Fréttablaðið - 18.11.2017, Page 4
FIAT ATVINNUBÍLASÝNING
Í DAG Á MILLI KL 12 - 16
Umboðsaðili Alfa Romeo, Dodge, Fiat, Jeep og Ram Trucks á Íslandi - Þverholti 6 - 270 Mosfellsbær
s. 534 4433 - www.isband.is - isband@isband.is - Opið virka daga 10-18 - Laugardaga 12-16
Þorsteinn Víglundsson,
félags- og jafnréttis-
málaráðherra,
sagði að erindi
f o r m a n n s
Félags íslenskra
leikara um fag
lega rannsókn
á meintu valda
ójafnvægi og kyn
ferðislegri áreitni innan leiklistar
samfélagsins hér á landi væri til
skoðunar. Þorsteinn kvaðst eiga von
á að hart yrði tekið á þessum málum
hér á landi. „Þetta eru grafalvarlegir
hlutir sem þarna eru á ferðinni.“
Agnesi M. Sigurðardóttur
biskupi
var ekki skemmt
u n d i r u p p
lestri séra Geirs
Waage á tölvu
pósti hennar á
kirkjuþingi. Geir
spurði bæði um
umdeilda skipan biskups á presti
við Dómkirkjuna sem síðan var
afturkölluð og um málefni sóknar
prests í Grensáskirkju sem sak
aður hefur verið um kynferðislega
áreitni. Biskup velti fyrir sér hvort
trúnaður hefði verið brotinn með
upplestrinum.
Bryndís Kristjánsdóttir
skattrannsóknar-
stjóri
sagði liggja fyrir
að einhver mál
yrðu kærð vegna
ákvörðunar hér
aðssaksóknara um
að fella niður mál er
varða skattaskjól. Bryndís sagði 60
af 152 málum sem sem send voru til
héraðssaksóknara hafa verið felld
niður. Óvíst væri með rest. Ólafur
Þór Hauksson héraðssaksóknari
sagði að litið hefði verið til dóma
fordæma við ákvörðunina.
Þrjú í fréttum
Áreitni,
trúnaður og
skattaskjól
VIKAN 12.11.2017 tIl 18.11.2017
238
milljónir
voru tekjur Hallgríms
kirkju í fyrra af ferðum
upp í útsýnispall kirkju
turnsins. Það er tekju
aukning um ríflega 77
milljónir króna
á milli ára.
2,2 milljarðar
króna voru tekjur stóru kaffi
keðjanna tveggja, Kaffitárs og Te
kaffi, í fyrra. 70%
kr
ón
a
er
au
kn
in
g
in
n
lá
na
h
ei
m
ila
í
ba
nk
ak
er
fin
u
á
rú
m
le
ga
e
in
u
ár
i.
8 milljónir
tæpar var upp
hæðin sem
ráðherrar nýttu
af skúffufé sínu
eftir að ríkis
stjórnarsam
starfi var slitið.
10
0
m
ill
ja
rð
ar er hækkunin
á gjaldskrá
Íslandspósts
vegna póst
sendinga frá
árinu 2012.
883
sóttu um alþjóðlega
vernd hér á landi fyrstu
níu mánuði ársins.
StjórNmál „Ég held að þetta sé
stærsta verkefni þeirrar ríkisstjórn
ar sem tekur við, að skapa sátt á
vinnumarkaði,“ segir Katrín Jak
obsdóttir, formaður Vinstri grænna.
Flokkarnir sem vinna að myndun
nýrrar ríkisstjórnar hafa átt fundi
með aðilum vinnumarkaðarins á
undanförnum dögum. Katrín segir
tilganginn með fundunum fyrst og
fremst hafa verið að hlusta á þeirra
ólíku sjónarmið og leita að grund
velli fyrir samtali milli þeirra.
„Það er auðvitað óvenjulegt að
taka svona fundi inn í stjórnar
myndunarviðræður. Mér fannst
það mjög mikilvægt, vegna þess að
grundvöllurinn fyrir því að svona
sátt geti orðið er að fólk geti allavega
sameinast um einhvern grundvöll
að samtali milli þessara ólíku aðila
og að menn geti sammælst um ein
hverja umgjörð um það samtal,“
segir Katrín.
„Það liggur fyrir að verkalýðs
hreyfingin er að leggja mikla
áherslu á félagslegan stöðugleika
og ýmsar aðgerðir á hinu félagslega
sviði samhliða hinum efnahagslega
stöðugleika,“ segir Katrín aðspurð
um efni fundanna. „Mér fannst
þetta góðir fundir og mjög mikil
vægt að heyra sjónarmið verkalýðs
hreyfingarinnar í þessu samhengi
og auðvitað fulltrúa atvinnulífsins
um hinn efnahagslega stöðugleika.
„Þetta snýst um að ef á að nást
sátt á vinnumarkaði þá verðum
við líka að ná sátt um ákveðnar
undirstöður í velferðarsamfélag
inu og það er í takt við það sem
verkalýðshreyfingin hefur verið að
segja og það var svona aðalþemað
í samtölum okkar við aðila vinnu
markaðarins.“
Eins og greint var frá í Fréttablað
inu í gær hafa flokkarnir rætt bæði
breytingar í skattkerfinu og á sviði
velferðarmála í tengslum við þær
kjaraviðræður sem fram undan eru.
Aðspurð um hvort rætt sé um nýtt
vinnumarkaðslíkan í viðræðunum,
segir Katrín mikilvægt að finna
einhverja sátt um íslenskt vinnu
markaðs líkan, og það þurfi ekki
endilega að vera SALEKlíkanið.
Hlé er nú á viðræðum flokkanna
meðan haustfundur miðstjórnar
Framsóknarflokksins stendur yfir,
en bæði formaður flokksins og vara
formaður eru farin norður í land
til að sitja fundinn. Vonir stóðu til
þess að bera stjórnarsáttmála undir
miðstjórn á fundinum en þrátt fyrir
að formenn flokkanna séu allir
áfram um að ná saman, hafðist það
ekki. Heimildir blaðsins herma að
gera megi ráð fyrir að flokkarnir
þurfi heila viku í viðbót til að ná
öllu saman, ef af þessari ríkisstjórn
verður.
„Ég geri ráð fyrir að við hittumst
aftur á sunnudaginn,“ segir Sigurður
Ingi aðspurður um framhald við
ræðna. Hann segir menn enn vera
að einbeita sér að málefnunum en
skipting ráðuneyta hafi lítið verið
rædd.
Heimildir Fréttablaðsins herma
hins vegar að töluvert sé rætt um
verkaskiptingu milli flokkana. Og
ljóst er að flokkarnir hafa sínar
óskir. Eins og Fréttablaðið hefur
þegar greint frá hafa Sjálfstæðis
menn lagt mikla áherslu á að fá
utanríkismálin auk fjármálanna.
Það skapar ákveðinn vanda fyrir
Framsóknarmenn sem leggja
áherslu á sömu mál samkvæmt
heimildum Fréttablaðsins. Við
mælendur blaðsins úr flokkunum
þremur eru sammála um að verka
skiptingin sé töluvert flóknari þegar
um er að ræða fleiri en tvo flokka.
adalheidur@frettabladid.is
Telja viku eftir af viðræðunum
Sátt á vinnumarkaði verður stærsta mál næstu ríkisstjórnar segir Katrín Jakobsdóttir. Undirstöður í vel-
ferðarsamfélaginu skipta miklu máli fyrir þá sátt. Viðræðurnar ganga vel en gætu tekið viku í viðbót.
Formenn flokkanna gera nú hlé á viðræðum vegna fundarhalda í miðstjórn Framsóknarflokksins. Fréttablaðið/Eyþór
Þetta snýst um að ef
á að nást sátt á
vinnumarkaði þá verðum
við líka að ná sátt um
ákveðnar undirstöður í
velferðarsamfélaginu.
Katrín Jakobsdóttir, formaður VG
1 8 . N ó V e m b e r 2 0 1 7 l A U G A r D A G U r4 f r é t t I r ∙ f r é t t A b l A ð I ð
1
8
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:3
7
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
4
0
-4
A
5
4
1
E
4
0
-4
9
1
8
1
E
4
0
-4
7
D
C
1
E
4
0
-4
6
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
1
2
0
s
_
1
7
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K