Ship ohoj“
og „Simbi
sjómaður“,
en vinsæl lög
seinni tíma
fljóta líka með.
Hvað? Hafdís Huld
– Tónleikar á Selfossi
Hvenær? 20.00
Hvar? Tryggvaskáli, Selfossi
Tónlistarkonan Hafdís Huld sendi
fyrr á árinu frá sér sína fjórðu
sólóplötu Dare to Dream Small og
heldur nú loksins tónleika hér á
landi til þess að fagna útgáfunni.
Nú er það Selfoss.
Hvað? Söngvaskáldin ungu
Hvenær? 19.30
Hvar? Hitt húsið, Pósthússtræti
Söngvaskáldin ungu leika bæði
ljúfar og stríðar laglínur af fingrum
fram. Þessir tónleikar eru partur
af hátíðinni Unglist sem er í gangi
þessa daga, 3.11. nóvember. Fram
koma þrír sólóartistar og ein
hljómsveit.
Hvað? 6013: Órafmagnaðir pönktón
leikar
Hvenær? 18.00
Hvar? Ingólfsstræti 20
R6013 er lítið tónleikarými í
heimahúsi í Þingholtunum og er
opið öllum aldurshópum. Vinsam
legast virðið rýmið og fólkið í því.
Viðburðir
Hvað? Saman í liði – ráðstefna
Hvenær? 14.00
Hvar? Íslensk erfðagreining, Sturlugötu
Tilefni þessarar ráðstefnu er Dagur
gegn einelti og Foreldradagur Heimil
is og skóla. Ráðstefnan verður haldin
í húsakynnum Íslenskrar erfða
greiningar, Sturlugötu 8. Húsið opnað
klukkan 14 með léttum veitingum en
ráðstefnan hefst 14.30 og lýkur fyrir
klukkan 17.
Hvað? Erindi: Farið að steinkrossi
Hvenær? 20.00
Hvar? Lífspekifélagið, Ingólfsstræti
Þórarinn Þórarinsson heldur erindi
sem nefnist: Farið að steinkrossi.
Hvað? Formaður húsfélagsins eftir
Friðgeir Einarsson. Útgáfufögnuður
Hvenær? 17.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu
Formaður húsfélagsins er fyrsta
skáldsaga Friðgeirs Einarssonar sem
hlaut mikið lof fyrir smásagnasafn
sitt á síðasta ári: Takk fyrir að láta
mig vita.
Hvað? Skeljar – forsýning
Hvenær? 19.00
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Frumsýning á stuttmynd.
Hvað? Predator – föstudags
partísýning
Hvenær? 20.00
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Predator fjallar um hóp úrvalsher
manna sem er sendur inn í frumskóg
í MiðAmeríku til að uppræta eitur
lyfjahring. Fljótlega verða kapp
arnir varir við óvætt frá framandi
plánetu, sem situr um þá. Hefst þá
leikur kattarins að músinni. Arnold
Schwarzenegger og þú á föstudags
partísýningu.
Hvað? Díana, að eilífu / Diana Forever
Hvenær? 17.00
Hvar? Gallerí Port, Laugavegi
Díana, að eilífu er samsýning 14
myndlistarmanna, sem fjalla hver
á sinn hátt um umfjöllunarefnið:
Díönu prinsessu.
Hvað? Útgáfuhóf 8 bókverka
Hvenær? 17.00
Hvar? Books in the back, Freyjugötu
Verið hjartanlega velkomin á útgáfu
hóf 8 bókverka í Bókum á bakvið.
Undanfarnar tvær vikur hafa nem
endur í myndlistardeild Listaháskóla
Íslands unnið að bókverkum á prent
verkstæði skólans. Bókverkin eru
unnin með Risograph, silkiþrykki, staf
rænu prenti, ljósriti og fleiri aðferðum.
Jóhann Sigurðarson syngur sjóarasöngva í Salnum. Fréttablaðið/anton brink
Predator verður sýnd
í partísýningu í bíó
Paradís í kvöld.
Þessi myndarlegi
félagi kemur
manni svo
sannarlega í
föstudags-
stuðið.
ÁLFABAKKA
MURDER ON THE ORIENT EXPRESS KL. 5:30 - 8 - 10:30
THOR:RAGNAROK 3D KL. 3:10 - 6 - 9
THOR:RAGNAROK 2D KL. 5 - 8 - 10:50
THOR:RAGNAROK 2D VIP KL. 5 - 8 - 10:50
ONLY THE BRAVE KL. 8 - 10:50
HOME AGAIN KL. 8
THE SNOWMAN KL. 10:10
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 3:20 - 5:40
SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 3:40 - 5:50
THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 5:40 - 8 - 10:20
THOR:RAGNAROK 2D KL. 5:15 - 8 - 9 - 10:40
ONLY THE BRAVE KL. 6 - 7:45
GEOSTORM KL. 5:30 - 10:30
EGILSHÖLL
THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 5:40 - 8 - 10:20
THOR:RAGNAROK 3D KL. 5 - 7:45 - 10:30
ONLY THE BRAVE KL. 6 - 9
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 8
THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15
ONLY THE BRAVE KL. 10:20
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40
AKUREYRI THANK YOU FOR YOUR SERVICE KL. 10:30
MURDER ON THE ORIENT EXPRESS KL. 8
THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15
MY LITTLE PONY ÍSL TAL KL. 5:50
KEFLAVÍK
Chris
Hemsworth
Tom
Hiddleston
Cate
Blanchett
Idris
Elba
Jeff
Goldblum
Tessa
Thompson
Karl
Urban
Mark
Ruffalo
Anthony
Hopkins
93%
TOTAL FILM
THE TELEGRAPH
THE HOLLYWOOD REPORTER
EMPIRE
CINEMABLEND
90%
CINEMABLEND
VARIETY
THE HOLLYWOOD REPORTER
ROGEREBERT.COM
THE SEATTLE TIMES
ENTERTAINMENT WEEKLY
ENTERTAINMENT WEEKLY
TOTAL FILM
CHICAGO SUN-TIMES
VARIETY
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
The Nile Hotel Incident 17:15, 22:30
Rúmenskir dagar: 12:08 East Of Bucharest ENG SUB 17:30
Blindrahundur ENG SUB 18:00
Predator 20:00
Rúmenskir dagar: Morgen ENG SUB 20:00
Island Songs ENG SUB 20:00
The Party 22:00
Final Portrait 22:00
SÝND KL. 8, 10.25SÝND KL. 5.30
SÝND KL. 6, 8 SÝND KL. 3.30 SÝND KL. 10
SÝND KL. 3.30SÝND KL. 5.50, 8, 10.15
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
1 0 . n ó V e m b e r 2 0 1 7 F Ö S T U D A G U r24 m e n n i n G ∙ F r É T T A b L A ð i ð
1
0
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
2
F
-C
B
8
8
1
E
2
F
-C
A
4
C
1
E
2
F
-C
9
1
0
1
E
2
F
-C
7
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
5
6
s
_
9
_
1
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K