Morgunblaðið - 18.02.2017, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 18.02.2017, Qupperneq 47
dósent við HÍ. Í febrúar 2016 fékk Helgi kennsluverðlaun Orators, fé- lags laganema, við Lagadeild HÍ, en helstu kennslugreinar hans eru eignarréttur í grunnnáminu og auð- linda- og hafréttur á meistarastigi. Helgi hefur enn mikinn áhuga á skák og knattspyrnu. Hann varð t.d. utandeildarmeistari í knatt- spyrnu með Refunum haustið 2015. Hann hefur ekki teflt mikið undan- farin ár en þó aukið skákiðkun undanfarin misseri. Sem dæmi hef- ur hann orðið Íslandsmeistari skák- félaga með Skákfélaginu Hugin tvö ár í röð. Helgi hefur séð um daglegan skákþátt Morgunblaðsins í rúm 17 ár og skrifaði reglulega lengri skákþætti fyrir blaðið 2004-2007. Helgi sat í úrskurðarnefnd at- vinnuleysistrygginga og vinnumark- aðsaðgerða 2008-2015 og hefur set- ið í Mannanafnanefnd frá haustinu 2014. Hann situr í stjórn Félags há- skólakennara frá 2014, í stjórn Lagastofnunar Háskóla Íslands frá sama ári og er varaformaður þar frá því nú í ársbyrjun, hefur setið í fulltrúaráði Bókaútgáfu Codex frá 2015 og í jafnréttisnefnd FVS frá 2014. Fjölskylda Kona Helga er Ólöf Vala Ingvarsdóttir, f. 20.2. 1971, en hún starfar á leikskólanum í Skerja- garði. Foreldrar hennar eru Ingvar Ingvarsson, f. 2.5. 1920, garðyrkju- bóndi í Birkilundi í Biskupstungum, og Helga Pálsdóttir, f. 18.9. 1936. Dætur Helga og Ólafar eru Helga Steina, f. 8.5. 2004, og Ást- hildur, f. 30.6. 2006. Fyrri kona Helga er Lenka Ptácníková, f. 16.1. 1976, stórmeist- ari kvenna í skák og skákkennari, en þau skildu 2003. Dóttir Helga og Lenku er Lilja Helgadóttur, f. í Prag 20.11. 1999, nemi við MH. Börn Ólafar og stjúpbörn Helga eru Edda Hulda Ólafardóttur, f. 17.2. 1996; Guðmundur Óli Ólafar- son, f. 12.4. 1997 og Mías Ólafar- son, f. 3.9. 1999: „Á heimilinu hafa því búið að staðaldri fimm til sex börn í senn og heimilislífið er því fjörugt, fjölbreytt og annríkt en umfram allt skemmtilegt.“ Systkini Helga eru Sigurður Áss Grétarsson, f. 1.10. 1965, verkfræð- ingur og framkvæmdastjóri hjá Vegagerðinni; Andri Áss Grétars- son, f. 6.1. 1969, viðskiptafræðingur og ráðgjafi hjá Icelandair, og Guð- fríður Lilja Grétarsdóttir, f. 10.1. 1972, stjórnmálafræðingur, verk- efnastjóri hjá Evrópuráðinu í Strassborg og fyrrv. alþingismaður, forseti Skáksambands Íslands og Skáksambands Norðurlanda. Foreldrar Helga: Grétar Áss Sig- urðsson, f. 22.10. 1935, d. 22.12. 2010, viðskiptafræðingur í Reykja- vík, og eftirlifandi k.h., Sigrún Andrewsdóttir, f. 28.9. 1939, kennari. Úr frændgarði Helga Áss Grétarssonar Helgi Áss Grétarsson Sigrún Sigurðardóttir húsfr. í Ögri og Þernuvík Þórarinn Þorbergur Guðmundsson b. og sjóm. í Ögri og Þernuvík Helga Dagbjört Þórarinsdóttir húsfr. á Flateyri og í Rvík Andrew Þorvaldsson sjóm. og vélstj. á Flateyri og í Rvík Sigrún Andrewsdóttir grunnskólakennari í Rvík Kristín Helga Halldórsdóttir húsfr. á Kroppstöðum, af Arnardalsætt Þorvaldur Þorvaldsson b. og sjóm. í Ögri og Þernuvík Sigurður Áss Grétarsson verkfr. og framkvstj. hjá Vegagerðinni Guðmundur Björnsson landlæknir Guðbjarni Þorvaldsson verslunarm. á Ísafirði Kristín Þórarinsdóttir húsfr. Bjarni Guðmundsson fyrrv. landsliðsm. í handbolta Björn Jónsson b. í Núpsdals- tungu Halldór Á. Guðbjarnason fyrrv. bankastj. Landsbankans Sigfús Björnsson stofnandi og forstj. Heklu Ingimundur Sigfússon fyrrv. sendiherra Oktavía Jónasdóttir húsfr. á Leysingja- stöðum í Húnaþingi JónasHalldórsson fimmfaldur Skák- meistari Norðurlands Jónas Björnsson b. á Stóru-Giljá Ingibjörg Björnsdóttir húsfr. á Torfa- læk á Ásum HólmfríðurM. Benediktsdóttir húsfreyja á Þorbergsstöðum Jónas B.Jónsson fræðslustj. í Rvík Árni Björnsson þjóðháttafr. Mörður Árnason fyrrv. alþm. Ögmundur Jónasson fyrrv. alþm. og ráðherra Torfi Jónsson b. á Torfalæk Jón Torfason skákm. og skjalav. við Þjóðskjalasafnið Andri Áss Grétarsson viðskiptafr., ráðgjafi hjá Icelandair og skákmaður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir stjórnmálafr. og verkefna- stj. hjá Evrópuráðinu, fyrrv. alþm., forseti Skák- sambands Íslands og forseti Skáksambands Norðurlanda Margrét Steinunn Guðmundsdóttir húsfr. á Þorbergsstöðum Benedikt Bjarni Kristjánsson bóndi og vegaverkstj. á Þorbergsstöðum í Dölum Guðfríður Lilja Benediktsdóttir kaupk. í Rvík Sigurður Björnsson brúarsmiður í Rvík Grétar Áss Sigurðsson viðskiptafr. í Rvík María Magnúsdóttir hjúkrunark. að Marðarnúpi Elínbjörg Guðmundsdóttir húsfr. í Núpsdalstungu Björn Leví Guðmundsson bóndi að Marðarnúpi í A-Hún., af Bergmannsætt ÍSLENDINGAR 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 2017 Þorkell fæddist að Flóagafli íSandvíkurhreppi 18.2, 1898.Foreldrar hans voru Sigurður Þorsteinsson, bóndi að Flóagafli og síðar fasteignasali í Reykjavík, og Ingibjörg Þorkelsdóttir húsfreyja. Sigurður var sonur Þorsteins Guð- mundssonar, bónda að Flóagafli, og Guðrúnar Bjarnadóttur húsfreyju, en Ingibjörg var dóttir Þorkels Jóns- sonar hreppstjóra og Sigríðar Jóns- dóttur húsfreyju. Eiginkona Þorkels var Anna Þor- björg Sigurðardóttir húsfreyja og eignuðust þau fjögur börn, Ingi- björgu, fyrrv. fulltrúa; Salome, fyrrv. forseta Alþingis, Sigurð, viðskipta- fræðing og fyrrv. ríkisféhirði, og Kristínu myndlistarkonu. Þorkell stundaði nám í járnsmíði og vélsmíði í Hafnarsmiðjunni og í Vélsmiðjunni Héðni 1916-19, stund- aði nám við Iðnskólann í Reykjavík 1917-19 og lauk vélstjóraprófi 1921. Þorkell fór ungur til sjós, var vél- stjóri á togurum 1921-53 og starfaði hjá Hitaveitu Reykjavíkur frá 1953 og til dauðadags. Þorkell var mikill íþróttamaður, af- reksmaður í hlaupum og formaður Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur 1957- 60. Hann sat í stjórn Landsmála- félagsins Varðar og í stjórn FFSÍ og var lengi varameðdómari í sjórétti. Þorkell varð þó fyrst og fremst þekktur vegna baráttu sinnar fyrir útfærslu landhelginnar. Hann sá fisk- inn hverfa af smábátamiðum kring- um landið vegna hömlulausra veiða upp úr fyrri heimsstyrjöld og sá fisk- veiðar glæðast aftur þegar seinni heimsstyrjöldin stöðvaði togveiðar Breta á Íslandsmiðum. Hann safnaði ógrynni upplýsinga um landhelgis- málið, sögulegan bakgrunn þess og umfjöllun á alþjóðavettvangi og haustið 1955 sendi hann frá sér ritið Saga landhelgismáls Íslands og auð- æfi íslenzka hafsvæðisins. Þar er að finna rökstuðning fyrir rétti Íslend- inga til landgrunnsins alls, sem hann byggði m.a. á sagnfræði-, náttúru- fræði- og lögfræðilegum rökum. Þorkell lést 1.3. 1969. Merkir Íslendingar Þorkell Sigurðsson Laugardagur 103 ára Kristín Kristvarðsdóttir 100 ára Haukur Ólafsson 90 ára Björn Björnsson Jónas Kristjánsson Kristín Guðmundsdóttir Sigrún Lovísa Grímsdóttir 85 ára Steingerður Bjarnadóttir 80 ára Aðalheiður Vagnsdóttir Einar Guðmundsson Halldór Haraldsson Þórarinn Bjarnason 75 ára Jóna M.R. Jóhannsdóttir Jónfríður Þ. Halldórsdóttir 70 ára Elsa Eyþórsdóttir Guðmundur Ásgeirsson Margrét Hallgrímsdóttir Þórunn Sigurmundsdóttir 60 ára Anna Hulda Friðriksdóttir Ásgeir Björgvin Einarsson Benedikt G. Sveinbjörnsson Breki Karlsson Brynjar Þórarinsson Guðmundur Guðmundsson Guðrún D. Marinósdóttir Gunnar Már Þórðarson Hafsteinn Rúnar Hjaltason Páll Grétar Hansen Rúnar Smári Fjalarr Sigurður Valdimarsson Stefán Guðmundsson Stefán Magnússon Virginija Maciniene Þrúður Gunnlaugsdóttir 50 ára Ástþrúður K. Jónsdóttir Einar Ólafur Ágústsson Gísli Jónmundsson Gunnar Júlíusson Gunnar Rúnar Gunnarsson Hrefna B. Þorsteinsdóttir Ingvar Jón Gissurarson Margrét Ingþórsdóttir Stefan Ivanov Petrov 40 ára Andrea Ævarsdóttir Fjóla Burkney Jack Haukur Pálmason Helga K. Guðlaugsdóttir Helgi Dagbjartur Áss Grétarsson Karl Einarsson Nelson José G. De Jesus Domingos Óskar Þór Björnsson Ruth Auffenberg Sigrún Kvaran Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir Sveinn Kristinn Örnólfsson Þorbjörg Helga Ólafsdóttir Þorbjörn Ingi Stefánsson 30 ára Aníta Ósk Áskelsdóttir Björgvin Bjarki Kristbjörnsson Emilia Jadwiga Myszak Gunnar Heimir Hólmgeirsson Ingibergur G. Sigurbjörnsson Jóhannes Stefánsson Randiya Keshara Lankathilaka Signý Egilsdóttir Steindór Gíslason Tómas Örn Svavarsson Sunnudagur 95 ára Þórður Jörundsson 90 ára Aðalheiður Steina Scheving Jóhanna Svava Jónsdóttir Ragnheiður Þorvaldsdóttir 85 ára Guðrún Ásbjörnsdóttir Halla Gunnlaugsdóttir 80 ára Svavar Sigurðsson 75 ára Ingvar Ingvarsson Rósa Harðardóttir Vilhelmína Þ. Salbergsdóttir 70 ára Auður Marta Auðbergsdóttir Björk Magnúsdóttir Eyrún Gunnarsdóttir Friðbjörn Berg Ingibjörg K. Finnbogadóttir Kolbrún Jónsdóttir Kolbrún Sigurðardóttir María Gísladóttir Rebekka Gunnarsdóttir 60 ára Auður Rafnsdóttir Elín Ágústsdóttir Erla Jóhannesdóttir Friðbjörg Helgadóttir Friðrika Guðjónsdóttir Friðrik Sveinsson Hrund Logadóttir Jóhanna Stefánsdóttir Jón Hlíðar Runólfsson Jónína Kristín Ólafsdóttir Kristín Jónsdóttir Lilja Huld Sigurðardóttir Nanna Kristín Jóhannsdóttir Sigurkarl Magnússon Þórunn Björg Ásmundardóttir 50 ára Arnar Geir Bertelsen Ásta Margrét Sigfúsdóttir Guðni Þór Scheving Hákon Lennart Aakerlund Hugljúf Sigtryggsdóttir Íris Dagbjört Ingibergsdóttir Jón Páll Vilhelmsson Kristín Nielsen Sesselja Erla Árnadóttir Valgerður Bjarnadóttir Viðar Ingason Þórarinn Bjarnason 40 ára Ágúst Þór Jóhannsson Bragi Ísleifur Guðlaugsson Guðbjörg Lillý Rós Jónsdóttir Ólafur Oddur Sigurðsson 30 ára Aðalheiður Elfríð Heiðarsdóttir Birkir Karlsson Bjarmi Fannar Irmuson Carlos António Nunes Duarte Elísabet Stefánsdóttir Elmar Ingi Bjarnason Ericson Dedoza Kári Jóhannsson Kristina Trofimova Magdalena Jakubiak Marcin Arkadiusz Kredens Sólveig Ólafsdóttir Svandís Bára Björnsdóttir Theódóra Gunnarsdóttir Thi Huyen Lam Tómas Gabríel Benjamin Til hamingju með daginn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.