Morgunblaðið - 07.03.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.03.2017, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2017 Verðlaun danskra kvikmynda- gagnrýnenda, sem kennd eru við Bodil og eiga sér 70 ára sögu, voru afhent um helgina. Besta danska myndin var valin I blodet í leikstjórn Rasmusar Heisterberg. Besti karl- leikarinn í aðalhlutverki var valinn Søren Malling fyrir túlkun sína á Kjeld í Forældre í leikstjórn Christi- ans Tafdrup, en hann hlaut einnig Robert, dönsku sjónvarps- og kvik- myndaverðlaunin, fyrir sama hlut- verk í seinasta mánuði. Besta leikkonan í aðalhlutverki var valin Trine Dyrholm fyrir túlkun sína á Önnu í Kollektivet í leikstjórn Thomasar Vinterberg, en áður hafði Dyrholm unnið bæði Silfurbjörn í Berlín og Robert fyrir sama hlut- verk. Með sigri sínum sló Dyrholm einnig met í Bodil-verðlaunum, því hún hefur fjórum sinnum áður verið verðlaunuð fyrir bestan leik í aðal- hlutverki og einu sinni fyrir bestan leik í aukahlutverki og á því samtals sex styttur. „Það er algjörlega galið og eiginlega alveg ótrúlegt,“ sagði Dyrholm í viðtali við DR, danska sjónvarpið, að athöfn lokinni þegar nefnt var að nú væri sjötta Bodil- styttan í höfn fyrir bestan leik. „Ég er einstaklega ánægð með samstarf okkar Thomasar Vinterberg,“ bætti Dyrholm við. „Þegar nafn mitt var lesið upp læddust örlítil tár fram í augkrók- ana. Síðan varð mér ljóst að ég yrði að harka af mér og halda almenni- lega þakkarræðu,“ sagði Søren Mal- ling í samtali við DR að athöfn lok- inni. Sagði hann það mikinn heiður að bætast í hóp allra þeirra góðu og hæfileikaríku leikara sem hlotið hefðu verðlaunin á undan honum. Þess má geta að Kollektivet var sýnd hérlendis á síðustu RIFF- kvikmyndahátíð og sýnd á RÚV 25. febrúar sl. og verður aðgengileg í Sarpinum í mánuð. Forældre verður sýnd á Norrænni kvikmyndahátíð sem hefst í Norræna húsinu síðar í vikunni. Besta leikkonan í aukahlutverki var Victoria Carmen Sonne í mynd- inni I blodet og besti karlleikarinn í aukahlutverki var valinn Lars Mikk- elsen í myndinni Der kommer en dag, en Mikkelsen leikur sem kunn- ugt er Emil, yngsta bróðurinn í sjón- varpsþáttaröðinni Erfingjunum (Ar- vingerne) sem sýnd er á RÚV á sunnudagskvöldum. Besta kvikmyndin frá öðru landi en Bandaríkjunum þótti þýska myndin Toni Erdmann sem Maren Ade leikstýrði. Myndin var sýnd á nýafstaðinni Stockfish-kvik- myndahátíð í Bíó Paradís og er enn í sýningu þar. Besta bandaríska kvik- myndin var valin The Revenant í leikstjórn Alejandro G. Iñárritu. Maria von Hausswolff var verð- launuð fyrir bestu kvikmyndatökuna í Forældre, en myndin var einnig verðlaunuð fyrir besta handritið. Besta heimildarmyndin var valin The War Show eftir Obaidah Zytoon og Andreas Dalsgaard. Heið- ursverðlaunin féllu í skaut Hennings Jensens. Ljósmyndir/bodilprisen.dk Hæfileikarík Trine Dyrholm og Søren Malling sýndu besta leik í aðal- hlutverki að mati danskra kvikmyndagagnrýnenda sem útdeila Bodil. Bodil-verðlaunin dönsku afhent Logan Ný Ný Rock Dog Ný Ný Ballerina (Stóra stökkið) Ný Ný The Lego Batman Movie 2 4 Split 1 2 Fist Fight 3 2 A Dog´s Purpose Ný Ný Hjartasteinn 11 8 La La Land 5 6 JohnWick Chapter 2 4 4 Bíólistinn 3.–5. mars 2017 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Kvikmyndin Logan skilaði mestum miðasölutekjum um helgina, tæpum 8,7 milljónum króna og sáu um 6.200 manns myndina. Í henni segir af Logan sem margir kannast betur við sem Jarfa úr stökkbreytta of- urmennagenginu X-Men. Næst- mestum tekjum skilað teiknimynd- in Rock Dog, eða Rokkhundurinn, um 1,7 milljón króna og sjöunda tekjuhæsta myndin segir einnig af hundi, A Dog’s Purpose, reyndar hundi sem endurfæðist nokkrum sinnum. Þrjár myndir af þeim tíu tekjuhæstu eru barnamyndir, auk Rock Dog eru það Stóra stökkið og The Lego Batman Movie. Bíóaðsókn helgarinnar Logan fór á toppinn Úrillur Ástralski leikarinn Hugh Jackman í hlutverki Logans. Wolverine er búinn að eldast, heilsu hans hef- ur hrakað, hann býr við stöðuga verki, og á við drykkjuvandamál að stríða. Logan er að nið- urlotum kominn en þarf að hugsa um hinn heilsulitla Prófessor X þar sem þeir fela sig nærri landamærum Mexíkó. Metacritic 75/100 IMDb 9,0/10 Laugarásbíó 17.15, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.45 Smárabíó 16.30, 16.50, 19.30, 19.50, 22.30, 22.45 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Logan 16 A Dog’s Purpose 12 Hundur reynir að finna tilgang með lífinu, í gegn- um nokkur æviskeið og nokkra eigendur. Metacritic 43/100 IMDb 4,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 The Lego Batman Movie Það er ekki nóg með að Batman þurfi að kljást við glæpa- mennina í Gotham borg, heldur þarf hann að ala upp dreng sem hann hefur ættleitt. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 17.40 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Sambíóin Keflavík 17.40 La La Land Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.20 Fifty Shades Darker 16 Metacritic 32/100 IMDb 5,0/10 Sambíóin Egilshöll 22.15 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17.30 xXx: Return of Xander Cage 12 Metacritic 42/100 IMDb 5,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Egilshöll 22.40 Gamlinginn 2 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Split 16 Metacritic 62/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 22.30 Smárabíó 20.00, 22.40 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Fist Fight 12 Metacritic 37/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Manchester by the Sea 12 Lee er skyldaður til að snúa heim og hugsa um yngri frænda sinn. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 96/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.30 The Space Between Us Metacritic 33/100 IMDb 6,5/10 Smárabíó 17.10, 20.00 Gold 12 Metacritic 49/100 IMDb 6,5/10 Laugarásbíó 20.00 Rings 16 Metacritic 25/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Hjartasteinn Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,9/10 Smárabíó 17.30, 22.45 Háskólabíó 18.10, 21.10 John Wick: Chapter 2 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.40 T2: Trainspotting 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 62/100 IMDb 7,9/10 Smárabíó 20.15, 22.50 Moonlight Morgunblaðið bbbbn Metacritic 99/100 IMDb 8,2/10 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 17.30, 20.00 Rogue One: A Star Wars Story 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 66/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Rock Dog Útvarp dettur af himnum of- an og beint í hendurnar á tíbetskum Mastiff risahundi. Metacritic 49/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 18.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Stóra stökkið IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.40, 17.50 Syngdu Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 15.15 Vaiana Metacritic 81/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 15.10 Toni Erdmann Morgunblaðið bbbbm Metacritic 94/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 Elle/Hún Morgunblaðið bbbbb Metacritic 89/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 17.30 Paterson Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 Kate Plays Christine Fréttakonan Christine Chub- buck fyrirfór sér í beinni út- sendingu árið 1974. þegar Kate Lyn Sheil undirbýr sig fyrir að leika hana 40 árum síðar reynist erfitt að grafa upp heimildir um hana. Metacritic 75/100 IMDb 6,4/10 Bíó Paradís 22.30 The Salesman Emad og Rana eru ungt par sem leika aðalhlutverkin í uppfærslu á leikriti Arthur Miller, Dauði sölumanns. Metacritic 86/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 17.30 Una Una kemur í vinnuna til Ray til þess að gera upp sam- bandið sem þau áttu í mörg- um árum áður. Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 22.30 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.