Morgunblaðið - 07.03.2017, Síða 28

Morgunblaðið - 07.03.2017, Síða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2017 Þótt harðræði og harðfylgi skarist lítillega þýðir harðræði langoftast kúgun, strangleiki, harðstjórn, sbr. að sæta, vera beittur, búa við, verða fyrir og verða að þola harðræði. En harðfylgi merkir oftast dugnaður eða atorka. „Hann braust til mennta af harðræði“ – þar ætti að standa af harðfylgi. Málið 7. mars 1902 Sögufélagið var stofnað til þess að „gefa út heimildarrit að sögu Íslands í öllum grein- um frá því á miðöldum og síðan“. Fyrsti forseti þess var Jón Þorkelsson. 7. mars 1944 Þrír breskir togarar, sem voru í samfloti, strönduðu milli Veiðióss og Nýjaóss í V- Skaftafellssýslu. Fjórir menn fórust en 39 komust til byggða. 7. mars 1981 Lagið „Af litlum neista“ hlaut flest atkvæði í fyrstu söngva- keppninni sem Sjónvarpið efndi til. Lagið var eftir Guð- mund Ingólfsson sálfræði- nema frá Hvammstanga en Pálmi Gunnarsson söng það. 7. mars 1996 Vikublaðið „Séð og heyrt“ hóf göngu sína. Í fyrsta tölu- blaðinu var meðal annars rætt við biskupshjónin, fylgst með forsetaframbjóðendum og fjallað um hund forsætis- ráðherra. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/ÓKM Þetta gerðist… 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 harðsvíraður, 8 hárknippis, 9 spil, 10 smábýli, 11 mjórri götu, 13 kjánar, 15 höfuðfats, 18 eru gjaldgeng, 21 spil, 22 höfðu upp á, 23 ákveðin, 24 rétta. Lóðrétt | 2 veðurofsi, 3 illþýði, 4 svíkja, 5 mergð, 6 vefnaður með jöfnu yfirborði, 7 skor- dýr, 12 munir, 14 klauf- dýr, 15 fjötur, 16 kaggi, 17 tími, 18 þarma, 19 óbundin, 20 korna. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 horsk, 4 hæfur, 7 sólar, 8 lærði, 9 tel, 11 rauf, 13 kalt, 14 ólmur, 15 karl, 17 álum, 20 arg, 22 tækið, 23 örðug, 24 remma, 25 tugur. Lóðrétt: 1 hosur, 2 rollu, 3 kurt, 4 höll, 5 forna, 6 reist, 10 eimur, 12 fól, 13 krá, 15 kútur, 16 ríkum, 18 liðug, 19 mágur, 20 aðra, 21 gölt. 1 6 9 8 5 4 3 2 7 7 5 4 6 3 2 9 8 1 2 8 3 1 9 7 5 4 6 3 7 6 5 8 1 2 9 4 4 2 1 3 7 9 6 5 8 5 9 8 4 2 6 7 1 3 9 3 2 7 4 8 1 6 5 6 4 5 2 1 3 8 7 9 8 1 7 9 6 5 4 3 2 1 9 6 3 5 2 4 7 8 3 8 4 7 9 6 5 2 1 7 5 2 1 4 8 6 3 9 8 7 5 2 3 1 9 6 4 9 6 3 8 7 4 2 1 5 2 4 1 5 6 9 7 8 3 6 1 8 4 2 5 3 9 7 5 2 7 9 1 3 8 4 6 4 3 9 6 8 7 1 5 2 8 2 6 5 4 7 1 3 9 7 1 5 2 9 3 8 6 4 3 9 4 1 6 8 2 5 7 5 6 9 7 8 4 3 2 1 2 7 3 6 5 1 4 9 8 4 8 1 9 3 2 6 7 5 6 5 8 4 2 9 7 1 3 9 3 7 8 1 6 5 4 2 1 4 2 3 7 5 9 8 6 Lausn sudoku 9 8 3 5 4 6 2 9 1 3 9 4 5 1 3 9 8 2 4 8 5 2 8 1 5 2 6 3 7 8 4 6 1 2 6 9 7 2 8 6 6 2 7 9 1 8 4 3 8 1 2 8 2 9 3 4 1 2 7 5 7 4 1 3 5 4 8 8 1 9 5 4 7 5 9 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl M M U N L Í D Ó K Ó R K R E L Z K E Ó S K R Á Ð A R I R J L B K D V W U I T X N T M M Ó Z R O I P Z Í C F H D X G T N T U W R G Y O Z Ð Z Y R Í N N S T L G É K N Ó X X A W P L I F A O H P U X L T K H L B S L Y F Ð A R X S N I S S Í S O L E S R K I J Ð G O E H M J M V L A L J G O J N Ó I O H J B F O O A N N J R Y U F G N R B U I G X O N D U Z R G Á L S J S K Z L M D G G I Y S I K Z N H R T S T I J R W F N S Z B N K Q N I I P O R I M M E N Y K G P N O G J V Ð Y N V O V Ð I M F J R Y K S U G A Ð F B D O G U L X R U P A K S Ú B V A E Ö N A J J F R A J Z L P W S U Q M N Q H R S J Ú K R A Þ J Á L F A R A L V A I U I I V Y A K K O M S P I E P C T Friðjónsson Bograndi Búskapur Hárlokkum Hífaðir Höfðingjastétt Krókódílnum Kvíðablandinni Langfeðga Ryksugað Sjúkraþjálfara Smokka Ylfing Íssins Órólegust Óskráðar Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. c3 g6 3. d4 cxd4 4. cxd4 d5 5. e5 Bg7 6. Rc3 Rc6 7. h3 f6 8. exf6 exf6 9. Rf3 Rge7 10. Be2 0-0 11. 0-0 g5 12. Re1 h6 13. Be3 Be6 14. Rc2 Dd6 15. Dd2 Hae8 16. Rb5 Dd7 17. Rb4 Rxb4 18. Dxb4 a6 19. Rc3 f5 20. f4 Rc6 21. Db6 Bf7 22. Bf2 Staðan kom upp á heimsmeistara- móti kvenna sem lauk fyrir skömmu í Teheran í Íran. Úkraínski stórmeistarinn Anna Muzychuk (2.558) hafði svart gegn víetnamska alþjóðlega meistar- anum Nguyen Le Thao Pham (2.351). 22… He6! 23. Bd1 hvítur hefði einnig tapað eftir 23. Dc5 b6. 23… Rxd4 24. Dc5 b6 25. Da3 b5 26. Kh1 De7 27. Dxe7 Hxe7 28. Bxd4 Bxd4 29. Bb3 Bxc3 30. bxc3 g4 31. hxg4 fxg4 32. Had1 He3 og svartur vann skömmu síðar. Anna Muzychuk komst í úr- slitaeinvígið en tapaði þar fyrir kín- verska kvennastórmeistaranum Zhongyi Tan (2.502), sem varð þar með 16. heimsmeistari kvenna í skák. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Enn og aftur. S-Allir Norður ♠D ♥Á65 ♦ÁD982 ♣ÁG105 Vestur Austur ♠ÁG10632 ♠K9874 ♥G872 ♥D ♦K ♦76 ♣92 ♣KD743 Suður ♠5 ♥K10943 ♦G10543 ♣86 Suður spilar 5♦. Enn vinnur Zia. Í þetta sinn minningarmótið um Richard Lederer, sem fram fór í London í lok febrúar. Makker Zia var Hollendingurinn bros- mildi Jan Jansma, en aðrir sveitar- meðlimir voru Simon Cope, Peter Crouch og Anita Sinclair. Í leik Zia og Gillis varð Jansma sagn- hafi í 5♦ eftir opnun vesturs á 2♠. Út kom ♠Á og hjarta í öðrum slag. Jansma drap ♥D austurs með kóng, tók tromp- in og svínaði síðar fyrir ♥G. Ellefu slagir. Boye Brogeland spilaði 5♦ í norður á hinu borðinu. Þar hafði vestur passað í byrjun og austur kom út með ♣K. Boye dúkkaði og austur skipti yfir í spaða. Boye reyndi síðar að komast inn í borð til að svína í tígli með því að trompa lauf, en vestur gat þá yfirtrompað með blönkum kóngnum. Einn niður. Tíu sveitir keppa í Lederer: sterkustu sveitir Bretlandseyja og ein boðssveit frá öðru landi. www.versdagsins.is Þetta er : Ekki að við elskuðum Guð heldur að hann okkur... alvöru grillaður kjúklingur Grensásvegi 5 I Reykjavík I Sími 588 8585 Opið alla daga kl. 11-22

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.