Morgunblaðið - 18.02.2017, Page 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2017
Guðni Einarsson
gudni@mbl.is
Umhverfisstofnun bárust tæplega
3.300 gildar umsóknir um hreindýra-
veiðileyfi vegna veiða í haust. Leyft
verður að veiða 1.315 hreindýr, 393
tarfa og 922 kýr. Umsóknar-
fresturinn rann út á miðnætti 15.
febrúar sl.
Í fyrra bárust 3.209 gildar um-
sóknir en þá mátti veiða 1.300 hrein-
dýr, 452 tarfa og 848 kýr.
Bjarni Pálsson, teymisstjóri á
sviði sjálfbærni hjá Umhverfis-
stofnun, sagði að dregið yrði úr um-
sóknunum laugardaginn 25. febrúar
á Egilsstöðum. Bein útsending verð-
ur frá útdrættinum á vef Umhverfis-
stofnunar (ust.is). Umsækjendur fá
síðan tölvupóst með niðurstöðu út-
dráttarins. Þeir sem ekki fá veiði-
leyfi í fyrstu umferð fá upplýsingar
um hvar þeir eru á biðlista eftir leyfi.
Einnig verða nánari upplýsingar
veittar á Facebook-síðu stofnunar-
innar og á heimasíðunni.
Sú nýbreytni verður tekin upp á
veiðitímanum að veiðimönnum á bið-
lista verða send SMS-skilaboð þegar
kemur að þeim. Það verður gert til
að auðvelda mönnum að taka skjótt
ákvörðun um hvort þeir hyggjast
nýta veiðileyfið eða ekki.
Greiða þarf hreindýraveiðileyfin í
síðasta lagi 15. apríl. Veiðileyfi á tarf
kostar 140.000 kr. og veiðileyfi á kú
80.000 kr. Veiðitími tarfa er frá 1.
ágúst til og með 15. september en
Umhverfisstofnun getur heimilað
veiði frá 15. júlí. Veiðitími kúa er frá
1. ágúst til og með 20. september.
Nær 3.300 vilja fá
að veiða hreindýr
Morgunblaðið/RAX
Hreindýr Tarfakvótinn er óvenju lítill í ár eða 393 tarfar. Hins vegar verður
leyfð veiði á 922 hreinkúm. Í fyrra mátti veiða 452 tarfa og 848 kýr.
Dregið í beinni útsendingu 25. feb.
Vertu upplýstur!
blattafram.is
VIÐ VILJUM GETA TREYST.
ÞAÐ TRAUST ROFNAR
AUÐVELDLEGA ÞEGAR HIÐ
VERSTA GERIST.
HVAÐ GERIR ÞÚ ÞEGAR
TRAUSTIÐ ROFNAR?
Fæst íapótekum,Hagkaup,Fjarðarkaup,
NettóogGrænheilsa.
Bragðlaust duft í kalt vatn
5 mán skammtur
Styður:
Efnaskipti og öflugri brennslu
Minni sykurlöngun
Slökun og svefn
Vöðva og taugastarfsemi
Gott á morgnana og kvöldin
1/3 tsk = 350mg - ekkert bragð
Mikil virkni
Náttúrulegt
Þörungamagnesíum
ENGIN
MAGAÓNOT
Nýjar
umbúðir
sömu gæði
Opið 11-16 í dag
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Síðar
peysur
Verð kr. 10.900
Str. S-XL
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
ÚTSÖLU-
LOK
Laugardagur 10-16
Sunnudagur 13-18
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Orlofsnefnd húsmæðra
í Reykjavík
Fundur verður haldinn til að kynna ferðir ársins
2017 á Hótel Natura (Loftleiðahótelinu)
Þriðjudaginn 21. febrúar, kl. 20:00.
Kaffiveitingar, verð kr. 2900,-
Upplýsingar um ferðir ársins 2017 er hægt að
finna á http://orlofrvk.123.is/
Hægt er að nálgast upplýsingar og bækling á
skrifstofunni að Hverfisgötu 69, á mánudögum,
þriðjudögum ogmiðvikudögum, milli klukkan
16:30 til 18:00, í mars og apríl 2017 og í síma
551-2617/864-2617 á sama tíma.
,,Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili
forstöðu án launagreiðslu fyrir það starf,
á rétt á að sækja um orlof.“
Nefndin
ÖSKUDAGSSÆLGÆTI
Mikið úrval & frábært verð!
www.innco.is | Sími 586 9201
Vetraryfirhafnir - Sparidress - Peysur - Blússur - Bolir
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Útsölulok
60-70%
afsláttur
60-70%
afsláttur
laxdal.
is
Lokadagur
mándag 20. febrúar