Morgunblaðið - 01.02.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.02.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2017 Spænski kvik- myndaleikstjór- inn Pedro Almo- dóvar verður formaður aðal- dómnefndar kvikmyndahátíð- arinnar í Cannes sem haldin verð- ur í sjötugasta sinn 17.-28. maí. Í tilkynningu frá skipuleggj- endum hátíðarinnar segir að þeim sé sönn ánægja að bjóða velkominn þennan gríðarvinsæla og einstaka listamann. Verk hans hafi markað djúp spor í kvikmyndasöguna. Almodóvar hefur verið tíður gestur á hátíðinni, síðast í fyrra þegar kvikmynd hans Julieta var frumsýnd á henni. Leikstjórinn hef- ur áður setið í aðaldómnefnd hátíð- arinnar, þegar franski leikarinn Gérard Depardieu var formaður hennar. Fimm kvikmynda Almodóvars hafa verið í aðalkeppni Cannes, þ.e. Todo sobre mi madre, Volver, Los abrazos rotos, La piel que habito og Julieta. Þá var kvikmynd hans La mala educación opnunarmynd Can- nes árið 2004. Almodóvar leiðir aðaldómnefnd Cannes Pedro Almodóvar E-60 Stólar Klassísk hönnun frá 1960 Hægt að velja um lit og áferð að eigin vali Verð frá kr. 28.400 Íslensk hönnun og framleiðsla Lífstíðarábyrgðá grind og tréverki Gylfaflöt 16-18 •112 Reykjavík • Sími 553 5200 • solo.is VEISLUÞJÓNUSTA MARENTZU www.marentza.is - 553 8872 - info@marentza.is Allar gerðir af veislum sérsniðnar að þínum þörfum • Fermingarveislur • Brúðkaup • Erfidrykkjur • Veitingar fyrir fundi • Móttökur • Útskriftir Komið í verslun okkar og sjáið úrvalið Opið kl. 11-18 alla virka daga Reykjavíkurvegi 64, Hfj, s. 555 1515, enjo.is • Tímasparnaður • Engin kemísk efni • Ódýrara • Umhverfisvænt • 6 x hreinna - betri þrif • Lágmarksending 3 ár • 2ja ára ábyrgð Fyrir baðherbergið Fyrir gólfin Fyrir eldhúsið Fyrir þvottinnFyrir gluggana Fyrir heimilið Heimilispakkinn 2ja ára ábyrgð Við kennum þér að þrífa heimilið með köldu vatni Xander Cage, sem allir héldu að væri dauður, snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð í flottara formi en nokkru sinni til að takast á við hinn hættulega Xiang, en hann hefur náð á sitt vald hátæknivopni sem gæti hæglega gert út af við allt mannkyn. IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.30, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 19.50, 22.00, 22.30 xXx: Return of Xander Cage 12 La La Land Þau Mia og Sebastian eru bæði komin til Los Angeles til að láta drauma sína ræt- ast, hún sem leikkona og hann sem píanóleikari. Metacritic 93/100 IMDb 8,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.20, 18.20, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja sem eru að taka sín fyrstu skref inn í ung- lingsárin og uppgötva ástina. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 17.20, 20.00 Smárabíó 17.00, 19.50, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00 Live By Night 16 Myndin gerist á bannárunum og fjallar um hóp ein- staklinga sem lifir og hrærist í heimi skipulagðrar glæpa- starfsemi. Metacritic 51/1010 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.00 The Great Wall 16 Hann er einn af mögnuðustu afrekum mannkynsins. Það tók 1.700 ár að byggja þenn- an 8.800 km langa múr. Metacritic 36/100 IMDb 6,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Assassin’s Creed 16 Metacritic 36/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 22.20 Monster Trucks 12 Tripp, miðskólanema, dreymir um að komast í burtu úr bænum sem hann ólst upp í. Hann byggir sér Ofur Jeppa úr ýmsum dóti og gömlum bílum. Metacritic 37/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.40 Resident Evil: The Final Chapter16 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 22.40 Smárabíó 19.30, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00 Rogue One: A Star Wars Story 12 Uppreisnarmenn fara í leið- angur til að stela teikning- unum af Helstirninu. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Patriot’s Day 16 Myndin segir frá yfirlög- regluþjóni Boston og atburð- unum í kring um sprengju- tilræðið í Boston Maraþoninu 2013. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.40 Borgarbíó Akureyri 22.20 Passengers 12 Metacritic 41/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 16.50 Háskólabíó 18.20 Why Him? 12 Metacritic 38/100 IMDb 6,5/10 Smárabíó 17.30, 20.00 Collateral Beauty Metacritic 24/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Silence Metactritic 79/100 IMDb 7,7/10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 Fantastic Beasts and Where to Find Them Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Frönsk Kvikmynda- hátíð í Háskólabíói 21 nótt með Pattie 17.30 Hún 21.00 Kúrekarnir 22.10 Stór í sniðum 20.00 Sumarblíða 18.00 Syngdu Kóalabjörninn Buster hefur mikið verið að spreyta sig í skemmtanageiranum. Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 17.40 Sambíóin Álfabakka 17.30 Smárabíó 17.30 Vaiana Vaiana prinsessa leggur upp í langferð með hálfguðinum Maui. Metacritic 81/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Akureyri 17.40 Billi Blikk Kóalabjarnarstrákurinn Billi Blikk heldur í sannkallaða hættuför inn í auðnir Ástr- alíu. IMDb 5,2/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 17.35 Moonlight Myndin gerist á þremur tímaskeiðum, og segir upp- vaxtarsögu svarts, samkyn- hneigðs manns á Florida í Bandaríkjunum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 99/100 IMDb 8,5/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00 Besti dagur í lífi Olli Mäki Sumarið 1962 á Olli Mäki möguleika á að keppa um heimsmeistaratitilinn í fjað- urvigt hnefaleika. Metacritic 91/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.30 Embrace of The Serpent Metacritic 82/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 22.30 Lion Metacritic 68/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 17.30, 22.45 Captain Fantastic Metacritic 72/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 20.00 Fangaverðir Bíó Paradís 18.00 Hacksaw Ridge 16 . Metacritic 66/100 IMDb 8,7/10 Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.