Fréttablaðið - 10.11.2017, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 10.11.2017, Blaðsíða 50
Klæðum af okkur kuldann Nóvemberblað Glamour er lent í allri sinni dýrð. Rauði þráðurinn að þessu sinni er konan en allar 17 útgáfur Glamour í heiminum tóku sig til að þessu sinni og gerðu tölublað þar sem konur vinna allt efni blaðsins frá upp- hafi til enda. Launamunur kynjanna er alþjóðlegt vanda- mál og hvernig leggjum við okkar af mörkum til að sporna við því? Með því að ráða bara konur í vinnu. Þar sem konur eru nú þegar í öllum störfum hjá íslenska Glamour þá ákváðum við að fara aðra leið. Rauði þráður blaðsins er svo sannarlega konur og í blaðinu eru for- vitnileg viðtöl við konur sem við lítum upp til og hafa rödd sem á skilið að heyrast meira. Merkilegar konur sem eiga það sameiginlegt að vera listakonur, hver á sínu sviði. Rithöfundur, myndhöggvari, listakona, leikmyndahönnuður og leikkona. Um listina, femínisma, jafnrétti kynjanna, konuna og #metoo byltinguna. Það er myndhöggvarinn Sól- veig Baldursdóttur sem fær þann heiður að prýða forsíðuna að þessu sinni á gullfallegum myndum eftir ljósmyndarann Silju Magg. Mælum með að þið tryggið ykkur eintak, komið í allar helstu verslanir. Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin Það hefur væntan- lega ekki farið fram- hjá neinum að kulda- boli er kominn á stjá. En engar áhyggjur, nú skulum við klæða af okkur kuldann. Nú er tími til að klæðast flíkunum hverri yfir aðra og nýta fata- skápinn. Farðu í hettupeysuna undir ullarkápuna, notaðu gallajakkann undir pelsinn eða þunnu dúnúlpuna undir leðurjakkann. Það er engin ástæða til að örvænta, förum inn í veturinn með stæl. Góða dúnúlpu er mikil- vægt að eiga í vetur. Kuldaskórnir þurfa ekki að vera svartir. Litaðir pelsar eru heitir í vetur. Húfa í skemmtilegum lit gerir mikið. Ullarkápa og hettupeysu er skotheld blanda. Dúnúlpurnar eru vinsælar annað árið í röð. Galleri Sautján Moss by Kolbrun Vignis. Glamour Jo hn P ed en © 2 01 5 KVÖLDSTUND MEÐ PAT METHENY ANTIO SANCHEZ · LINDA MAY HAN OH · GWILYM SIMCOCK 17. NÓVEMBER í ELDBORG MIÐASALA TIX.IS, HARPA.IS OG Í SÍMA 528 5050 1 0 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 F Ö S T U D A G U r30 l í F i ð ∙ F r É T T A b l A ð i ð 1 0 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :2 8 F B 0 5 6 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 2 F -E E 1 8 1 E 2 F -E C D C 1 E 2 F -E B A 0 1 E 2 F -E A 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 5 6 s _ 9 _ 1 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.